Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 34
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGtJST 1984 Hún var ung. falleg og skörp, á flótta undan spilllngu og valdl. Hann var fyrrum atvlnnumaóur í íþróttum — sendur aó leita hennar. Þau uröu ástfangin og til aó fá aö njótast þurfti aó ryöja mörgum úr vegi. Frelsiö var dýrkeypt — kaup- verðið var þeirra eigið líf. Hörku- spennandi og margslungin ný, bandarisk sakamálamynd. Ein af þeim albestu frá Columbia. Leik- stjóri: Taylor Hackford (An Officer and a Gentleman). Aöalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridgea, Jamea Wooda, Ríchard Wildmark. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 í B-sal. Bönnuó börnum innan 14 ára. Hrekkaó verð. I YI|oolbystereo|' N SELECTEO TH6AT RES Sýnd kl. 7. 4. sýningarménuður. Einn gegn öllum Sýnd kl. 11.05 Ævintýri í forboðna beltinu Hörkuspennandi. bráöfyndin og óvenjuleg geimmynd meö Peter Strauas í aðalhlutverki. Sýnd kl. 3. ^NÝ ÞJÓNUSTA1 PLÖSTUM VINNUTEIkNINGAR. VERKLVSINGAR. VOTTORÐ. MATSEOLA. VERÐLISTA, KENNSLULEIOBEININGAR. TILBOÐ. BLAOAURKLIPPUR. VIÐURKENNINGARSKJOL. UÖSRITUNAR FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. ST/6)Ð; BREIDO ALLT AO 63 CM. LENGD OTAKMORKUÐ. OPIÐ KL. 912 OG 13-18. OISKORT HJARÐARHAGA27 »22680. /A VISA (* FBLNADARBANKINN \ f | / EITT KORT INNANLANDS \A ClCX I ITAKI EITT KORT INNANLANDS OG UTAN Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina FANNY OG ALEXANDER Nýjasta mynd INGMAflS BERGMAN sem hlaut fern Óskarsverölaun 1984: Besta erlenda mynd ársins. besta kvikmyndataka, bestu bún- ingar og besta hönnun. Fjölskyldu- saga frá upphafi aldarinnar kvik- mynduö á svo meistaralegan hátt, aö kimni og harmur spinnast saman i eina frásagnarheild. spennandi frá upphafi tif enda. Vinsælasta mynd Bergmans um langt árabil. Meöal leikenda: EWA FRÖHLING, JARL KULLE, ALLAN EDWALL, HARRIET ANDERSON, GUNNAR BJÖRNSTRAND, ERLAND JOSEPHSON. Kvikmyndataka: SVEN NYKVIST. Sýnd klukkan 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Monty Python og rugluðu riddararnir (Monty Python and the Holy Grail) •*“«<>» QRAHAM CHAPMAN. JOfH CLEESE. TEBRV GELIAM 0>C CLE. 1BWT XWES. MCHAEL Mju^f JBotHur looK uwá ak fflnc' önnur kvikmynd sem er algjörlega frábrugðin sumum þeirra kvik- mynda tem eru ekki alveg eins og þessi kvikmynd er. Blaöaummæli: .Best fannst mér þeim takast upp í Holy Grail þar sem þeir skopuöust aö Arthúri konungi og rlddurum hans" S.A. Dagblaðið Vfair Aöaihlutverk: Monty Python-hópurinn Leíkstjóri: Terry Jones og Terry Gilliam. Endurtýnd kl. 5 og 7. Tímabófarnir (Time Bandits) AH thedrcarm you'vcovr had- and not just the pxid ones... Sýnd kl. 9. Sími50249 í heljargreipum (Split image) Spennandi amerísk mynd meö Mickael O. Keife og Peter Fonda. Sýnd kl. 9. Siðasta tinn. Hellisbúinn Meó Ringo Starr og Barböru Back. Sýnd kl. 5. Teiknimyndasafniö Sýnd kl. 3. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Rgg-mSKBUBIÖ! 11 llHýMitfWtff SIMI22140 Thc Music amd Break Damce Exploskm 0f The Summer ! Wlth the IncrecUble New Vork City Breeken and Rock Steedy Crew Splunkuný tónlistar og breakdans- mynd. Hver hefur ekki heyrt um bre- ak. Hér sjáió pið þaó eins og það gerist best. og ekki er tónlistin slak- ari. Fram koma: The Magnificent Force, New York City Breakert, The Rock Steady Crew. Leikstjórl: Stan Lathan. Tónlist Harry Belafonte og Arthur Baker. I Y ll OOLBYSTEREO |' IN SELECTED THEATRES Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Smiðjuvegi 1, Kópavogi Lína Langsokkur í Suðurhöfum Siðustu sýningar. Sýning í dag kl. 2 og 4. ...... Sími 50184 Það rignir bara og rignir. f tilefni af því veröur fimm bfó hjá okkur f Firðinum. Við sýnum: Taktu þetta starf og troddu því... (Take fhis job and shova it) Stórskemmtileg gamanmynd þar sem bjórgerðamenn á torfærutröll- um grína og grína og drekka mlklnn bjór. Sýnd kl. 5 og 9. Lína Langsokkur Barnamyndin skemmtilega í siöasta sinn. Sýnd kl. 3. Salur 1 Frumsýnir gamanmynd sumarsins Ég fer í fríið (National Lampoon’s Vacation) Úr blaðaummælum: „Ég fer i fríið" er bráöfyndin á sinn rustafengna hátt. Hér er gert púragrín aö fritima- munstri meöalhjóna. „Ég ter í frílö" er röö af uppákomum, sem vel flest- ar eru hlægilegar í orösins fyllstu merkingu. „Ég fer í fríiö" er í flesta staöi meinfyndiö og eftirminnllegt feröalag. SV/Mbl. 2/8 ’84. íslenslur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 lin heimsfræga gamanmynd meö lo Derek og Dudley Moore. Opið í kvöld frá kl. 18.00-01.00. kópurinn Auðbrekku 12, sími 46244. Hrífandi tögur og magnþrungin lit- mynd. Tekin í ægifögru landslagi há- sléttna Astralíu. Myndin er um dreng er missir foreldra sina á unga aldri og veröur aö sanna manndóm sinn á margan hátt innan um hestastóö, kúreka og ekki má gleyma ástinni, áöur en hann er vlöurkenndur sem fulloröinn af fjallabúum. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Dolby-stereo og Cinemascope. Kvikmyndahand- rifió geröi John Dixon og er þaö byggt á viöfrægu áströlsku kvæöi „Man From The Snowy River“ eftir A.B. „Banjo" Paterson. Þarna hjálp- ast flest aö, góöur leikur, frábær kvikmyndataka, góö tónlist og tleira. Sigurbjörn Aöalsteinsson DV. Leikstjórl: George Miller. Aöalhlut- verk: Kirk Douglas ásamt áströlsku leikurunum Jack Thompson, Tom Burlinson, Sigrid Thornton. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Útlaginn fsl. tal. Enskur texti. Sýnd þriðjudag kl. 5. Fðstudag kl. 7. LAUGARÁS Simsvari I 32075 MEANING 0F LIFE ^ohi/P/thoN's TH E MEANINCi Ol- Loksins er hún komin. Geöveikislega kimnigáfu Monty Python-genglsins þarf ekki aö kynna. Verkin þeirra eru besta auglýsingln. Holy Grail, Life of Brian og nýjasta fóstriö er The Me- aning of Life, hvorki meira né minna. Þeir hafa sina privat brjáluöu skoöun á þvi hver tllgangurinn meö lítsbrölt- inu er. Þaö er hreinlega bannaö aö láta þessa mynd fram hjá sér fara. Hún er ... Hún er ... Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bðnnuð innan 12 ára. Strokustelpan Frábær gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50. —'fjö$rsj&L— Sýnd kl. 3. Síðustu sýningar. Sílfurrefirnir f)JL\ Bráöskemmtileg litmynd um bragöarefi sem festa fé í silfurnámu í íran. Meó MICHAEL CAINE, CYBILL SHEPHERD, MARTIN BALSAM. Enduraýnd kl. 3.05,9 og 11.15. •A r,\ 48 stundir Hörkuspennandi sakamálamynd meö kempunum NICK NOLTE og EDDIE MURPHY í aöalhlutverkum. Þeir fara á kostum vió aó elta uppi ósvífna glæpamenn Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15. í Eldlínunni Hörkuspennandi litmynd meö Nick Nolte , Gene Hackman og Joanns Cassidy. Bðnnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Löggan og geimbúarnir Bráóskemmtileg og ný, gamanmynd, um geimbúa sem lenda rétt hjá Saint-Tropez í Frakklandi og samskipti þeirra við verói laganna Með hlnum vinsæla gamanleikara Louis da Fun- aa ásamt Michal Galabru — Maurice Risch. Hlátur frá upphafl III enda. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Ziggy Stardust Hámark ferils David Bowie sem Ziggy Stardust voru síöustu tónleikar hans í þessu gerfi sem haldnir voru i Hamm- ersmith Odeon i London 3. júli 1973 og þaö er einmitt þaö sem vlö fáum aö sjá og heyra í þessari mynd. Bowie hefur sjálfur yfirfariö og endurbætt upptökur sem geröar voru á þessum tónleikum. Myndin er i Dolby Stereo. Sýnd kl. 3,5,9 og 11. Hin Irábæra kvikmynd byggð á skáldsögu Halldórs Laxness. Elna ís- lenska myndin sem valin hefur verlö á kvikmyndahátiöina i Cannes. Aöal- hlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir og Gunnar EyjóHason. Leikstjóri: Þorsfoinn Jónsson. Sýnd kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.