Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 64
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 Besta kast Einars kom er hann notaöi hálfa atrennu: „Það væri hroki að vera óánægður* — sagði hann um keppnina á Ólympíuleikunum, en hann hafnaði í sjötta sæti Frá Þáraml Ragnanayni, MaAamanni Morgunbiaðaina, (Loa Angalaa. „ÞEGAR ÖLLU ER á botninn hvolft og ég hof skoöaö málid frá öllum hliöum þá get óg ekki veriö annaö en hress meö aö ná sjötta sasti á Ólympíuleikum. Ég álft þetta mitt besta afrek fram aö þessu. Þaö v»ri hroki aö vera óánægöur meö þetta afrek en hins vegar verö ég aö segja alveg eins og er aö ég átti von á því að ná betri nýtingu og betri lengd í köstum mínum en aöstæður settu þar strik í reikninginn," sagöi Einar Vilhjálmsson þegar ág ræddi viö hann eftir spjótkastkeppnina. „Ég trúöi því sjálfur — ekki síst eftir aö upphitunin haföi tekist mjög vel, aö mér myndi ganga vel i úrslitakeppninni og jafnvel kom- ast á verðlaunapall. Þaö var mjög gaman aö hita upp, mér gekk vel aö kasta og ég og aöstoöarmaöur minn áttum góöa stund saman áö- ur en úrslitakeppnin hófst. En þaö er ekkert launungarmál aö á leiö- inni í rútunni frá upphitunarvellin- um yfir á aöalleikvanginn varö ég var viö mjög erfitt og þungt and- rúmsloft hjá spjótkösturunum tólf sem þátt tóku í úrslitakeppnlnni. Menn heilsuöust ekki, létu engin orö falla og létu sem þeir sæu ekki hvorn annan. Slfkt er afar sjald- gæft og ég hef ekki oröið var viö svona fyrr. Þetta var fyrsta snert- ingin á þeirri miklu taugaspennu sem átti eftir aö ríkja meöan á úr- slitakeppninni stóö. Fyrsta kast mitt tókst vel — ég kastaöi 80,44 metra og var ekki í nokkrum vafa um aö ég gæti bætt mig mjög verulega. Venjan er nefnilega sú hjá mér í mótum aö ég bæti mig þegar líöa tekur á. Ég veitti því þó athygli í fyrsta kastinu aö spjótiö beygöi aöeins til vinstri og hrapaöi óeölilega hratt síöustu fimmtán metrana. Annaö kast mitt var mislukkaö og í þriöja kasti geröist ekkert — ég kastaöi 79,50 metra. Þaö var mikil spenna um þaö hvort maður yröi meöal átta fyrstu, en þaö tókst mér sem betur fer. Þegar komiö var að fjóröa kastinu var ég oröinn mjög reiöur — ekki síst vegna þess aö einn dómarinn vildi reka á eftir mér, láta mig klæöa mig úr gallanum, en ég vissi aö þaö átti aö fara aö afhenda verölaun og leika banda- ríska þjóösönginn og allt yröí stopp á meðan. Þaö kom líka heim og saman — aö þegar komiö var aö mér var gert hlé á keppninni. Heföi ég klætt mig úr íþróttagall- anum þá heföi ég tapaö einbeit- ingu minni og þaö heföi veriö slæmt. Ég geröi mér grein fyrir því aö eitthvaö var aö — ég náöi ekki aö virkja atrennuna, þaö var mikill kraftur í útkastinu hjá mér en þessi framkvæmd mín kastaöi ekki meiru en 80 metrum. Ég ákvaö því í fjóröa kastinu aö taka hálfa at- rennu — virkja hana vel og ná góöu útkasti. i þessu kasti náöi ég 81,58 metrum. Ég er margbúinn aö fara yfir keppnina á myndbandi Oddur Sigurðsson eftir 400 metra hlaupið: „Ánægðir með mína frammistöðu hér“ Frá Þórami Ragnaruyni, btaóamanni MorgunMaAaina, f Lm Angalaa. „ÉG ER énægöur meö frammi- stööu mína hér é Ólympíuleikun- um. Tíminn sem ég néöi í milli- riölinum, 48,01 sek. er þriöji besti érangur minn fré upphafi," sagöi Oddur Sigurösson er ég spjallaöi viö hann, en hann lauk keppni é leikunum é ménudag. Oddur varö í 2. sæti í undanrás- unum en næstsiöastur í sínum riöli i undanúrslitunum. „Þaö kom mér mjög á óvart hversu góöur tími náöist í milliriölunum, og hve menn lögöu sig ofsalega fram viö aö ná góöum tíma í staö þess eins og svo oft áöur aö menn hlaupa upp á sæti í úrslitakeppninni." Ég spuröi Odd hvern hann teldi sigurstranglegan í 400 metra hlaupinu. Hann sagöist telja aö baráttan myndi standa milli heims- meistarans Cameroun og Banda- rikjamannsins McCay, og ef Cam- eroun, sem er frá Jamaica, gengi heill til skógar, myndl hann sigra. Oddur sagöi aö hann ætlaöi aö halda áfram á fullum krafti viö æf- ingar og keppnl og halda áfram aö einbeita sér aö 400 metrunum næstu tvö ár, og sjá til hvernig sér gengi, „en eftir þaö væri gaman aö fara aö prófa 800 metra hlaupið — þreifa þar fyrir sér,“ sagöi hann. „Ég sé enga ástæöu til aö færa mig strax upp í 800 metra hlaupiö þegar mér gengur svona vel í 400 metrunum.“ Oddur sagöi aö öllum heföi liðið mjög vel í Ólympíuþorp- inu, og leíkarnir hafi gengiö betur fyrir sig í heildina en nokkur átti von á og þaö eitt er út af fyrir sig mjög ánægjulegt. Morgunblaöið/Sjmamynd AP • Oddur Sigurösson hljép mjög vel í 400 metra hlaupinu þó svo hann næöi ekki aö komast I úrslit, tími hans var 56,01 sekúnda. og hef komist aö raun um þaö aö inní á leikvanginum var sterkur mótvindur frá vinstri sem þó gekk í hring og myndaöi hringvind og dró spjótiö niöur þegar maöur kastar meö lágu útkastshorni, en þaö er einmitt það sem ég hef ver- ið aö æfa mjög stíft aö undan- förnu. Ég heföi kannski átt aö gera mér grein fyrir þessu inni á leik- vanginum en þaö er alltaf hasgt aö vera vitur eftir á. Bæöi Bretinn og Fínninn höföu geysilega hátt út- kastshorn — köstuöu beinlínis beint upp í loftið — þegar þeir náöu sínum lengstu köstum. Kast- ið hjá Svíanum Eldenbrink sem fór 83 metra heföi aldrei fariö nema 70 metra undir eölilegum kringum- stæöum, en ég er ekki aö ségja þetta til aö afsaka mig — viö köst- uöum jú allir viö sömu aöstæöur, og þær komu jafnt niöur á okkur öllum. Ég breytti ekki um útkasts- horn og þrátt fyrir aö ég tæki á öllu mínu og geröi allt sem í mínu valdi stóö til aö ná lengri köstum tókst þaö ekki í þetta sinn. Ég var mjög vel undir keppnina búinn og átti mér draum um aö komast á verölaunapall Ég geröi mér líka grein fyrir því hversu lítið má fara úrskeiöis og þegar maöur lítur á þaö aö spjótkastarar eins og Tafelmeyer og Manninen komust ekki einu sinni í úrslit og menn eins og Atwood og Petranoff og Olsen náöu ekki lengra, get ég vel viö unaö. Ég get meö góöri samvisku veriö ánægöur vegna þess aö ég var eins vel undirbúinn og hugsast gat. Ég æföi mig og undirbjó eins samviskulega og hægt var. Þaö má kannski segja aö dómgreind mín heföi átt aö segja mér aö breyta útkastshorninu — kasta hátt, og ég heföi átt aö gera breyt- ingu, en þetta er engin afsökun. Þaö var mikil spenna í keppninni og þaö hefur sjálfsagt haft sín áhrif.“ Þegar ég spuröi Einar aö því hvort hann heföi ekki oröið fyrir venjulegum vonbrigöum, svaraöi hann: „Þaö eru alltaf blendnar til- finningar, aö sjálfsögöu, eftir svona keppni. Ég heföi jú alveg eins getaö komist á verölaunapall eins og hinir en sjötta sætiö er líka góöur árangur. Þaö má ekki alltaf lita á þaö besta, þaö var búiö aö byggja upp vissar væntingar, en fólk veröur Ifka aö skilja aö í grein einsog spjótkasti má lítiö út af bera. Þetta er minn besti persónu- legi sigur og veröur mér hvatning til áframhaldandi afreka ( spjót- kasti.* Þess má geta aö jjetta er í þriöja skipti sem islendingur nær þeim árangri aö vera á meöal átta fyrstu á Ólympíuleikum i frjálsum íþrótt- um. Einar Vilhjálmsson er á fðrum heim til íslands ásamt konu sinni. Hann mun taka þátt i bikarkeppni FRi á Húsavík 16. ágúst og síöan í landskeppni viö Wales og Hollend- inga í Wales þann 25. Einar sagöist vera mjög ánægö- ur meö alla framkvæmd Ólympíu- leikanna og þaö eina sem heföi veriö aö, aö hans mati, heföi veriö aö engin loftkæling var i herbergj- um íslendinganna í Ólympíuþorp- inu í UCLA. • Einar Vilhjélmsson varð (sjötta aa kast tryggöi honum sjötta sætiö i spj Ein besl Frí Þórami Ragnaraayni, MaAamanni Morgunt EINAR Viljhélmsaon fékk svo sann- arlega gulliö tækifæri til aö komast é verölaunapall í spjótkasti hér é Ólympíuieikunum en þaö gekk honum úr greipum. Hann var langt fré sínum besta érangri, varö ( 6. sæti, kastaöi 81,58 metra. öll köst Einars voru þó nokkuð jöfn, eöa um 80 metrar, en mjög éberandi var í úrslitakeppninni hversu mis- iöng köst keppendanna voru, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.