Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — aíwnna — atvinna ] Kennarar í grunnskóla Borgarness vantar sérkennara og kennara fyrir yngri áldurshópa. Upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari í símum 93-7297 og 93-7579. Atvinna í bodi Endurskoöunarskrifstofa í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til símavörslu og al- mennra skrifstofustarfa frá 1. sept. nk. Áskilin menntun verslunar- eöa samvinnuskóli. Skriflegar umsóknir óskast sendar í pósthólf 5501, 105 Reykjavík fyrir 15. ágúst. Seltjarnarnesbær atvinna Óskum eftir aö ráöa fólk til starfa viö: íþróttamiðstöð — vaktavinna Heimilishjálp — hlutastörf Ræstingar — bókasafn, tónlistarskóli Upplýsingar gefur starfsmannahald í síma 29088. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Aðstoð á tannlækningastofu Aöstoö óskast á tannlækningastofu í austur- bænum sem fyrst, eöa frá 1. sept. nk. /Eskilegur aldur 20—25 ára. Umsókn sem greinir aldur, menntun og fyrri störf ásamt mynd af umsækjanda, sendist til augl.deildar Morgunblaösins fyrir föstu- dagskvöldiö 10. ágúst merkt: „Framtíöarstarf 1644“. Laus staða Staöa ritara hjá samgönguráöuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráöuneytinu fyrir 10. ágúst 1984. Reykjavík, 2. ágúst 1984, Samgönguráðuneytið. Lausar stöður Á skattstofu Noröurlands eystra eru lausar til umsóknar tvær stöður fulltrúa til starfa viö skattaeftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjend- ur séu endurskoðendur eöa hafi lokið prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Noröurlands vestra er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa viö skattaeftirlit. Nauðsynlegt er aö umsækjend- ur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræði eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til umsóknar fjórar stööur fulltrúa til starfa við skattaeftirlit. Nauösynlegt er aö umsækj- endur séu endurskoðendur eða hafi lokiö prófi í lögfræði, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Suöurlands eru lausar til um- sóknar tvær stööur fulltrúa til starfa viö skattaeftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjend- ur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræði, hagfræöi eöa viöskiptafræði eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Hasvansur hf fadningar l iut,vai 15111 III. OJONUSTA OSKUM EFTIR AD RAÐA: Bókara (466) til starfa hjá stóru innflutnings- og þjónustu- fyrirtæki í Reykjavík. Hér er um ábyrgðarmik- iö bókarastarf aö ræöa. Starfssviö: merking fylgiskjala, afstemm- ingar, uppgjör o.fl. Viö leitum aö: manni meö góöa bókhalds- þekkingu, enskukunnáttu og hæfni í sjálf- stæöum vinnubrögöum. Reynsla af störfum á endurskoöunarskifstofu æskileg. Starfið veit- ist strax eöa eftir samkomulagi. Viðskiptafræðing (470) til starfa hjá verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: starfsmannahald, daglegur rekst- ur, áætlanagerö o.fl. Viö leitum aö: manni meö reynslu af stjórn- unarstörfum, þekkingu á tölvuvinnslu og sem á gott meö aö umgangast fólk. Æskilegur aldur 30—35 ára. Starfið er laust eftir sam- komulagi. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt númeri viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. n*nNINGARÞJONUSTA GHtNzASVEGI 13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83472 8 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson REKSTRAR OG TÆKNIÞJpNUSTA. MARKADS- OG SOLURADGJOF. ÞJODHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TOLVUÞJONUSTA. . SKODANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD Skrifstofustarf Óskum eftir vönum starfskrafti til almennra skrifstofustarfa. Góö enskukunnátta skilyröi. Viökomandi þarf aö hafa bíl. Æskilegt aö geta hafiö starf strax. Fyrirtækiö starfar í út- flutningi og er staösett í Reykjavík. Gott kaup í boöi. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 11. ágúst merkt. „L — 1645“. Forstöðumaður — Borgarnes Kaupfélag Borgfiröinga óskar eftir aö ráða forstööumann fyrir Bifreiöa- og trésmiöju fé- lagsins (BTB). Starfiö er fólgið í því að sjá um rekstur fyrir- tækisins, fjárreiöur þess og bókhald. BTB starfrækir: Viögeröaverkstæöi Járnsmiöju og nýsmíöi (yfirbyggingar á vöru- bíla o.fl.) Varahlutaverslun Rafmagnsverkstæöi og verslun meö raf- magnsvörur Starf forstööumanns er laust 1. nóvember nk. eöa eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veita: Ólafur Sverrisson, kaupfé- lagsstjóri, Jón Einarsson, fulltrúi eöa Pétur Pétursson, núverandi forstööumaöur BTB. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi, sími 93-7200. Lausar stöður Á skattstofunni í Reykjavík eru lausar til um- sóknar fjórar stööur fulltrúa til starfa viö skattaeftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjend- ur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið 9. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Vestfjaröa er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa viö skattaeftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endur- skoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræði, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staö- góöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri stöii, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Vesturlands er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa viö skattaeftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endur- skoðendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staö- góöa þekkingu í bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Laus staða Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráöa ritara til starfa hálfan daginn, eftir hádegi. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Góö vélritunarkunnátta er nauösynleg, svo og tungumálakunnátta. Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist ráöuneytinu aö Lindar- götu 9, 101 Reykjavík, eigi síöar en 20. ágúst nk. Sjávarútvegsráðuneytiö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.