Morgunblaðið - 08.08.1984, Síða 39

Morgunblaðið - 08.08.1984, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 55 Sýitingin „Heimil- ið og fjölskyldan ’84“ hefst ÞANN 24. ágúst nk. befst í Laugar- dalsholl sýningin „Heimilið og fjöl- skyldan ’84“ og er hún sú 14. sem Kaupstefnan hf. heldur. Að þessu sinni munu sýna þar um 100 aðilar á 4000 fermetra sýningarsvcði, flest það sem á einhvern hátt tengist heimilishaldi í dag. Af því sem sýnt verður má nefna matvdi sem verða í anddyri Laugardalshallar, húsgögn, heimilistcki, glervörur, byggingar- efni, hreinlctistcki, innréttingar, bckur, blöð, Ijós og margt fleira. Auk þess kynna mörg þjónustufyrir- tæki starfsemi sína. í baksal Laugardalshallar verð- ur samsýning margra fyrirtækja 24. ágúst frá Húsavik. I neðri sal verður 300 m' sérsýning frá Tékkóslóvakiu, þar sem 10 fyrirtæki sýna fram- leiðslu sína. Einnig hefur verið reist 100 m* hús i aðalsal Laugar- dalshallar fullbúið innréttingum og húsgögnum. Stórt tívolí verður á 4000 fer- metra útisvæði austan Laugar- dalshallar, með bilabraut, hring- ekjum, kastleikjum, bangsatomb- ólum og fleiru. Á tívolísvæðinu verður Lególand, einnig verða skemmtiatriði eins og Fallbyssu- drottningin sem kemur erlendis frá til þess að sýna hér meðan á sýningunni stendur. (tlr rrétutilkynninfni) TilkMiniii^ til liluthala Amarfhigs Þann 15. ágúst nk. rennur út frestur sá sem hluthafar Arnarflugs hafa til að nýta sér forkaupsrétt sinn að nýju hlutafé í Arnarflugi, samkvæmt samþykkt aðalfundar félagsins 11. júlí sl. Á aðalfundinum var samþykkt að hækka hlutafé félagsins um kr. 40.560.000 með áskrift nýrra hluta, þannig að heildarhlutafé félagsins verði kr. 48.360.000. Hluthafar hafa forkaupsrétt að hinum nýju hlutum í samræmi við skráða hlutafjáreign sína, enda skrái þeir sig fyrir nýjum hlutum fyrir 15. ágúst nk. Skrifstofa Arnarflugs í Lágmúla 7 tekur við hlutafjárloförðum og veitir allar upplýsingar. Vakin er athygli á því að framlög manna til atvinnurekstrar eru frádráttarbær frá skattskyldum tekjum samkvæmt ákvæðum laga nr. 9/1984. Þeir hluthafar sem óska að neyta forkaupsréttar síns verða að tilkynna það skriflega til skrifstofu Arnarflugs fyrir 15. ágúst nk. og vísast í því sambandi til bréfs um hlutafjáraukninguna sem öllum hluthöfum hefur verið sent. ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 29511 / Gódan daginn! VIÐ FRAMKÖLLUM i i STÆRFU f f UTMYNDIR MYNDIRNAR FRÁ OKKUR ERU 28% STÆRRI 10x15cm í STAÐ 9x13cm. SÉRMENNTAÐ STARFSFÓLK OKKAR OG FULLKOMNUSTU TÆKI TRYGGJA BESTU MÖGULEG MYNDGÆÐI Á AÐEINS 60 MÍNÚTUM. FRAMKÖLWN 55 SnPMBlfSRSS AUSTURSTRÆTI 22 - & 621350

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.