Morgunblaðið - 26.08.1984, Page 30

Morgunblaðið - 26.08.1984, Page 30
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1984 iPÁ HRÚTURINN ||J1 21. MARZ—I9.APRIL Þv skalt ekki Ulta neina áiuettu í fjánníhim. Það er hætta á að þú tapir mikhi og eigir [ erfiA- leiknm mWt aA rétta ár kútnum. Þú skalt ekki trejsta á stuúning áhrifafólks. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl Þaó þarf ekki mikió til þess aA koma af staA deilum hjá þeim sem ern giftir eAa f Tdstu sam- bandi. Þú veróur aó rejna aó vera srolftió samvinnuþýóari vió þína nánustu. TVÍBURARNIR ÍÍSS 21. MAl—20. JÍINÍ Ekki vera í neinu lejnimakki f dag. Þú skalt ekki rejna aó skemmta áhrifafólki sem þú aetlar aó bjója um stuóning seinna. ÞaA kemur upp vanda- mál varAandi heilsuna mjög skjndilega. KRABBINN 21.JÍINl-22.JtLl Þú salt ekki samþjkkja neitt nýtt í sambandi vió fjármálin. Þú skalt ekki trejsU ráóum vina þinna í sambandi vió fjár- málin. Þú skemmtir þér ekki þó þú farir út til þess í kvðld. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST SamsUrfsmenn þfnir eru ósammáU hugmjndum þfnum f vióskiptum. Fjölskjldan er óánaegA meó hversu miklum tíma þú veró uUn beimilisins. Rejndu aA foróast aó vera aó stjórna öórum. MÆRIN 23. ÁGtST-22. SEPT. /Ettingjar þínir ern leióinlegir of á móti ölhi sem þú stingur upp á í dag. Þaó er alluf ein- hver aó rejna aó segja þér hvaó þú átt aó gera og þaó fer mjög f uugarnar á þér. ÞaA er haetu á deihim. VOGIN 23 SEPT.-22. OKT. Vertu varkár f fjármálum. Þú skalt alls ekki vera meó öórum f neinum fjárfestingum. Vinir þínir vilja skipU sér af þvf hvaA þú gerir viA peningana þfna en þú skalt ekki lejfa þeim þaó. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Maki þinn eóa félagi er á móti þvf sem þú stingur upp á og þaó er haetu á deilum. Þú skalt ekki rejna aó fá áhrifafólk f lió meó þér í dag þaó tekst ekki. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. ÞaA er ekki gagnlegt aó fara f feróalag í dag. Vertn varkár vió akstur. Gaettu þess aó vera ekki aó hnýsast i málefni fólks frá fjarlaegum stöóum. Kejndu aó gera sem minnsL STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú skalt ekki Uka áhaettu í fjár- máhim. Láttu ráó frá vinum þfn- um sem vind um ejru þjóu. Þú skah ekki rejna aA ná sam- bandi vió áhrifafólk f dag, þaó er ekki stuónings aó vrnu. |s|| VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Heimilismálefni veróa til þess aó trufU vióskiptin í dag. ÞaA koma upp deilur milli þín og raaka þín.s eda félaga. Keyndu aó vera þolinmóóur ojj ekki segja öórura hvað þeir eiga ad ■lf.r.V—----------------- ^■5 FISKARNIR "^•3 19. FEB.-20. MARZ Þú veróur fjrir vonbrigóum ef þú ert aó vinna aó einhverju andlegu verkefni í dag. Þú átt erfítt meó aó einbeiU þér. Þú faeró líklega rangar upplýsingar. Þú skalt því ekki taka neinar mikilvaegar ákvaróanir. X-9 A famla fJufi'jl/inwn ie/ttsf stynd/Ze*a undur- 7ecf />ZjóJ e/tár c/raiUJG/;erí>erq/nc/... ---- {afSakÍp FfíÖ, V ____ H££ SSr/fitWUMAÞ 'I ---- \BiPA ££r/n op///B£ft* An, —z~\t/ff STAPPJMÖBMrt * 1 JBWótum upp Mor. IfHA 06 ATHU6I/PI \MVAP þBSSI 6AMA . Motta epap6b fp//r Koma á Súma is'ma. aq yr)//)o Bosco 1 Jovmyans... Æ ÍÉMram'/j CKFS/Dialr BULLS V || /* DYRAGLENS MÓ HEVRA I ^VKkOfí. þARHA! BARA alprei neitr I hu6 (tilapsegja!-- -161J = ................. ::::::::::::::::: ::::::::::::::::: LJÓSKA e<3 6ET pESSA LITLU /MOT TU HERNA 'A HIEPAN 50 VEN JULECv\ ER ’’ V-r HREINSUN l}£ írftr^' TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK DO YOU EVER WORRY ABOUT 6KOU)IN6 OLP? NO, I PON T EVEN TMINK ABOUT IT Hefurður áhyggjur út af því að Nei, ég hugsa ekkcrt út í það. Það geri ég. eldast? Kg hata það að eldast og vita eyrun á mér grána ... BRIDGE Póker er spil sem snýst um blekkingu. Bridge hins vegar byggist á hreinni og klárri rökhugsun. Segja menn. En gleyma því að það er heilmikið svigrúm fyrir póker í bridge. Líttu til dæmis á þetta varn- arspil. Þú ert í austur: Norður ♦ D653 V ÁDG875 ♦ D4 ♦ 2 Austur 48 4 42 ♦ K93 4 ÁDG9853 Vestur Nordur Austur Suður Pass Pass 3 lauf 3 spaöar Pass 4 spaöar Allir pass Vestur spilar út lauftlunni og drepur á ásinn. Sérðu ein- hvern möguleiki á að hnekkja spilinu? Útlitið er ekki sérlega bjart. Makker verður helst að eiga tígulásinn til að vörnin geti spriklað eitthvað, en þá hlýtur sagnhafi að vera með tvo efstu í trompi. En kannski á sagn- hafi ekki trompgosann — og aðeins fimmlit í spaða. Þá er hægt að leggja fyrir hann snotra gildru: spila tígulkóng og meiri tígli! Norður 4D653 4 ÁDG875 4 D4 4 2 Austur 48 4 42 4 K93 4 ÁDG9853 Suður 4 ÁK1094 4 K 4 G1087 4 K76 Félagi drepur á tígulásinn og spilar þriðja tíglinum! Hvað á sagnhafi að halda? Er ekki augljóst að austur er með kónginn annan i tígli og er að fiska stungu? Það er óhætt að veðja fimm á móti einum aö hann stingur upp drottning- unni, bölvar í hljóði og skrifar 50 í dálk andstæðinganna. Vestur 4 G72 410963 4Á652 4104 SKÁK Á skákhátíðinni i Biel í Sviss í júlí kom þessi staða upp í meistaraflokki í viður- eign júgóslavans Pavlovich, sem er alþjóðlegur meistari, og Sava Nikolic. Byrjunin var bráðskemmtileg: Kóngsind- versk vörn: 1. d4 — Rf6, 2. c4 — gfi, 3. Rc3 - Bg7, 4. e4 - d6, 5. f4 — 04), 6. Rf3 — c5, 7. d5 — b5!?, 8. cxb5 — a6, 9. a4 — Da5, 10. Rd2 — Db4, 11. Ha3 — c4, 12. Df3 — Rbd7, 13. Bxc4 — Rb6, 14. Bfl — Bg4, 15. De3 — Hfc8, 16. Dxb6 — Rxd5!, 17. exd5 — Bd4, 18. Hb3 — Dxa4, 19. Ha3? 19. — Hxc3!, 20. bxc3 (Eða 20. Hxa4 - Hxcl mát.) 20. — Ddl mát. Skákhátíðin i Biel er stærsti skákviðburðurinn í Mið-Evrópu á sumrin. Þar tefla jafnan hátt i eitt þúsund skákmenn f mörgum flokkum. Sigurvegarar í stórmeistara- flokknum nú urðu Hort og Hubner, en Korchnoi varð að sætta sig við þriðja sætið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.