Morgunblaðið - 08.08.1984, Side 65

Morgunblaðið - 08.08.1984, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 37 Morgunblaötö/Símamynd AP. »*i í spjótkasti á Ólympíuleikunum {Los Angeles é sunnudaginn. A þasaari mynd sam takin var þagar hann kastaði 81,58 matra sést að hann dragur akkart af sér drangurínn við kastið. Þatta jótkastinu. Sigurvagarinn i spjðtkastinu kastaði spjótínu 88,76 matra an flastir raiknuöu mað að spjótkaatiö ynnist i mun langra kasti an það. iar var langt frá sínum ta árangri í spjótkastinu rttffttnt f Lot Anjtlti. flestir voru þeir alllangt frá sfnu basta. Það var Finninn Arto Hark- onan sem sigraði, kastaði 86,76 metra og náöi því í sínu þriöja kasti. Bretinn David Otley, sem átti 29 ára afmæli á keppnisdaginn, varö annar meö 85,74 metra og hann náöi því kasti í annarri tilraun sinni. Tólf keppendur kepptu til úrslita og fengu þeir allir þrjú köst. Eftir þaö fengu átta fyrstu menn aö halda áfram, en fjórir féllu úr keppni, og meöal þeirra voru báöir Bandaríkja- mennirnir, Tom Petranoff og Dunc- an Atwood, en sérfræöingar höföu spáö þeim báöum á verðlaunapall. Þaö sýnir kannski meira en margt annaö hversu hverful íþróttagreín spjótkastiö er. Ekki er gott aö geta sér til um þaö af hverju köstin voru svo stutt, en Einar Vilhjálmsson var búinn aö spá þvi fyrir keppnina aö menn myndu kasta allt aö því tíu metrum styttra en þeir eiga best, viö þær aöstæöur sem Coliseum-leikvangurinn býöur upp á. Þar er afar litiö vindupp- streymi og mjög lítill mótvindur, en hvort tveggja er spjótkösturum oft hagstætt. Þaö var mikill spenningur í mannl meöan spjótkastskeppnin fór fram og satt best aö segja átti ég alltaf von á einu „stóru“ kasti sem myndi skila Einari i fremstu röö. En þaö lét á sér standa. Fyrsta kast hans virtist mér vera þaö besta — þaö mældist 81,34 metrar. Útkastiö var mjög kröftugt og allt virtist stefna í mjög langt kast. En þá var eins og spjótiö breytti um stefnu og skyndilega fór þaö aö minnka flugiö og féll niöur rétt framan viö áttatíu metra markiö. Mér virtist Einar skorta meiri hraöa í atrennu sína og þá vakti þaö athygli mína aö hann kastaöi í stöum íþróttabuxum — fór ekki úr þeim fyrr en í síöasta kastinu, og einnig var hann bæöi í bol og peysu — en hann hefur sjálfsagt sínar ástæöur fyrir því. Einar var greinilega mjög vonsvikinn meö árangur sinn. Eftir síöasta kastiö fórnaöi hann höndum, leit til himins, hristi höfuöiö og gekk vonsvikinn frá atrennubrautinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.