Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 Peninga- markadurinn / GENGIS- SKRANING NR. 149 - 7. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 30,950 31,030 30,070 1 Stpund 40,661 40,766 40,474 1 Kan. dollari 23,649 23,710 22,861 1 Dönnk kr. 2,9265 2,9341 2,9294 1 Norsk kr. 3,7163 3,7259 3,7555 1 Sænxk kr. 3,6905 3,7000 3,6597 1 FL mark 5,0896 5,1028 5,0734 1 Fr. franki 3,4793 3,4883 3,4975 1 Belg. franki 0,5289 0,5302 0,5276 1 Sv. franki 12,6746 12,7073 12,8395 1 Holl. Kjllini 9,4576 9,4820 9,5317 1 V-þ. mark 10,6770 10,7046 10,7472 1 ÍL líra 0,01738 0,01743 0,01744 1 Aunturr. srh. 1,5205 1,5244 1,5307 1 PorL esrudo 02067 02072 02074 1 Sp. peseti 0,1885 0,1890 0,1899 1 Jap. yen 0,12687 0,12720 0,12619 1 írskt pund 32,853 32,938 32,877 SDR. (SérsL dráttan.) 31,4130 31,4943 V V Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1>... 194)% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2£% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% e. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (124)%) 18.0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............(124)%) 21.0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjöóur starfsmanna ríkitins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lileyriaajóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aölld aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóróungi, en eftlr 10 ára sjóösaölld er lánsupphæöin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravítitalan fyrir ágúst 1984 er 910 stig en var fyrlr júlí 903 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,78%. Mióaó er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavisitala fyrir júlí tll sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabrét í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Fréttir úr Morgunblað- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás“ FM 89,4. Útvarp kl. 11.15: Vestfjardarútan Stefán Jökulsson er umsjónar- martur þáttarins „Vestfjarðarút- an“, sem er á dagskrá útvarps kl. 11.15 í dag. Að þessu sinni er þátturinn eingöngu spjallþáttur þar sem rabbað verður við þrjá Isfirðinga og heita þeir María Maríusdótt- ir, Snorri Grímsson og Hanna Lára Gunnarsdóttir. Stefán ræðir við þremenn- ingana um mannlífið og tilver- una á ísafirði. Þá verða atvinnu- mál og menningarmál í kaup- staðnum reifuð og þau borin saman við atvinnulífið í Reykja- vík. Rás 2 kl. 10: Morgunþáttur KrLstján Sigurjónsson og Sigurð- ur Sverrisson verða með morgun- þátt sinn á rás 2 kl. 10 f dag. Þeir félagar fá gestaplötusnúð í heimsókn en nafn hans verður ekki gefið upp fyrr en í þættin- um. Þó má geta þess að hann er ungur maður, sem þekktur er hér á landi fyrir nær allt annað en að vera plötusnúður. Þá verður spjallað við einn af tónlistarmönnunum af Satt- plötunni og sagðar fréttir úr ís- lenskum tónlistarheimi. Fjallað verður um bandarfsku rokksöngkonuna Tinu Turner. Rás 2 kl. 17. Úr kvennabúrinu Andrea Jónsdóttir er stjórnandi þáttarins „Úr kvennabúrinu" sem er á dagskrá rásar 2 í dag kl. 17.00. Eins og nafn þáttarins gefur til kynna verður einungis leikin tónlist í honum sem flutt og/eða samin er af konum. Bandaríska rokksöngkonan fræga Tina Turner verður kynnt og saga hennar rakin. Turner trónir um þessar mundir ofar- lega á vinsældalista hlustenda rásar 2 og þvi má ætla að hún verði kærkominn gestur í þætt- inum. Þá verður kynnt bandaríska söngkonan Chrissie Hynde en hún syngur sem kunnugt er með bresku hljómsveitinni Pretend- ers. Sú hljómsveit hefur gefið út þrjár plötur og verða þær kynnt- ar í þættinum. Loks verða leikin lög af nýrri plötu Alison Moyet, fyrrverandi söngkonu breska „dúettsins" Yazoo, en hún er nú að hefja sólóferil sinn sem söngkona. Útvarp Reykjavík AIIÐMIKUDkGUR 8. ágúst MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Málfríður Finnbogadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Vestfjarðarútan. Stefán Jök- ulsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍDDEGID_________________________ 13.30 Joe Pass, Abba-flokkurinn og Sven-Bertil Taube syngja og leika. 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coetze. Sigurlína Davíðsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Miðdegistónleikar Konsert eftir Antonio Pasculli um stef úr óperunni „La Favor- ita“ eftir Donizetti. Malcolm Messiter leikur á óbó með Nat- ional Fílharmóníusveitinni í Lundúnum; Ralph Mace stj. 14.45. Popphólfið. — Jón Gústafsson 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfónía nr. 3 í c-moll op. 78, „Orgel-sinfónían“, eftir Camile Saint-Saens. Fflharmóníusveit Berlínar leikur. Orgelleikari: Pierre Cochereau; Herbert von Karajan stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Ólympíuleikarnir í hand- knattleik: ísland — Sviss Stefán Jón Hafstein lýsir sfðari hálfleik frá Los Angeles. 20.40 Kvöldvaka a. Af Árna Eyjafjarðarskáldi og afkomendum hans. Jón frá Pálmholti tekur saman og flytur síðari þátt sinn. b. Einsöngur. Garðar Cortes syngur. d. Ur Ijóðmælum Davíðs Stef- ánssonar frá Fagraskógi. Guð- rún Aradóttir les. 21.10 Einsöngur: Barbara Hendr- icks syngur bandarísk trúarljóð. Dmitri Alexeev leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Úr stjórnfrels- isbaráttu íslendinga 1874—1904. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdótt- ir. 23.15 íslensk tónlist. a. Lög handa litlu fólki eftir Þorkel Sigurbjörnsson við 8. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 19.35 Söguhornið. Búkolla — íslensk þjóðsaga. Sögumaður Sigurður Snorrason. Myndir gerði Sverrir S. Björnsson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Friðdómarinn. Fjórði þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þátt- um, gerður eftir sögum Somm- erville og Ross. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 22.40 Berlín Alexanderplatz. Þrettándi þáttur. Þýskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögu Al- freds Döblins. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. kvæði eftir Þorstein Valdi- marsson. Elísabet Erlingsdóttir syngur. Kristinn Gestsson leikur á pí- anó. b. „Plutot blanche qu’azurée", kammerverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Rosalind Bavan leik- ur á píanó, Jens Schou á klarín- ettu og Svend Winslög á selló. (Fjónska tríóið.) 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 8. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Róleg tónlist. Fréttir úr ís- lensku poppi. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný og gömul tónlist. Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Létt lög leikin úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað Djass rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00 18.00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.