Morgunblaðið - 26.08.1984, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1984
75
Bridge
Arnór Ragnarsson
8 sveita úrslit í ^
bikarkeppni BSÍ
Dregið hefur verið í 8 sveita
úrslitum í bikarkeppni Bridge-
sambands íslands og mætast
eftirtaldar sveitir:
Þórarinn Sigþórsson, Reykjavík —
Þórarinn Sófusson, Hafnarfiröi.
(Jrval Reykjavík —
Gísli Tryggvason, Reykjavík.
Gylfi Pálsson, Akureyri —
Samvinnuferðir-Landsýn, Reykjavík.
Vilhjálmur Þór Pálsson, Selfossi —
Sigtryggur Sigurðsson, Reykjavík eða
Ásgrímur Sigurbjörnsson, Siglufirði.
Leikjum í 8 sveita úrslitum
þarf að vera lokið fyrir 23. sept-
ember. Undanúrslit og úrslit
fara fram 6. og 7. október sam-
hliða íslandsmóti kvenna í tví-
menningi. Sigurvegarar bikar-
keppninnar vinna sér rétt til að
taka þátt i bikarmeistarakeppni
Norðurlanda sem fram fer í
Rottneros í Svíþjóð um mánað-
amótin apríl — maí 1985. Eig-
endur Rottneros-slotsins bera
allan kostnað af ferðum og uppi-
haldi liðsins.
Bridgesamband íslands hefur
ákveðið að halda stórt tvímenn-
ingsmót í Tónabæ 20. og 30. sept-
ember 1984. Öllum er heimil
þátttaka er áhuga hafa á að vera
með. Mjög vegleg verðlaun eru í
boði. Keppni þessi er hugsuð sem
styrktarmót fyrir landslið ís-
lands sem fer á Ólympíumótið í
Seattle.
2. verðlaun: kr. 10.000 + verð-
launapeningur.
3. verðlaun: kr. 6.000 + verð-
launapeningur.
Þátttökutilkynningar þurfa að
hafa borist til Arnars G. Hin-
rikssonar í síma 94-4144 eða
skrifstofu Bridgesambands ís-
lands sími 18350 í síðasta lagi 10.
september en þó helst fyrr.
Bridgefélag
Breiðholts
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í Gerðubergi mánudag-
inn 3. september og hefst kl.
20.00. Á dagskrá eru venjuleg að-
alfundarstörf. Félagar eru
hvattir til að mæta vel og stund-
víslega.
Þriðjudaginn 4. september
verður fyrsta spilakvöldið eftir
sumarhlé. Verður spilaður eins-
kvölds tvímenningur og eru allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Spilað er í Gerðubergi í Breið-
holti kl. 19.30 stundvíslega.
Sumarbridge
68 pör mættu til leiks í Sumar-
bridge sl. fimmtudag. Spilað var
að venju í 5 riðlum og urðu úrslit
þessi (efstu pör):
A) stig.
Baldur Árnason
— Sveinn Sigurgeirsson 259
Alda Hansen
— Nanna Ágústsdóttir 239
Eggert Benónýsson
— Sigurður Ámundason 232
Jón Sigurðsson
— Lilja Petersen 231
B)
Lárus Hermannsson
— Einar Sigurðsson 218
Björn Halldórsson
— Guðni Sigurbjarnarson 188
Leif Österby
— Sigfús Þórðarson 181
Baldur Ásgeirsson
— Jón Oddsson 178
Skor þeirra Lárusar og Einars
er jöfnun á hæstu skor ins. C) Helgi Jóhannsson sumars-
— Hörður Blöndal Ragnar Magnússon 197
— Valgarð Blöndal Halldór S. Magnússon 185
— Magnús Halldórsson Matthías Þorvaldsson 181
— Rögnvaldur Möller D) Rúnar Magnússon 177
— Stefán Pálsson 206
Gréta Ivesen
— Sigríður Jónsdóttir 184
Aðalsteinn Jörgensen
— Svavar Björnsson 179
Ragna Ólafsdóttir
— Olafur Valgeirsson 174
E
Bragi Björnsson
— Þorsteinn Erlingsson 135
Júlíus Snorrason
— Sigurður Sigurjónsson 132
Árni Eyvindsson
— Jakob Ragnarsson 131
Meðalskor var 210 í A, 156 í B, C
og D og 108 í E.
Og staða efstu manna eftir
þetta kvöld er þá þessi:
Anton R. Gunnarsson 22,5 stig
Friðjón Þórhallsson 22,5 stig
Helgi Jóhannsson 18 stig
Leif Österby 15 stig
Jón Þ. Hilmarsson 14 stig.
Spilað verður að venju næsta
fimmtudag.
Víð veitum
fullkomna bankaþiónustu
um altt lanð
20 ára afmælis-
mót Bridgefé-
lags ísafjarðar
í tilefni 20 ára afmælis BÍ
verður haldið opið tvímenn-
ingsmót á ísafirði 15. og 16. sept-
ember. Mótið er öllum opið og
hefst spilamennskan eftir há-
degi á laugardeginum og lýkur á
sunnudeginum áður en flug
verður frá ísafirði þann dag.
Þátttökugjald er 700 kr. á par.
Keppnin verður með baromet-
erfyrirkomulagi og verður spilað
um silfurstig. Bridgefélag fsa-
fjarðar bauð íslandsmeisturun-
um í tvímenningi, þeim Jóni
Baldurssyni og Herði Blöndal, á
mótið og þáðu þeir boðið.
Mjög vegleg verðlaun eru í
boði:
1. verðlaun: kr. 15.000 + verð-
iaunagripir.
Náttúruverndarfélag
Suðvesturlands:
Náttúrunytjar
ÁÐUR en við ljúkum sumarstarfinu
höfum við í hyggju að byrja nýja
ferðaröð sem við nefnum „Náttúru-
nytjar“. I þeim ferðum er ætlunin að
kynna nokkrar plöntur, sveppi og
dýr sem við eigum að geta nytjað án
þess að um rányrkju eða mikla rösk-
un sé að ræða.
Samvinnubankinn starfrækir 19 afgreiðslustaði um land allt, sem tryggja viðskiptavinum fjölþætta
þjónustu. Auk almennra bankaviðskipta annast Samvinnubankinn gjaldeyrisþjónustu við ferðamenn
og námsmenn í flestum útibúum sínum. Einnig er hægt að opna innlenda gjaldeyrisreikninga í
sömu afgreiðslum. Samvinnubankinn afgreiðir einnig VISA-greiðslukort, en þau eru útbreidd um
allan heim. Samvinnubankinn Ieggur áherslu á persónuleg samskipti í heimilislegu umhverfi.
Rætt verður um aðferðir til að
ná því marki, hvað ber að varast,
hvaða afleiðingar rányrkja og
mikil röskun hefur á lífríkið og
hvernig það gengur fyrir sig. Þá
ræðum við aðferðir til að ná til
lífveranna og meðhöndla þær. í
ferðunum reynum við einnig að
kynna ný viðhorf til þessara mála.
Samvinnubankinn er ávallt skammt undan
Ferðirnar verða farnar að venju
frá Norræna húsinu á laugardög-
um, en lagt verður af stað í nátt-
úrunytjaferðirnar kl. 10.00 og þær
sameinaðar ferðaröðinni „Um-
hverfið okkar" sem farnar eru kl.
13.30. Möguleiki verður fyrir fólk
úr fyrri ferðinni að fara með bíln-
um sem sækir fólkið í seinni ferð-
ina og koma til Reykjavíkur um
kl. 13.30 eða vera áfram með
seinni hópnum. Við reiknum með
að hafa þennan háttinn á einhvern
næstu laugardaga.
Samvinnubankinn
Útibú í öllum landsfjóröungum
(Frí N.V5.V.)