Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 37 Morgunblaötö/Símamynd AP. »*i í spjótkasti á Ólympíuleikunum {Los Angeles é sunnudaginn. A þasaari mynd sam takin var þagar hann kastaði 81,58 matra sést að hann dragur akkart af sér drangurínn við kastið. Þatta jótkastinu. Sigurvagarinn i spjðtkastinu kastaði spjótínu 88,76 matra an flastir raiknuöu mað að spjótkaatiö ynnist i mun langra kasti an það. iar var langt frá sínum ta árangri í spjótkastinu rttffttnt f Lot Anjtlti. flestir voru þeir alllangt frá sfnu basta. Það var Finninn Arto Hark- onan sem sigraði, kastaði 86,76 metra og náöi því í sínu þriöja kasti. Bretinn David Otley, sem átti 29 ára afmæli á keppnisdaginn, varö annar meö 85,74 metra og hann náöi því kasti í annarri tilraun sinni. Tólf keppendur kepptu til úrslita og fengu þeir allir þrjú köst. Eftir þaö fengu átta fyrstu menn aö halda áfram, en fjórir féllu úr keppni, og meöal þeirra voru báöir Bandaríkja- mennirnir, Tom Petranoff og Dunc- an Atwood, en sérfræöingar höföu spáö þeim báöum á verðlaunapall. Þaö sýnir kannski meira en margt annaö hversu hverful íþróttagreín spjótkastiö er. Ekki er gott aö geta sér til um þaö af hverju köstin voru svo stutt, en Einar Vilhjálmsson var búinn aö spá þvi fyrir keppnina aö menn myndu kasta allt aö því tíu metrum styttra en þeir eiga best, viö þær aöstæöur sem Coliseum-leikvangurinn býöur upp á. Þar er afar litiö vindupp- streymi og mjög lítill mótvindur, en hvort tveggja er spjótkösturum oft hagstætt. Þaö var mikill spenningur í mannl meöan spjótkastskeppnin fór fram og satt best aö segja átti ég alltaf von á einu „stóru“ kasti sem myndi skila Einari i fremstu röö. En þaö lét á sér standa. Fyrsta kast hans virtist mér vera þaö besta — þaö mældist 81,34 metrar. Útkastiö var mjög kröftugt og allt virtist stefna í mjög langt kast. En þá var eins og spjótiö breytti um stefnu og skyndilega fór þaö aö minnka flugiö og féll niöur rétt framan viö áttatíu metra markiö. Mér virtist Einar skorta meiri hraöa í atrennu sína og þá vakti þaö athygli mína aö hann kastaöi í stöum íþróttabuxum — fór ekki úr þeim fyrr en í síöasta kastinu, og einnig var hann bæöi í bol og peysu — en hann hefur sjálfsagt sínar ástæöur fyrir því. Einar var greinilega mjög vonsvikinn meö árangur sinn. Eftir síöasta kastiö fórnaöi hann höndum, leit til himins, hristi höfuöiö og gekk vonsvikinn frá atrennubrautinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.