Morgunblaðið - 10.03.1985, Side 8

Morgunblaðið - 10.03.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 I DAG er sunnudagur 10. mars, þriöji sd. í föstu, 69. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 8.39 og síödegisflóö kl. 21.01. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.04 og sólarlag kl. 19.14. Myrkur kl. 20.01. Sólin er í hádeg- isstað kl. 13.38 og tunglið í suöri kl. 4.21. (Almanak Há- skóla islands.) Vertu trúr allt til dauöa og óg mun gefa þér kór- ónu lífsins. (Opinb. 2, 10.) LÁRÉTT: — 1 ^affal. 5 fnimefnis, 6 tóbak, 7 hv»ð, 8 útlimur, 11 burt, 12 lærdómur, 14 þvottasnúra, 16 lítill lS)RÉTT: — 1 hjálpnamt, 2 rautt, 3 eldiviður, 4 tjóns, 7 ósoðin, 9 hræðsla, 10 ekki gamalt, 13 stúlka, 15 bardagi. LAtSN SÍÐlISriJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 naslar, 5 Pá, 6 flaska, 9 són, 10 æn, 11 KA, 12 und, 13 anar, 15 stóð, 17 tikall. LÓÐRETT: — 1 nefskatt, 2 span, 3 lás, 4 róandi, 7 lóan, 8 kcn, 12 urta, 14 ask, 16 ól. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. ÞetU eru brúðhjónin Joyce Hughes og Haukur Hannesson sem gefin voru saman í hjónaband i Langholtskirkju. Heimili þeirra er í Æsufelli 6, Breiðh- oltshverfi, Rvík. (Mats-ljósm.) FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. í gær kom Stapafell af ströndinni og þá kom danska eftirlitsskipið Ingolf. FRÉTTIR___________ZZII SÉRFKÆÐINGAR. í tilk. í Lögbirtingi frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt Ólafi F. Magnússyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í heimilislækningum, svo og llalldóri Jónssyni lækni. — Og Jóni Snædal lækni sérieyfi í al- mennum lyflækningum. FRÍMERKI. NæsU frímerkja- útgáfa, sem eru fjögur blóma- frímerki, munu koma út mið- vikudaginn 20. mars. Þau eru í verðgildunum 800 aurar, 900 aurar, 1600 og 1700 aurar. Blómategundirnar eru: Hrúta- berjalyng, steindepla, bauna- gras og fjallavorblóm. Frí- merkin eru að sjálfsögðu marglit. Þröstur Magnússon teiknaði þau. Á útgáfudegi verður í notkun sérstakur póststimpill. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund í safnaðarheimil- inu fyrir félagsmenn og gesti annað kvöld, mánudagskvöldið 11. mars, og hefst hann kl. 20.30. Skemmtiatriði verða flutt. SKAGFIRÐINGAFÉL. hér í Reykjavík gengst fyrir félags- vist í dag, sunnudag, í féiags- heimilinu í Drangey, Síðumúla 35 og verður byrjað að spila kl. 14. KVENFÉL. Kópavogs efnir til félagsvistar í félagsheimili bæjarins á þriðjudagskvöldið kemur, 12. þ.m., og verður byrjað að spila kl. 20.30. KVENFÉL Grensássóknar heldur fund annað kvöld, mánudagskvöldið, í safnað- arheimili kirkjunnar kl. 20.30. Birna Bjarnadóttir kynnir bréfaskóla. Kaffiveitingar verða. FÉLAGSVIST verður spiluð í dag í félagsheimili Húnvetn- ingafélagsins, Skeifunni 17 (Ford-húsinu), kl. 16. Það er á vegum Húnvetningafélagsins. Ríkið: Hættir stuðn- ingi við Sjó- efnavinnsluna ■ Sverrir Hermannsson, iön- adarráðherra, hefur ákveðið að hætta stuðningi ríkisins við Sjó- efnavinnsluna á Reykjanesi. BANDALAG kvenna í Hafnar- firði efnir til námskeiðs í sjálfsstyrkingu, ræðu- mennsku, undirbúningi og stjórnun funda og framkomu í sjónvarpi. Hefst það annað kvöld, mánudag 11. þ.m., í Víðistaðskóla og hefur kl. 20.30. Það er öllum opið og stendur yfir fjögur kvöld og lýkur með hádegisverðarfundi. Námskeiðinu stjórnar Hjördís Þorsteinsdóttir fóstra. Nánari upplýsingar í símum 53510, Hjördís, eða 50104, Sjöfn Magnúsdóttir. KÖKUBASAR Fóstbræðra- kvenna er i dag, sunnudag, í Fóstbræðraheimilinu og hefst kl. 14.00. BASAR og kökusala á vegum Kvenfélags Fríkirkjusafnað- arins í Hafnarfirði verður í Góðtemplarahúsinu þar í bænum i dag, sunnudag, og hefst kl. 15. LEIÐBEININGASTÖÐ hús- mæðra á Hallveigarstöðum verður fyrst um sinn opin mánudaga— föstudaga kl. 14-16. FERÐIR Akraborgar milli Akraness og Reykjavikur eru fjórar á dag og er áætlunin sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvik. Kl. 8.30 Kl. 10 Kl. 11.30 Kl. 13 Kl. 14.30 Kl. 16 Kl. 17.30 Kl. 19 fyrir 25 árum STYKKISHÓLMI: Um síðustu áramót var lagt niður síðasta silfurrefabú- ið hér á landi, en það var á Saurum í Helgafells- sveit. Er þar með lokið í bili a.m.k. atvinnurekstri, sem mænt var til og mikl- ar vonir bundnar við sem mikilvægrar atvinnugrein- ar hérlendis. Líklega mun stærsta silfurrefabúið hafa verið það sem Sig- urður Ágústsson alþm. rak á sínum tíma. Silfurrefaræktun fór hnignandi hér á landi strax upp úr 1940. I»aö er komiö alltof mikið af salti í grautinn, góði. Maður hefur bara ekki orðið við að tína skeifurnar úrll! Kvöld-, nætur- og holgidagaþjónusta apótakanna í Reykjavík dagana 8. mars til 14. mars, aó báóum dögum meötöldum er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilíslækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 3 árd. Á mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélaga íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabaar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnerfjöröur. Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnar- fjöröur, Garóabær og Álftanes símí 51100. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeMoee: SeHoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720 Kvennaréögjöfin Kvannahúainu vió Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríóa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöietööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tíl Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tíl Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landapítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. S»ng- urkvannadaikJ: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- 8Óknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlnkningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakoisspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á iaugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fnóingarhoimili Reykjavíkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppvapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshnlió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 8 helgidögum. — Vdilsstaðaapitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JÓMfsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurlnknis- húraós og hellsugæzlustöðvar Suóurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi valns og hita- veítu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveilan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hvertisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—12. Ullánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fösludaga kl. 13—16. Hátkóiabókasaln: Aðalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartfma útibúa í aöalsafnl, sími 25088. Þ>óóminjasafníó: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stolnun Árna Magnúaaonar: Handritasýning opin þriöju- daga, (immtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lialasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaaln Reykjavikur: Aóalaaln — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — (östu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stolnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á mfövlkudögum kl. 11—12. Lokaó trá 16. Júlí—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta tyrir latlaða og aldraöa Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Holsvallasaln — Hofs- vallagðtu 16, simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðaaafn — Bústaóaklrkju, simi 36270. OpiO mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—aprit er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðg- um kl. 10—11. Blindrabókaaaln falanda, Hamrahlió 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aóeins opið samkvasmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrfmatáfn Bergstaðastræti 74: Opló sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vló Sigtún er opið priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasaln Einara Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsttaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán —föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir lyrir börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrutræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufuböóin, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opín mánudaga — (östudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMturbæ|arlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30 Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmérlaug i Moafallaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarljarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug SoHjamarnoaa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10- 20.30. Laugardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.