Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 I DAG er sunnudagur 10. mars, þriöji sd. í föstu, 69. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 8.39 og síödegisflóö kl. 21.01. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.04 og sólarlag kl. 19.14. Myrkur kl. 20.01. Sólin er í hádeg- isstað kl. 13.38 og tunglið í suöri kl. 4.21. (Almanak Há- skóla islands.) Vertu trúr allt til dauöa og óg mun gefa þér kór- ónu lífsins. (Opinb. 2, 10.) LÁRÉTT: — 1 ^affal. 5 fnimefnis, 6 tóbak, 7 hv»ð, 8 útlimur, 11 burt, 12 lærdómur, 14 þvottasnúra, 16 lítill lS)RÉTT: — 1 hjálpnamt, 2 rautt, 3 eldiviður, 4 tjóns, 7 ósoðin, 9 hræðsla, 10 ekki gamalt, 13 stúlka, 15 bardagi. LAtSN SÍÐlISriJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 naslar, 5 Pá, 6 flaska, 9 són, 10 æn, 11 KA, 12 und, 13 anar, 15 stóð, 17 tikall. LÓÐRETT: — 1 nefskatt, 2 span, 3 lás, 4 róandi, 7 lóan, 8 kcn, 12 urta, 14 ask, 16 ól. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. ÞetU eru brúðhjónin Joyce Hughes og Haukur Hannesson sem gefin voru saman í hjónaband i Langholtskirkju. Heimili þeirra er í Æsufelli 6, Breiðh- oltshverfi, Rvík. (Mats-ljósm.) FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. í gær kom Stapafell af ströndinni og þá kom danska eftirlitsskipið Ingolf. FRÉTTIR___________ZZII SÉRFKÆÐINGAR. í tilk. í Lögbirtingi frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt Ólafi F. Magnússyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í heimilislækningum, svo og llalldóri Jónssyni lækni. — Og Jóni Snædal lækni sérieyfi í al- mennum lyflækningum. FRÍMERKI. NæsU frímerkja- útgáfa, sem eru fjögur blóma- frímerki, munu koma út mið- vikudaginn 20. mars. Þau eru í verðgildunum 800 aurar, 900 aurar, 1600 og 1700 aurar. Blómategundirnar eru: Hrúta- berjalyng, steindepla, bauna- gras og fjallavorblóm. Frí- merkin eru að sjálfsögðu marglit. Þröstur Magnússon teiknaði þau. Á útgáfudegi verður í notkun sérstakur póststimpill. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund í safnaðarheimil- inu fyrir félagsmenn og gesti annað kvöld, mánudagskvöldið 11. mars, og hefst hann kl. 20.30. Skemmtiatriði verða flutt. SKAGFIRÐINGAFÉL. hér í Reykjavík gengst fyrir félags- vist í dag, sunnudag, í féiags- heimilinu í Drangey, Síðumúla 35 og verður byrjað að spila kl. 14. KVENFÉL. Kópavogs efnir til félagsvistar í félagsheimili bæjarins á þriðjudagskvöldið kemur, 12. þ.m., og verður byrjað að spila kl. 20.30. KVENFÉL Grensássóknar heldur fund annað kvöld, mánudagskvöldið, í safnað- arheimili kirkjunnar kl. 20.30. Birna Bjarnadóttir kynnir bréfaskóla. Kaffiveitingar verða. FÉLAGSVIST verður spiluð í dag í félagsheimili Húnvetn- ingafélagsins, Skeifunni 17 (Ford-húsinu), kl. 16. Það er á vegum Húnvetningafélagsins. Ríkið: Hættir stuðn- ingi við Sjó- efnavinnsluna ■ Sverrir Hermannsson, iön- adarráðherra, hefur ákveðið að hætta stuðningi ríkisins við Sjó- efnavinnsluna á Reykjanesi. BANDALAG kvenna í Hafnar- firði efnir til námskeiðs í sjálfsstyrkingu, ræðu- mennsku, undirbúningi og stjórnun funda og framkomu í sjónvarpi. Hefst það annað kvöld, mánudag 11. þ.m., í Víðistaðskóla og hefur kl. 20.30. Það er öllum opið og stendur yfir fjögur kvöld og lýkur með hádegisverðarfundi. Námskeiðinu stjórnar Hjördís Þorsteinsdóttir fóstra. Nánari upplýsingar í símum 53510, Hjördís, eða 50104, Sjöfn Magnúsdóttir. KÖKUBASAR Fóstbræðra- kvenna er i dag, sunnudag, í Fóstbræðraheimilinu og hefst kl. 14.00. BASAR og kökusala á vegum Kvenfélags Fríkirkjusafnað- arins í Hafnarfirði verður í Góðtemplarahúsinu þar í bænum i dag, sunnudag, og hefst kl. 15. LEIÐBEININGASTÖÐ hús- mæðra á Hallveigarstöðum verður fyrst um sinn opin mánudaga— föstudaga kl. 14-16. FERÐIR Akraborgar milli Akraness og Reykjavikur eru fjórar á dag og er áætlunin sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvik. Kl. 8.30 Kl. 10 Kl. 11.30 Kl. 13 Kl. 14.30 Kl. 16 Kl. 17.30 Kl. 19 fyrir 25 árum STYKKISHÓLMI: Um síðustu áramót var lagt niður síðasta silfurrefabú- ið hér á landi, en það var á Saurum í Helgafells- sveit. Er þar með lokið í bili a.m.k. atvinnurekstri, sem mænt var til og mikl- ar vonir bundnar við sem mikilvægrar atvinnugrein- ar hérlendis. Líklega mun stærsta silfurrefabúið hafa verið það sem Sig- urður Ágústsson alþm. rak á sínum tíma. Silfurrefaræktun fór hnignandi hér á landi strax upp úr 1940. I»aö er komiö alltof mikið af salti í grautinn, góði. Maður hefur bara ekki orðið við að tína skeifurnar úrll! Kvöld-, nætur- og holgidagaþjónusta apótakanna í Reykjavík dagana 8. mars til 14. mars, aó báóum dögum meötöldum er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilíslækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 3 árd. Á mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélaga íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabaar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnerfjöröur. Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnar- fjöröur, Garóabær og Álftanes símí 51100. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeMoee: SeHoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720 Kvennaréögjöfin Kvannahúainu vió Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríóa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöietööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tíl Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tíl Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landapítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. S»ng- urkvannadaikJ: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- 8Óknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlnkningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakoisspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á iaugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fnóingarhoimili Reykjavíkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppvapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshnlió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 8 helgidögum. — Vdilsstaðaapitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JÓMfsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurlnknis- húraós og hellsugæzlustöðvar Suóurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi valns og hita- veítu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveilan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hvertisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—12. Ullánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fösludaga kl. 13—16. Hátkóiabókasaln: Aðalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartfma útibúa í aöalsafnl, sími 25088. Þ>óóminjasafníó: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stolnun Árna Magnúaaonar: Handritasýning opin þriöju- daga, (immtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lialasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaaln Reykjavikur: Aóalaaln — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — (östu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stolnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á mfövlkudögum kl. 11—12. Lokaó trá 16. Júlí—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta tyrir latlaða og aldraöa Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Holsvallasaln — Hofs- vallagðtu 16, simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðaaafn — Bústaóaklrkju, simi 36270. OpiO mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—aprit er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðg- um kl. 10—11. Blindrabókaaaln falanda, Hamrahlió 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aóeins opið samkvasmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrfmatáfn Bergstaðastræti 74: Opló sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vló Sigtún er opið priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasaln Einara Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsttaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán —föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir lyrir börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrutræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufuböóin, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opín mánudaga — (östudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMturbæ|arlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30 Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmérlaug i Moafallaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarljarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug SoHjamarnoaa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10- 20.30. Laugardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.