Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 54
70 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 Austfírska veður- blíðan lék víð 6.500 mótsgesti HÁLFT sjöunda þúsund manna tók þátt í skemmtuninni í Atiavík um verslunarmannahelgina — flest- ir af lífi og sál. Þeirra á meðal var Bítillinn Ringo Starr, heiðursgestur hátíðarinnar, sem veitti „hring- stjörnuverðlaunin“ hljómsveitinni Fásinnu, er sigraði í hljómsveita- keppninni { ár. Að þvf búnu gekk Ringo til liðs við Stuðmenn og trommaði á sneril í einu uppáhalds- laga sinna, „Johnny B. Goode“. Skemmti Ringo sér konunglega að eigin sögn og ískraði enn í honura kátínan er hann hélt til London á sunnudagskvöldið með eiginkonu sinni og ritara. Hátíðin fór vel fram og var almennt góð stemmning á svcðinu. Skínandi sumarveður var hátíð- isdagana og hefur það vafalaust átt sinn þátt í að mikil ölvun var ekki slarkaralegri en raun bar vitni. Sæmilegt var að gera hjá sjúkra- vaktinni — allmargir eru með skrámur en engin stórslys urðu á fólki. Unglingar, sem urðu ósjálf- bjarga af drykkju eða /og vökum voru fluttir á „Hótel Buðlung", sem er eyðibýlið á Buðlungavöllum, og Engin stórslys urðu á fólki en nokkrir fengu skrám- ur. Úrslit tilkynnt í hljómsveitakeppninni — stuðningsmenn Fásinnu fagna sigri sinna manna. Nokknr hópur fólks tók á móti Ringo Starr, eiginkonu hans og rit- ara, þegar leiguvél frá Sverri Þór- oddssyni lenti á Egilsstaðafhigvelli. Meðal þeirra var þessi litla dama.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.