Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 3 Lignano VERÐ FRÁ w í 2 VIKUR GULLNA STRÖNDIN Aö dómi þeirra er til þekkja og hafa samanburö er Lignano Sabbiadoro perlan meöal baö- og sumarleyfis- staöa á Ítalíu og hefur algjöra sér- stööu vegna skipulags síns og aö- stööu fyrir gesti sína. Þangaö streymir fólk ár eftir ár og nú býöur ÚTSÝN ferðir þangaö 12. áriö í röö. Mjúkur sandur og aögrunn strönd- in í Lignano gera hana að ákjósan- legum leikvelli fyrir unga sem aldna. Krakkar una sér liólangan daginn í fjöruboróinu meðan áhyggjulausir foreldrar skemmta sór í kúluspilinu bocce eöa flatmaga í sólinni. Fjöl- skyldan skreppur í ferö á dúnmjúk- um öldum Adríahafsins í hjólabátum sem alls staöar eru til leigu. Lignano er sælureitur allrar fjöl- skyldunnar, en unga fólkiö jafnt sem hinir eldri sækja þangaó hvfld, til- breytingu og fjölbreytta skemmtun viö allra hæfi. Ég óska Úlsýn til hamingju með að hafa á sinum sncerum jafn frábœran fararstjóra og hér starfar og skipuleggur kynnisferðir frá Lignano. Framhaldsskólanemendur. kennarar og fróðleiksfús alþýða æltu að notfœra sér þessa einstöku möguleika til upprifjunar og fyllingar á takmarkaðri skólabókarþekkingu sinni á þróun mann- lífs og menningar við Miðjarðarhaf. Guðbjartur Gunnarsson og frú, Akurgerði v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Baðað í sól og sælu Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611 Akureyri: Ráðhústorg 3, sími 25000. Frægustu borgir ítaliu — sem þú getur komist í ferð til Lignano og Bibione Feneyjar Meðan þú dvelur í Lignano eða Bibione ertu aðeins í klukku- stundarfjarlægð frá einni fræg- ustu borg heimsins, hinum ævintýralegu Feneyjum, sem varðveitir í byggingum sínum, listaverkum og hefðum eitt glæsilegasta tímabil mann- kynssögunnar. Flórens Enginn staður í víðri veröld getur státað af öðrum eins listfjársjóðum og höfuðborg endurreisnarinnar, renaissance, Flórens. Hér hanga frumverk meistara málaralistarinnar á veggjum safnanna Uffizi, Pitti o.fl. Lega borgarinnar við ána Arne og allt yfirbragð hennar er gætt einstæðum töfrum. Róm Borgin eilífa, höfuðborg hins vestræna heims um aldir, sam- ofin sögu og uppruna kristinnar trúar og menningar og aðsetur páfans. „Allar leiðir liggja til Rómar“, er fornt orðtak, og enn dregur hún til sín fleiri ferða- menn en flestar aðrar heims- borgir með ómótstæðilegum krafti sínum og fegurð. Bibione VERÐ FRÁ pl A • y.. - 1 tl I - í 2 VIKUR Ef þú vilt spara í feröinni og veija ódýrt sumarleyfi á sól- ríkum, ómenguöum en dæmigerðum ítölskum staö meö nýrri fyrsta flokks gistiaöstööu, þá hefur Út- sýn fundið hann ffyrir þig í Bibione. Víöáttumikil, sólrík strönd ásamt ríkulegu gróö- urfari leggjast á eitt aö gera þennan vinalega feröa- mannabæ, á strönd Adría- hafsins, aö ákjósanlegum, aölaóandi áfangastað í sumarleyfinu. Bibione er staösett 8 km vestan viö Lignano og fljótiö Taglia- mento skilur aö þessi tvö /bæjarfélög, en aðeins um 20 mín. ferö er á milli í bíl. Bibione er að mínu mati góður staður. sérstaklega fyrir fjölskyldur. Hreinlaeti er mikið, góð aðstaða við sundlaugar baeði fyrir börn og fullorðna. tbúðirnar í Val- bella eru mjög þœgilegar og vel búnar. Við hjónin höfum dvalið hér i 3 vikur með sjö ára dóttur okkar og þetta hefur vtrið full- komið frí. Vonumst til að komast aftur til Bibione neesta sumar. Ktrrar þakkir. SvaJa Guðmundsdóttir, Hátúni 24, Eskifirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.