Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 43 þannig aö hann varö aö nota sitt fjóröa högg til aö koma kúlunni á réttan staö. Vel spilaö hjá Gylfa og tími til kominn aö hann og Magnús færu aö pútta vel. 14. HOLA: Á þessari braut náöu þeir aö venju góöu teigskoti. Siguröur lék út á 13. braut og þaöan beint inn á gríni, á þeirri 14. auðvitað, og var þetta sérstaklega glæsilega gert hjá honum. Eftir tvö högg var Magnús rétt fyrir utan gríniö og stutt frá holunni. Gylfi var of stutt- ur í því og var rétt utan viö grínið en um 30 metrum frá holunni, næsta högg hans var aöeins of stutt þannig aö hann átti aö geta kláraö holuna á pari en púttiö mis- tókst þannig aö hann fékk „bogy“ á henni. Siguröur tvípúttaöi og fékk par. 15. HOLA: Þessi hola átti eftir aö veröa afdrifarík fyrir Magnús. Þetta er þriöja og síöasta par 5 holan á vellinum og rétt viö gríniö er lítið vatn, sem átti eftir aö veröa erfitt viöureignar. Magnús er kominn lengst eftir tvö högg og var um 10 metra frá vatninu, Gylfi og Sigurö- ur lengra upp á brautinni. Siguröur átti gott þriöja högg yfir vatniö og gríniö og út í þyrrkniö, sem er á bak viö grínið. Gylfi meö glæsilegt högg inn á mitt grín en Magnús hitti kúluna illa og hún staönæmd- ist á moldarsyllu niöur viö vatns- boröiö á vondum staö til aö slá hana. Nú voru góö ráö dýr og er skemmst frá því aö segja aö Magnús, sem staöiö haföi sig mjög vel fram til þessa, reyndi aö slá og þaö endaði meö því að hann tók víti en síðan voru dæmd á hann tvö önnur til viöbótar og hann fór þessa holu því á 12 höggum. Gylfi og Sigurður kláruöu þessa holu á fimm höggum hvor. 16. HOLA: Þaö var greinilegt aö þaö haföi allt fariö úrskeiöis hjá Magnúsi viö þaö aö missa niöur góöan leik á síöustu holu og hann varö aö byrja á því aö taka tvö víti á þessari holu og er kominn inn á gríni í sjö högg- um og kláraði á tíu. Gylfi lenti í þyrrkni i ööru höggi og kláraöi á fimm höggum en Siguröur lék eins og meistari og fór á pari, fjórum höggum. 17. HOLA: Siguröur lenti í sandgryfju úr teigskotinu. Gylfi var á gríni um 20 metra frá og átti glæsilegt pútt, sem stoppaöi alveg viö brúnina þannig aö ef hin minnsta gola heföi komiö á þessu augnabliki heföi hún oltið. Gylfi kláraöi síöan á þremur. Siguröur átti glæsiiegt högg upp úr sandinum, kúlan hátt í loft upp og datt niöur meö pinn- anum en ekki vildi hún ofan i. „Ég er örugglega óheppnastl maöur í heimi,“ sagöi drengurinn, „þaö fer bara ekkert niöur hjá mér í dag." Magnús var nú greinilega búinn aö ná sér eftir síöustu tvær holur og mátti ekki miklu muna aö hann færi holu í höggi á þessari braut. Kúlan lenti í stönginni en skaust síöan dálítiö frá honum þannig aö hann kláraöi á þremur höggum. Siguröur missti um fjögurra metra pútt og kláraði síöan í fjóröa högg- inu. 18. HOLA: Gylfi á braut eftir fyrsta högg, Magnús í þyrrkni hægra megin og Siguröur í þyrrkni vinstra megin. Magnús átti glæsilegt högg úr þyrrkninu og inn á grín og Gylfi einnig þó svo hann væri lengra frá holunni. Siguröur hitti ekki kúluna sína nógu vel og þurfti því að nota sitt þriöja högg til aö komast inn á gríniö, en kúlan var um 20 metra frá holunni. Siguröur sýndi næst hvernig á aö fara aö því aö pútta þvi hann lagöi kúluna rétt viö hol- una og ef höggiö heföi veriö aöeins lausara heföi hún fariö niöur en kúlan fór þess í staö yfir holuna. Gylfi var svipaö langt frá holunni Og Siguröur en högg hans var aö- eins of laust og næsta pútt mis- tókst algjörlega þannig aö hann fór síöustu holuna á fimm höggum. Spila við völlinn — sagði Sigurður Pétursson íslandsmeistari Magnús sýndi nú aö hann er góöur golfleikari því 10 metra pútt hans stoppaöi alveg eins nálægt holunni og hugsast getur án þess aö fara niður og hann lék því síöustu hol- una á pari. Siguröur kláraði örugg- iega þessa holu á fimm og var hann þar meö oröinn íslandsmeist- ari. Bráöabani: Gylfi Kristinsson og Ragnar Ólafsson uröu aö leika bráöabana um hvor væri í ööru sæti og hvor fengi þriöja sætiö. Þeir léku 18. holu, 1.og 2. holu. Gylfi sigraöi, lék á pari, pari og burdie sem þýöir aö hann hafi leikið þessar holur á 10 höggum samtals. Ragnar lék fyrst á „double bogy", þá á „burdie" og loks á pari og gerir þaö samtais 12 högg. Þar meö var þessari æsispenn- andi keppni í meistaraflokki karla lokiö og jafnframt allri keppni á þessu landsmóti GSÍ og ekkert eft- ir annað en veita verölaun þeim sem oröið höföu í efstu sætunum í hverjum flokki. íslandsmeistari { meistara- flokki karla varð Siguröur Pét- ursson úr GR. Hann lék mjög vel alla dagana, 74—77—75 og 76, og átti oft é tíöum mjög góð skot inn á grínin auk þess sem hann néöi mörgum góöum púttum. „Ég er mjög ánægður meö þetta allt saman og sérstaklega stöasta daginn, þá lék ég mjög vel, var bæði yfirvegaöur og rólegur og náöi aö einbeita mér mjög vel. Ég reyni aö einbeita mér aö því aö spila minn leik, ég spila viö völlinn þegar ég er í svona haröri keppni, ekki viö andstæöingana þó svo maöur fái ailtaf upplýsingar um hvernig keppinautunum gengur." Siguröur sagöi aö Böövar >. t v . mnammmmm. • Siguröur Pétursson Bergsson, kaddíinn sinn, heföi staöiö sig mjög vel og hann minnti aö hann heföi aldrei tapaö keppni þegar Böövar hefði dregið fyrir sig, þannig aö þaö má segja aö hann sé nokkurs konar lukkumerki fyrir Sigurö. „Ég held aö í þessu móti hafi stutta spilið veriö mín sterkasta hliö, þaö er aö segja púttin og „chippin" (innáspiliö). Ég var óör- uggari í teigskotunum núna en venjulega og þaö sem ég ætlaöi mér aö gera í þeim gekk hreinlega ekki upp. Ég missti miklu meira út af þeim en ég er vanur," sagöi Sig- uröur aö lokum og var aö vonum hinn ánægöasti meö sigurinn, enda vel aö honum kominn. Hann lék mjög vel síöasta daginn og vann mótiö með fimm högga mun. — sagði Aðalheiður Jörgensen sigurvegari í 1. flokki Aöalheiöur Jörgensen GR varö sigurvegari í 1. flokki kvenna é landsmótinu í golfi og sigraöi hún par meö miklum yfirburöum, lék é 365 höggum en sú sem næst henni var lék é 389 höggum. Hún sigraöi sem sagt meö tuttugu högga mun sem veröur aö teljast mjög góður árangur. „Já, ég er mjög ánægö með þennan sigur, ég lék þaö vel aö ég lækka í forgjöf viö þetta, trúlega niður í 19 eöa 20 og ég er mjög ánægö meö þaö. Ég bjóst ekki viö aö vinna í þessu móti en ég stefndi ákveöiö aö verölaunasæti,“ sagöi Aöalheiöur þegar hún var innt eftir því hvort hún væri ánægö meö sig- ur sinn í mótinu. • Aöalheiöur Jörgensen Aöalheiöur sagöi aö sér heföi gengið illa aö pútta annan daginn í mótinu, þá lék hún á 96 höggum og sagöist hafa veriö ákveöin í því þegar hún fór út daginn eftir aö nú ætlaöi hún aö leika vel því þaö væri slæmt aö fara út næstsíöasta daginn með lélegt skor á bakinu. Hún tjáöi okkur aö hún heföi leikiö golf í fimm ár og hún stefni aö sjálfsögöu aö þvi aö komast upp í meistaraflokk. „Ég er mjög ánægö með þetta mót í heildina en sérstaklega með daginn í dag, föstudag, því þá lék ég á 87 höggum sem er minn besti árangur á þessum velli," sagöi Að- alheiöur aö lokum. Jonas Kristjánsson: Ekki ánægður Jónas Kristjánsson úr Golf- klúbbi Reykjavíkur varó sigur- vegari í 1. flokki karla. Hann var fyrst spuröur aö þvi hvort hann væri énægöur meö órangurinn. „Ég byrjaði mjög illa í dag, föstudag, fékk „double bogey" á fyrstu holunni og eftir þrjár holur var ég kominn þrjú högg yfir par, en reddaöi mér á pari á fjóröu hol- unni. Fimmtu holuna lék ég síöan á tveimur höggum og þaö var sú hola sem öörum fremur færöi mór þennan sigur. Stefán fór þá holu á sjö höggum og Arnar á fimm." Jónas sagöist hafa leikiö golf í 10 ár, fyrstu fimm árin í GK en síðan hann fluttist til Reykjavíkur hafi hann veriö í GR. Hann sagöi aö keppnin heföi veriö spennandi framan af en eftír fyrri níu holurnar heföi hann veriö kominn meö þaö góöa forystu aö hann heföi aöeins þurft aö halda haus til aö sigra. „Ég er ekki nógu ánægöur meö spilamennskuna hjá mér í þessu móti, ég ætlaöi aö leika betur og þegar upp er staöið þá er ég fjór- um höggum lakari en ég ætlaöi mér aö vera,“ sagöi Jónas aö lok- um. • Jónas Kristjénsson sigurvegari { 1. flokki karla sagöi aö hann heföi leikið é fjórum höggum of mikið míöaö viö hvað hann heföi einsett sér fyrir mótiö. • Verólaunahafar í meistaraflokki. f miöið eru sigurvegararnir, Sig- urður Pétursson og Ásgeröur Sverrisdóttir, þeim é hægri hönd eru Gylfi Kristinsson og Sólveig Þorsteinsdóttir sem lentu í ööru sæti og lengst til hægri é myndinni eru Ragnar Óiafsson og Steinunn Sæmundsdóttir en þau lentu í þriöja sæti é landsmótinu, Ragnar eftir bréöabana viö Gylfa. Úrslitin Metat*r»ffokkur karia: Siguröur Pétursson QR, 74—77—75—76=302 Gytfi Kristinsson GS, 77—74— 76—80=307 Ragnar Otafsson GR, 73-80-76-78=307 Bjðrgvin Þorsteinsson GR, 77—79—76—76=308 Ivar Hauksson GR, 77-80-73-78=308 Ulfar Jonsson GR, 79— 76—74—78=308 I bráöabana um annaö sætiö vann Gyfti. Maistaraftokkur kvenna: Asgeröur Sverrisdóttir GR, 77-83—82-86=328 Sótveig Þorsteinsdóttir GR, 79—84—91—80=334 Steinunn Sasmundsdóttir GR, 84—90—86—85=345 1. ftokkur karta: Jónas Kristjénsson GR. 76—83—77—80=316 Kart Ómar Karlsson GR, 81- 80- 79—78=318 Stetén Unnarsson GR, 74—79—85—81=319 Arnar Ótafsson GK, 83— 76—78—82=319 Stefán vann bráöabana um þriöja seat- ið viö Arnar en til þess þurftl aó leika sjö holur. Stefán paraöi þasr allar en Arnar fékk .bogie' á sröustu hoiunni i bráöa- bananum. 1. ftokkur kvanna: Aöalheiður Jörgensen GR, 90—96—92—87=365 Hanna Aöalsteinsdóttlr NK, 96—91—104—98=389 Kristin Pétursdóttir GK, 93-98-105-93=389 Hanna vann bráöabanan um annaö sætiö. 2. ftokkur karfa: Svan Frtðgeirsson GR, 82— 90—86—83=341 Guöbrandur Sigurbergsson GK, 86- 83-84-88=341 Georg Hannah GS, 82-89-84-88=343 Ingi Stefánsson GR, 85—83—91—84=343 I þessum flokki þurftl tvo braöabana. Svan vann Guöbrand og Georg vann Inga. S. flokkur karta: Bjami Ragnarsson GR, 87— 90—87—87=351 Jakob Gunnarsson GR. 84- 92-89-89=354 Gisti Gunnarsson GR, 84—90—88—89=355 Bjöm Kristjánsson NK, 92—86—88—89=355 Gisti vann bráöabana viö Bjöm um þriöja sætiö 2. flokkur kvanna: Elisabet A. Möller GR, 106-98=204 Guöbjörg Siguröardóttir GK, 101 — 105=206 Hanna Gabrtels GR, 98—109=207 Konurnar í 2. flokki léku aðeins 36 hol- ur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.