Morgunblaðið - 06.07.1984, Side 10

Morgunblaðið - 06.07.1984, Side 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984 Gestir tróéu upp, meöal þeirra voru Stuðmenn. Haldið upp á 100 ára afmæli þriggja leikara Horft á skemmtiatriðin. Afmælisbðrnin, Stefán, Tinna og Viöar. Ljosmyndari Guömundur Ingólfsson. 100 ÁRA afmæli þykja alltaf frétt- næm. Þegar einstaklingur nær svo háum aldri þá er jafnan rokið til og tekiö viö hann viötal og birt af honum mynd í fjölmiölum. Þann 18. júní síöastliðinn var haldiö upp á 100 ára afmæli þriggja einstakl- inga, þ.e.a.s. tveir þeirra uröu þrí- tugir þennan dag og einn fertugur. Þetta voru þau Tinna Gunnlaugs- dóttir (30) og Viöar Eggertsson (30), sem Dæöi eru leikarar, og Stefán Baldursson (40), leikhús- stjóri í lönó. Upphaflega átti aö haida af- mælisboöiö undir berum himni. Geröar höföu veriö ráöstafanir til þess að fá aö láni stórt tjald, sem notaö var á 17. júní. En þvi mlöur brotnuöu undirstööur tjaldsins ó þjóöhátíöardaginn, svo ekki var hægt aö nota þaö. Veöriö setti Ifka strik í reikninginn. Svo það var ákveöið aö halda boöiö í lönó. Tekiö var tll þess ráös aö skreyta lönó eins og um útihátíö væri aö ræöa meö fánum og Ijóskerum. Afmælisboöiö byrjaöi klukkan 5 og þá tóku gestir aö streyma inn, og uröu þeir undir lokin um 200. Komu þeir meö fangiö fullt af blómum og gjöfum, svo aö minnti einna helst á fermingarveislu. En þaö voru fleiri leikarar, sem áttu afmæli þennan dag þó ekki ættu þeir stórafmæli. Þaö voru þær Kristbjörg Kjeld og Vilborg Halldórsdóttir, leikkonur, voru þær heiöursgestir afmælisbarn- anna. Var haft á oröi aö ekki væri úr vegi aö stofna 18. júni-leikhóp- inn. f afmælisboöinu skemmtu géstir hver öðrum, meöal þefrra sem tróöu upp voru Stuömenn. Þá voru ræðuhöld. — Viö spuröum eitt af- mælisbarniö, hvort framhald ættl aö veröa á þessum boðum. — „Viö veröum aldrei 100 ára aftur,“ sagöi hann þá. Jón Hjartaraon faarir Stefáni afmælisóskir frá

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.