Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 75 VISA kynnir vöru Og pjónustusíaói BRAUÐGERÐARHÚS: Cterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! Gardínuhúsið Nýkomiö: Bómullarefni, felligardínur, kreton-efni, tauplast, vax-dúkar, ódýr portúgölsk rúmteppi, sængurverasett, dralon-efni og sérlega falleg ítölsk efni á góöu verði. tttwvtiin tah ih#id lönaöarhúsinu, Hallveigarstíg 1, sími 22235. V J s Einar Guðfinnsson hf., Aðalstræti 21—23, Bolungarvík Kaupfélag Árnesinga, Austurvegi, 94-7200 Selfossi 99-2000 Kökuval, Laugarásvegi 1 Miðbæjarbakarí Bridde, 91-32066 Háaleitisbraut 58—60 91-35280 Ragnarsbakarí, Iðavöllum 8, Keflavík 92-1120 Versliö ineó V/SA VIÐGERÐAR OG VATNSÞÉTTINGAR- EFNI SEM GERA MEIRA EN AÐ DUGA. THORITE Framúrskarandí viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite er til- valið til viðgerða á rennum ofl. ACRYL60 Eftir blöndun hefur efnið tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstieiginleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. WATERPLUG Sementsefní sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talið alger bylt- ing. THOROGRIP Thorogrip er sementsefni, rýrnar ekki, fljótharðnandi. Þenst út við þornun og er ætlað til að festa ýmsa málmhluti í stein og stein- steypu. !i steinprýði Stórhöfða 16, sími 83340 — 84780 jltargmiWgKfrtfe Áskriftarsíminn er 83033 FRAM TÖLVUSKÓLI BASIC FORRITUNARNÁMSKEIÐ BASIC 1 forritunarnámskeið Námskeiö þessi henta öllum þeim er áhuga hafa á aö læra undir- stööuatriöi forritunarmálsins algenga, BASIC. Markmiö námskeiöanna er aö veita þátttakendum haldgóöa þekk- ingu í notkun forritunarmálsins BASIC. Fariö er í allar helstu skipanir forritunarmálsins og frávik á milli hinna mismunandi tölvutegunda. Einnig eru þátttakendur æföir í aö leysa hin ýmsu forritunarvandamál er upp koma, lausnir viö þeim, hjálpargögn og fleira. Fariö er m.a. í eftirfarandi atriði: ★ Uppbygging og skipulagning forrita. ★ Kerfisskipanir. ★ Inntaks-, vinnslu- og úttaksskipanir. ★ Kerfisfræði. ★ Flæðirit og notkun þeirra. ★ Stoðmál. ★ Skipulagning tölvuverkefna. Námskeiöin standa yfir í tvær vikur (samtals 18 tímar) kennt er annan hvern dag og fer kennsla fram frá kl. 20.45 til 23.00. Námskeiðin eru í formi stuttra fyrirlestra og dæma, ásamt raun- verulegum verkefnum er þátttakendur þurfa aö leysa sjálfstætt meö aðstoö tölvu. Væntanlegir þátttakendur þurfa aö hafa undirstööuþekkingu á tölvum og tölvuvinnslu. Hafi t.d. áöur lokiö almennu grunnnám- skeiöi um tölvur og tölvuvinnslu. NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 39566, frá kl. 10 til 12 og 13 til 18. TÖLVUNÁM ER FJÁRFESTING í FRAMTÍÐ ÞINNI FRAMSÝN — TÖLVUSKÓLI — TÖLVULEIGA, SÍÐUMÚLI 27, PÓSTHÓLF 4390,124 REYKJAVÍK, SÍMI: 91-39566.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.