Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 65 fólk í fréttum + Tvær barnasængur frá Harrod’s eydilögöu spennuna í veö- málunum. Allir búast við tvíburum + Diana prinsessa á von á tvíburum, um það eru landar hennar ekki í neinum vafa og veömálin standa nú átta á móti einum tvíburum í vil. Það, sem reið endanlega baggamuninn, var að verslun- arfólk hjá Harrod’s hefur upplýst, aö Diana og Karl hafi keypt tvær nákvæmlega eins barnasængur. Tvíburar eru algengir í fjölskyldu Diönu og hefur það með öðru átt þátt í aö ýta undir orðróminn. Hún hefur líka veriö staöin aö því aö skoöa barnavagna og kerrur fyrir tvíbura og þegar hún hef- ur viðað að sér barnafötum þykir hún hafa verið und- arlega stórtæk í sams konar fatnaöi. Allt ber því aö sama brunni og engin spenna lengur í veðmálunum. COSPER + Bandaríska karlatímaritiö Playboy geröi nú nýlega Victoriu Principal mjög freist- andi tilboö. Ef hún vildi vera svo væn aö klæöa sig úr hverri spjör á síðum blaösins skyldi hún fá að launum hálfa aöra milljón króna. Victoria kunni hins vegar ekki gott aö meta og sagöi nei takk. „Svo gírug er ég ekki,“ bætti hún viö. Victoria og læknirinn hennar, Harry Glassman, ætluöu aö gifta sig einhvern þessara daga og vafalaust vill hann hafa hana eina út af fyrir sig en ekki deila henni meö alþjóö. INNRÖMMUNARSTOFA ER TEKIN TIL STARFA AÐ ÓÐINSGÖTU 3,(frímerkjaverslunin) ÖLL ALMENN INNRÖMMUN ÚRVAL RAMMAEFNA FLJÓT AFGREIÐSLA VÖNDUÐ VINNA Vantar þig 3 tonna rafmagnslyftara? Viö höfum einn til afgreiöslu strax. Lyftihæö 4,45 m. HAMARHF Borgartúni 26. Sími 91-22123. Pósthólf 1444. DIPLOM — Einfalt, fallegt, ódýrt. DIPLOM-þakefnið er frá Gavle Verken í Svíþjóð. DIPLOM-þakefnið jafnast á við tígulsteinsþak í út- liti, en hefur ótrúlega marga kosti umfram þau. DIPLOM er létt og allir fylgihlutir eru fáanlegir og því er DIPLOM auövelt og einfalt í uppsetningu. DIPLOM-þak hefur mikiö veörunarþol og endist því vel, jafnvel í okkar norölæga veðurfari. Síöast en ekki síst er veröið á DIPLOM mjög hag- stætt. Skemmuvegi 2, Kópavogi. Sími 41000. Dalshraun 15, Hafnarfiröi. Sími 54111 — 52870.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.