Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 38
94 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 IJE I I IV4I IWirMYNDANNA Þessar eru helstar persónur myndarinnar þrískiptu: Kate Blackwell — Dyan Cannon leikur. Hún er drottning ættarinnar og rekur auöhringinn af blákaldri skynsemi og blóöugri ákefö. Tvíburasysturnar Eve og Alex- andra eru aöalpersónurnar { þriöja og síðasta þættinum. Líane Langland leikur þær báöar. hennar til aö halda i auöinn, hvern- ig fjölskyldan komst yfir þennan auö og svo framvegis. Höfundurinn Sidney Sheldon er af mörgum nefndur meistari sápu- óperubókmenntanna, hann hefur sent frá sér óteljandi reyfara á undanförnum árum, svo sem „The Other Side of Midnight“, „Blood- line“, „Rage of Angels" og ekki má gleyma „The Naked Face“. Á myndbandamarkaðinum: Master of the Game Solomon — Donald Pleasence leikur. Hann er Hollendlngurinn sem svíkur James McGregor og rekur inn í eyöimörkina, þar sem James finnur demantana. Banda — Johnny Sekka leikur. Hann er svertinginn sem James hittir í eyöimörkinni. Marianne — Angharad Rees leikur. Konan sem Tony sonur Kate kvænist, en deyr þegar hún fæöir tvíburana. Eve og Alexandra — Liane Langland leikur þær báöar. Tví- burasysturnar eru gerólíkar aö eöl- isfari, þótt þær séu báöar fagrar og erfitt aö greina þær í sundur. Sá sem á mestan heiöurinn aö þessi þrískipta saga var kvikmynd- uö heitir Norman Rosemont, en hann sérhæfir sig í aö framleiöa myndir eftir þekktum skáldsögum. Hann hefur framieitt m.a. þessar myndir, ýmist fyrir bíó eöa sjón- varp: Greifinn af Monte Cristo, Vesalingarnir, A Tale of Two Cit- ies, og Hringjarinn frá Notre Dame. Tony Blackwell — Harry Hamlin leikur. Hann er hinn óhamingju- sami sonur Kate. Hann hefur í sér hugsjón listamannsins, sem móöir- in fyrirlítur. Kate vill aö sonur hennar og erfingi sýni fyrirtækinu áhuga. James McGregor — lan Charle- son leikur. Hann er faöir Kate. James finnur demanta í Suöur- Afríku og þannig byrjar ævintýrið. lan Chaleson lék eitt aðalhlut- verkið í „Cariots of Fire“. Kate Blackwell (Dyan Cannon) ar aöalparsónan (þætti númar tvö. Margareth — Cherie Lughi leik- ur. Margareth er móöir Kate og ein af hjákonum James McGregor. James McGregor og Margrét (lan Charleson og Cherie Lunghi) eru aöalpersónurnar í fyrsta þættinum. Eín vinsæiasta kvikmyndin á myndbandamarkaöinum þessa dagana er án eta „Master of the Game“, sem er byggö á skáld- sögu Sidney nokkurs Sheldon. Þessi mynd, sem í raun ráttri er þrjár myndir, tvær stundir hver, var sérstaklega gerð fyrir sjón- varp í Bandaríkjunum. En myndböndin hafa alls enga biö- lund, eins og kunnugt er. Myndin er þrískipt, eins og áöur sagöi: fyrsti parturinn nefnist James McGregor (eftir aöalper- sónunni, forfööurnum); partur númer tvö nefnist Kate Blackwell; sá þriöji nefnist Eve og Alexandra (tvíburarnir). Sagan spannar um þaö bil hundrað ár, og greinir frá heldur en ekki ríkri fjölskyldu og baráttu Paul Schrader viö töku myndarinnar Cat Peoplo. Fréttapunktar Kvikmyndahúsaeigendum reynist erfitt aö hafa hemil á inn- flutningi ólöglegra myndbanda. Um þessar mundir er reynt aö út- kljá málin í góöu, meö takmörk- uðum árangri, meöan beðió er eftir aö lögin sem samþykkt voru á síöasta þingi um verndun rátt- hata fari að virka. Eina afgerandi lausnin í um- ræddu myndbandastríöi blasir viö augum þessa dagana í Bíóhöliinni og Stjörnubíói. Þar er einfaldlega veriö aö sýna glænýjar myndir, Once Upon a Time in America og Against all Odds. Mér er til efs aö fariö sé aö sýna þá síöarnefndu annars staöar í Evrópu. Og því síö- ur eru þær komnar á myndbönd. Og enn af myndböndum. Sem dæmi um ódrepandi framtakssemi myndbandasjóræningjanna má nefna aö í ónefndri leigu i borginni má fá (meö lagni) þá frægu mynd Indiana Jones and the Temple of Doom. Þess þarf tæpast aö geta aö langt er í land aö lögleg fram- leiösla hefjist á myndböndum hinnar vinsælu myndar, sem um þessar mundir slær öll aösókn- armet í London. Líkt og kvikmyndaáhugamenn muna, þá fór hiö þokkalega kvik- myndatímarit Films and Filming á höfuöiö fyrir allnokkrum árum o var mörgum harmdauöi. Ritstjóri og blaöamenn timaritsins endur- vöktu þaö svo nokkru síöar og nefnist sú útgáfa Films, hrein eftir- líking forverans. Síöan gerðist þaö fyrir u.þ.b. tveimur árum aö Films and Filming var endurvakiö og koma nú bæöi blööin út. Munurinn er aöeins sá aö F&F er í sífelldri sókn, og er í dag mun betra en nokkru sinni fyrr undir röggsamri ritstjórn John Russel Taylor á meöan Fiims hrak- ar meö hverju eintakinu ... Einn mikill kvikmyndaáhuga- maöur baö mig um aö grennslast fyrir um hvar Gorky Park yrði sýnd og hvort búið væri að kaupa sýn- ingarrétt á henni hérlendis. Hér með er þeirri spurningu komið á framfæri, en örugglega á hin bráðskemmtilega og spennandi bók Martin Cruz Smith fjölmarga aðdáendur hérlendis sem annars staðar (í hinum vestræna heimi). Verið er að gera kvikmynd um þann fræga nasista Rudolf Hess, sem enn dvelur innan fangelsis- veggjanna í Berlín. Fer sá ágæti leikari Gene Hackman með hlutvrk Hess, en Christopher Walken leikur flugmanninn sem flutti „hægri hönd Hitlers“ yfir Ermarsundið árið 1941. Yoko Mishima, eiginkona rit- höfundarins japanska Yukio Mishima, (Sjóarinn sem hafið hafnaði, o.fl., o.fl.), hefur nú aftek- ið það að eiga nokkuð samstarf við Paul Schrader vð gerð nýjustu myndar hans, Mishima, sem fjall- ar um stormasamt og margflókið líf skáldsins sem endaði líf sitt á harakiri, að hætti vígamanna. Ekkjan vill meina að Schrader velti sér of mikið uppúr ofbeld- ishneigð og kynvillu Mishima og varpi með því rýrð á álit Mishima sem listamanns. Schrader er að sjálfsögðu á allt Jeff Bridges og Rachel Ward í hinni splunkunýju mynd Against all Odda sem veriö er aö sýna í Stjörnubíói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.