Morgunblaðið - 26.08.1984, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 26.08.1984, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1984 81 Kína: Fjöldi sjónvarpa en fáir ísskápar _ Peking, 24. ágúnt. AP. ÁTTATÍU og þrjú prósent Kínverja sem búa í bæjum og borgum eiga sjónvarp og þriðjungur þvottavél, að því er segir í tölum sem kínverska iðnaðarráðuneytið hefur birt. í borg- um og bæjum Kína búa um 200 milljónir manna. Aftur á móti er ísskápaeign ekki jafn almenn og þegar síðustu tölur voru birtar 1978 voru aðeins 16.500 ísskápar í Kína. Þótt þeir séu nú 188 þúsund telst ráðuneytinu svo til að það þýði þó, að aðeins 1,7 prósent eigi slík tæki. Þá eiga 76 prósent kínverskra bæjarbúa saumavél og allir eiga útvarp. Eft- irspurn eftir rafmagnsvörum og tækjum fer mjög vaxandi um þessar mundir í landinu, að því er segir í skýrslunni. I .KIG1P YKKUR tjaldvagn (campette) eða bO, og akjð til Suður-Evrópu. Verð fró dJtr. 1.850," á viku. Inmfabð: Tryggmg og kQómetragjald. Bíll á leigu í viku fyrir DKR 1250.- ! SHARE-A-CAR A/S I Studiestræde 61, DK-1554 Köbenhavn V. ! Danmark, tel. 9M5 1 12 06 43 LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AD VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMOTHF EIÍIÍ HÆKKUMVIÐ IMMLÁIÍ5VEKTI V/axtabreytingar frá 27. ágúst: SparireiKningar með 18 mán. uppsögn_haeKKa í 25%, ársávöxtun 26,6% InnlánssKírteini 6 mánaða_hæKKa í 24,5%, ársávöxtun 26% Verðtryggðir sparireiKn. 3ja mánaða binding hæKKa í 3% Verðtryggðir sparireiKn. 6 mánaða binding hæKKa í 6,5% TéKKareiKningar_____hæKKa í 10% Aðrir vextir eru óbreyttir frá 13. ágúst 5.1. HÆ5TU BAMKAVEXTIRMIR! 5parireiKningar BúnaðarbanKans með 18 mánaða uppsögn bera 26,6% ávöxtun á ári. Þetta eru hæstu bankavextir sem bjóðast BúnaðarbanKinn mun ávallt leitast við að veita sparifjáreigendum hæstu vexti sem í boði eru hverju 5inni. BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS SUMARUTSALAN HAFIN AUGLÝSING AÞ JÓNUST AN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.