Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.08.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 55 Sýitingin „Heimil- ið og fjölskyldan ’84“ hefst ÞANN 24. ágúst nk. befst í Laugar- dalsholl sýningin „Heimilið og fjöl- skyldan ’84“ og er hún sú 14. sem Kaupstefnan hf. heldur. Að þessu sinni munu sýna þar um 100 aðilar á 4000 fermetra sýningarsvcði, flest það sem á einhvern hátt tengist heimilishaldi í dag. Af því sem sýnt verður má nefna matvdi sem verða í anddyri Laugardalshallar, húsgögn, heimilistcki, glervörur, byggingar- efni, hreinlctistcki, innréttingar, bckur, blöð, Ijós og margt fleira. Auk þess kynna mörg þjónustufyrir- tæki starfsemi sína. í baksal Laugardalshallar verð- ur samsýning margra fyrirtækja 24. ágúst frá Húsavik. I neðri sal verður 300 m' sérsýning frá Tékkóslóvakiu, þar sem 10 fyrirtæki sýna fram- leiðslu sína. Einnig hefur verið reist 100 m* hús i aðalsal Laugar- dalshallar fullbúið innréttingum og húsgögnum. Stórt tívolí verður á 4000 fer- metra útisvæði austan Laugar- dalshallar, með bilabraut, hring- ekjum, kastleikjum, bangsatomb- ólum og fleiru. Á tívolísvæðinu verður Lególand, einnig verða skemmtiatriði eins og Fallbyssu- drottningin sem kemur erlendis frá til þess að sýna hér meðan á sýningunni stendur. (tlr rrétutilkynninfni) TilkMiniii^ til liluthala Amarfhigs Þann 15. ágúst nk. rennur út frestur sá sem hluthafar Arnarflugs hafa til að nýta sér forkaupsrétt sinn að nýju hlutafé í Arnarflugi, samkvæmt samþykkt aðalfundar félagsins 11. júlí sl. Á aðalfundinum var samþykkt að hækka hlutafé félagsins um kr. 40.560.000 með áskrift nýrra hluta, þannig að heildarhlutafé félagsins verði kr. 48.360.000. Hluthafar hafa forkaupsrétt að hinum nýju hlutum í samræmi við skráða hlutafjáreign sína, enda skrái þeir sig fyrir nýjum hlutum fyrir 15. ágúst nk. Skrifstofa Arnarflugs í Lágmúla 7 tekur við hlutafjárloförðum og veitir allar upplýsingar. Vakin er athygli á því að framlög manna til atvinnurekstrar eru frádráttarbær frá skattskyldum tekjum samkvæmt ákvæðum laga nr. 9/1984. Þeir hluthafar sem óska að neyta forkaupsréttar síns verða að tilkynna það skriflega til skrifstofu Arnarflugs fyrir 15. ágúst nk. og vísast í því sambandi til bréfs um hlutafjáraukninguna sem öllum hluthöfum hefur verið sent. ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 29511 / Gódan daginn! VIÐ FRAMKÖLLUM i i STÆRFU f f UTMYNDIR MYNDIRNAR FRÁ OKKUR ERU 28% STÆRRI 10x15cm í STAÐ 9x13cm. SÉRMENNTAÐ STARFSFÓLK OKKAR OG FULLKOMNUSTU TÆKI TRYGGJA BESTU MÖGULEG MYNDGÆÐI Á AÐEINS 60 MÍNÚTUM. FRAMKÖLWN 55 SnPMBlfSRSS AUSTURSTRÆTI 22 - & 621350
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.