Morgunblaðið - 04.11.1984, Side 30

Morgunblaðið - 04.11.1984, Side 30
94 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 ÚR ■ ■ l»4l rvrMYNDANNA Austurbæjarbíó: GARP Það eru engir græningjar tem sameina krafta tína í nættu mynd Autturbæjarbíót, The World According To Garp. í fyrtta lagi er myndin byggð é einni vintæluttu og umtöluðuttu bðk bandarítkri hin tiðuttu ár. f öðru lagi er leikttjórinn einn tá reynd- asti tem Bandaríkjamenn geta státað af, Ótkarsverölaunahafinn George Roy Hill (The Sting o.fl.). í þriöja lagí er aðalhlutverkiö, Garp, í höndum eins tkemmtileg- asta og geggjaöasta leikarant handan hafsins í vettri, Robin Williamt. Saga sögunnar Myndin er oröin tveggja ára gömul, en nú eru sex ár síöan John Irving sendi frá sér bókina. 1978 var aö vissu leyti ár Travolta, en í bókmenntaheiminum var þaö ár Garps og höfundar hans, John Irv- ing. John var hálffertugur þegar hann samdi Garp, nokkuö þekktur sem rithöfundur en langt langt frá því aö vera víölesinn og dáöur. Hann haföi skrifaö þrjár bækur áö- ur. Engin þeirra vakti verulega at- hygli, en þær heita „The 158-Pound Marriage" (1974), „Setting Free the Bears" (1967), og „The Water-Method Man" (1972). Gæfan brosti ekki framan í Irv- ing þegar hann byrjaöi á sögunni um Garp upp úr '75. Útgefandi hans, Random House, var óánægöur hve bækur hans seldust illa og frægustu gagnrýnendurnir virtust ekki vita af honum. Útgef- andinn var meira aö segja óánægöur meö fyrstu kaflana um Garp; gaf i skyn aö þeir vildu losna viö hann. Irving fór því meö sitt hálfkláraöa handrit til bókmennta- fræöingsins Henry Robbins sem vann hjá Dutton-fyrirtækinu. Robbins var mjög virtur í sinni stétt (hann lést 1979). Robbins las handritiö og sýndi því áhuga og hvatti Irving til aö halda áfram á sömu braut. Robbins fékk Irving 20.000 dollara ávísun á framtíöina og lofaöi honum 150.000 fyrir næstu bók. Irving gat snúiö heim frá útgef- anda í fyrsta skipti á ævinni án þess aö hafa áhyggjur af næstu máltíö. Það var svo í maí 1977 aö Robbins fékk svohljóöandi skeyti frá Irving; Robin Wílliams „Lauk viö Lunacy and Sorrow (Sorg og sinnisveiki) í morgun. i bókinni er allt sem gæti gert hana aö sápuóperu bannaöa börnum, 531 blaösiöa. Vonast til aö hún fái haröjaxlana til aö brosa og snertí streng í brjósti hinna viökvæmari." Einhverra hluta vegna hefur Irv- ing breytt titli bókarinnar milli þess sem hann setti endapunktinn og Garp (t.v.) og Róborta á kvannaaamkundu. bókin birtist í búöum. Irving varö aö ósk sinni, sbr. skeytiö, og meira til. Saga hans um Garp hneykslaöi ekki ófáa, sumir fengu velgju í maga, blóöþrýstingur annarra reyndist of mikill, en svo voru millj- ónir sem tóku T.S. Garp upp á sina arma og hömpuöu honum sem sín- um manni. Á fimmta áratugnum var þaö Salinger og „Catcher in the Rye"; á sjötta áratugnum var þaö Vonne- gut og „Cat’s Cradle"; í lok sjöunda áratugarins var þaö John Irving og Garp. The World According To Garp seldist í milljónum eintaka strax fyrsta áriö og er enn aö og skal engan undra. Hér á landi hefur pappírskiljan selst vel og ekki er aö efa aö hér á klaka á Garp marga aödáendur. Undirritaöur veit ekki til þess aö bókinni hafi veriö snaraö á íslensku, enda veit hann ekki hvernig slíkt gæti tekist án þess aö tapa eöa menga anda sögunnar. Tríóið að baki myndarinnar: Rithöfundurinn John Irving (í KR-bún- ingnum), Robin WilHams og leikstjórinn George Roy Hill. Er sjón sögu ríkari? Ef bók selst mikiö í Bandaríkj- unum eru líkurnar á aö sjónlista- menn berjist ekki um kvikmynda- réttinn akkúrat engar. Nú oröiö viröist hver einasti bókstafur, sem kemst á metsölulista, gott efni í bíómynd. Nægir aö minnast á Stefán konung skelfisagnanna. John Irving þurfti þvi ekki aö bíöa lengi eftir tilboöi frá agent úr frum- skógi kvikmyndanna. Þeirra mottó er nefnilega; sjón er sögu ríkari. Mörg sorgleg dæmi hafa afsannaö þessa kenningu. Til aö mynda hef- ur Garcia Marquez ekki samsinnt henni. En sagan um Garp var dæmd til aö festast á kvikmynd. George Roy Hill, sem varö fræg- ur fyrir myndirnar „Butch Cassidy and the Sundance Kid“ (1969) og „The Sting“ (1973), keypti kvik- myndaréttinn. Myndin var frum- sýnd sumariö 1982 og varö fljótt vinsæl. Nú er hún komin hingaö til lands og er komiö aö islendingum aö segja til um hvort sjón sé sögu ríkari. Garpinn leikur Robin Williams, móöur hans leikur Glenn Close, konu hans leikur Mary Beth Hurt og kynskiptinginn Róbertu leikur John Lithgow. HJÓ. Stjörnubíó: Moskva við Hudson-fljót Nýjasta kvikmynd Mazurskys fjallar um sovéskan saxófónleik- ara á ferð um Bandaríkin og bar- áttu hans til frelsisins. Paul Maz- ursky, sem venjulega gerir graf- alvarlegar myndir um lífiö og til- veruna, hefur nú slegið nýjan tón á hljóðfæri sitt. „Moskva við Hud- son-fljótiðu er fyrsta grínmynd leikstjórnans í háa herrans tíð. Mazursky hóf feril sinn með myndum í grín-stíl, hann fjallaði um hippana og fyndnari hliðar hjónabandsins, og nú er hann sem sagt kominn í hring. „Moskva við Hudson-fljót“, er geysileg ádeila á Sovétríkin sagði mér nýfrelsaður sósíalisti sem sá myndina erlendis og við skulum vona að hann fari ekki með rangt mál. í hlutverki saxófónleikarans og flóttamannsins Vladimirs Ivanoff er Robin Williams. Innan skamms veröa sýndar hér í Reykjavík hvorkl fleiri né færri en tvær mynd- ir meö þessum ágæta leikara, Garp og Moskva. Sú síöarnefnda veröur að öllum líkindum sýnd fyrr; hver veit nema hún sé þegar kom- in í Stjörnubíó. Hugmyndin aö þessari kvik- mynd getur varla talist frumleg, svo algengt er aö fólk flýi yfir, en ekki má gleyma aö myndin er gerö af Bandaríkjamönnum. Þaö bar ekkl á ööru, þegar myndin var sýnd vestanhafs snemma á þessu ári, en aö Bandaríkjamönnum lík- aöi myndin, þar sem hún naut tals- verðra vinsælda. Óhætt er aö full- yröa aö „Moskva" er vinsælasta myndin sem Mazursky hefur gert. Þaö merkilega viö leikarana er aö fæstir eru bandarískir. Ef vel er aö gáö, þá sést aö meirihlutinn er af sovéskum uppruna; flóttamenn. Konan, sem leikur skvísuna í lífi Ivanoffs, er aö vísu kúbönsk, heitir hún Maria Conchita Alonso og af- rekaöi hún aö vera feguröardrott- ing Venezúela áriö 1975 (flutti þangaö ung og þaöan til Júessei). Meöal sovésk-ættaöra leikara í „Moskvu viö Hudson-fljót" eru Savely Kramarov, sem leíkur KGB-agent; Alexander Beniam- inov, sem leikur afann, lék í sinni fyrstu mynd áriö 1925; Elya Bask- in, hún flúöi til Vínar; Yakov Smir- noff, sem flúöi áriö 1977, þar sem hann þoldi ekki ritskoöunina heima fyrir. Allir eru nú bandarískir rikisborgarar. HJÓ. Robin Williams í hlutverki sovéska saxófónleikarana og flóttamanns- ina Vladimirs Ivanoff.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.