Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 51 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ritari óskast Viöskiptaráöuneytið óskar aö ráöa ritara frá 1. september nk. Góö kunnátta í vélritun, ensku og einu Noröurlandamáli áskilin. Umsóknir sendist viöskiptaráðuneytinu Arn- arhvoli fyrir 15. þ.m. Frá menntamála- ráðuneytinu Kennara í viöskiptagreinum vantar að Fjöl- brautaskólanum á Sauöárkróki. Áöur auglýstur umsóknarfrestur framlengist til 15. ágúst. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til menntamálaráöuneytisins. Menn tamálaráöuneytiö. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast í fataverksmiöju til eftirtal- inna starfa: Fatapressun. Sníðingu. Fatasaum. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Fataverksmiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Umsjónarmaður Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi vill ráöa umsjónarmann til starfa á Sólvangi og til aö annast störf vegna íbúöa aldraöra viö Álfaskeiö. Laun samkvæmt kjarasamningi viö starfsmannafélag Hafnarfjaröar. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist forstjóra Sólvangs fyrir 10. september nk. Forstjórl. Afgreiðslustarf Starfsmaöur óskast í afgreiöslustarf í véla- og verkfæraverslun. Uppl. í síma 79780 virka daga kl. 16—18. Kistill sf., Smiöjuvegi 30, Kópavogi. Skrifstofumaður Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfs- mann á skrifstofu. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Áhersla er lögö á góöa vélritunar- og ís- lenskukunnáttu. Umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilaö á afgreiðslu blaösins fyrir föstudaginn 10. ágúst merkt: „K — 0499“. Meinatæknar Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráða meinatæknir til starfa frá 1. október nk. Um er aö ræða hálfsdags starf. Upplýsingar veittar í síma 50281 frá kl. 10—11.30 f.h. virka daga. Forstjóri. Þroskaþjálfar og almennt starfsfólk óskast til starfa viö sambýli fyrir fatlaöa, sem mun hefja starf- semi í Kópavogi í byrjun september nk. Umsóknir skulu sendar svæöisstjórn Reykja- nessvæöis, Lyngási 11, pósthólf 132, 210 Garðabæ. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 77763. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Svæöisstjórn Reykjanessvæöis um málefni fatlaöra. Afgreiðslustúlka Snyrtisérfræöingur eöa vanur starfskraftur óskast í snyrtivöruverslun viö Laugaveginn. Vinnutími 1—6. Umsóknir með staögóöum upplýsingum sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudag merkt: „S — 1515“. Njarðvík félagsmálafulltrúi Laus er til umsóknar staöa félagsmálafulltrúa hjá Njarövíkurbæ. Um er að ræöa hálft starf til eins árs. Starfið felst í því aö sinna störfum fyrir félagsmálaráð (barnaverndar- og fram- færslunefnd). Vinnutími getur veriö óreglu- legur. Upplýsingar um starfiö og launakjör veitir undirritaöur. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1984. Bæjarstjóri. Verkfræðingur Óskum eftir aö ráöa ungan verkfræöing sem aöstoöarmann deildarstjóra kerrekstrar- deildar. i starfinu felst umsjón meö mælingum auk ýmissa þróunarstarfa vegna tölvustýringar, kerþjónustubúnaöar, fartækja o.fl. Umsóknareyöuublöö fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. ágúst 1984, í pósthólf 244, Hafnarfiröi. íslenzka Álfélagiö hf. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar nauöungaruppboð Nauðungaruppboð á verksmiöjuhúsi meö 3000 fm eignarlóö úr landi Öxnalækjar, ölf- ushreppi, eign Fiskfóöurs hf., fer fram á eignlnni sjálfri miövikudaginn 15. águst 1984 kl. 11.00 eftlr kröfum lönlánasjóös og Steingríms Eiríkssonar, hdl. Sýslumaóur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á 6 ha. lóö i Hverageröishreppi (úr landi öxnalækjar), eign Hekluvik- urs hf., fer fram á eignlnni sjálfri miövikudaginn 15. ágúst 1984 kl. 10.30 eftir kröfu Steingrims Eirikssonar, hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á landspildu i Hverageröishreppi (úr landl öxnalækjar), þingl. eign Eyjólfs Konráös Jónssonar o.fl., fer fram á elgninni sjálfri miövlkudag- inn 15. ágúst 1984 kl. 10.00 eftlr kröfu lönlánasjóös. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á Breiöumörk 23 Hverageröl, eign Krlstjáns Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri þrlöjudaglnn 14. ágúst 1984 kl. 10.30 eftir kröfu Inn- heimtumanns ríkissjóös. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Smáratúni 18, Selfossl, (efri hæö og ris), eign Árna Marz Friögeirssonar, fer fram á eignlnni sjálfrl mánudaginn 13. ágúst 1984 kl. 13.30 eftir kröfum lögmannanna Jóns Ólafssonar, Ævars Guömundssonar og Valgarös Briem og Brunabótafélags ís- lands. Bæiarfógetlnn á Selfossi. Nauðungaruppboð á fiskverkunarhúsi á Eyrarbakka, meö vólum, tækjum ofl., eign Einarshafnar hf., fer fram á elgninnl sjálfri þriöjudaglnn 14. ágúst 1984 kl. 13.30 eftlr kröfum Útvegsbanka Islands og Flskveiöasjóös Islands. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Vatnsholti II, Vlllingaholtshreppi, elgn Hannesar A. og Jónasar Ragnarssona, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. ágúst 1984 kl. 15.00 eftir krötu Búnaöarbanka Islands. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Gagnheiöi 15, Selfossi, elgn Saumastofunnar Framtaks hf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 13. ágúst 1984 kl. 14.00 eftir kröfum Framkvæmdastofnunar riklsins, lönaöarbanka Islands hf. og lög- mannanna Jóns Olafssonar, Ævars Guömundssonar og Hákonar H. Kristjónssonar. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Borgarhrauni 16. Hverageröi, elgn Helga Þorsteinssonar, fer fram á eigninnl sjálfri mánudaginn 13. ágúst 1984 kl. 10.00 eftir kröfum lögmannanna Steingríms Eiríkssonar, Tómasar Þorvaldssonar, Jóns Magnússonar, Hafsteins Baldvinssonar, Péturs Axels Jónssonar, Guöjóns Armanns Jónssonar, Sigurmars K. Albertssonar, Péturs Kjerúlf, Guömundar Þóröarsonar og innheimtu- manns ríkissjóös, Landsbanka Islands og Veödelldar Landsbanka Islands. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauöungaruppboö annaö og siöasta á Helöarbrún 70, Hverageröi, eign Helga Vigfússon- ar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 13. ágúst 1984 kl. 11.00 eftlr kröfum Landsbanka islands, Tryggingastofnunar ríkisins, Veödeildar Landsbanka Islands og lögmannanna Hafsteins Baldvinssonar, Theódórs S. Georgssonar, Jóns Magnússonar, Skúla Th. Fjeldsted, Jóns Ingólfssonar og Jóns Þóroddssonar. Sýslumaður Árnessýslu. Bátur til sölu 5 tonna plastbátur, byggöur 1980, til sölu, búinn góöum tækjum. Til afhendingar strax. Fasteignamiöstööin, Hátúni 2, sími 14120.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.