Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 73 Við erum komin í eina sæng VERIÐ VELKOMIN í BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR AÐ HAFNARSTRÆTI 4. Hafnarstræti4, simi 14281 Bókaverslun Snæbjarnar er nú flutt á einn staö, í gjörbreytt og rúmbetra húsnæöi aö Hafnarstræti 4. íhinni nýju verslun veröur einungis boöið upp á enskar og íslenskar bækur, auk fjölbrevtts úrvals kennslugagna á spólum og myndböndum. Bókaverslun snæbjarnar var stofnuð 1927. Þaö var yfirlýst stefna Snæ- bjarnar Jónssonaraö hafaeinungisvandaöar bækurá boöstólum, og mun hin nýja verslun starfa í anda stofnanda síns. í hver mánaöarlok verður kynning á völdum bókum, sem boönar veröa á sérstöku kynningarverði. Nú er tilvalið að skjótast hálfa dagstund eða svo í góðum hópi, með fjölskyldunni, vinnufélögunum eða kunningjum, í kræsingarnar á Hótel Bifröst. Við bjóðum allar veitingar; góðan mat, meðiætiog drykki í sérflokki, hjá okkur er einnig sauna, Ijósalampi (auk vandaðrar gistingar) og síðast en ekki síst einstök náttúrufegurð! WW*A. 1 ** - Hotel Bitrost Borgarfirði Sími 93-5000 AUGLÝSINGAPJÖNUSTAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.