Morgunblaðið - 10.03.1985, Síða 36

Morgunblaðið - 10.03.1985, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING B. mars 1985 Kr. Kr. Tolt Ein. K1 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dolbri 42400 42,920 42,170 1 SLpund 45450 45477 45,944 Kan. dollari 30428 30,613 30,630 lDonskkr. 3,4889 34987 34274 1 Norsk kr. 44607 44729 4,4099 1 Scnsk kr. 4,4090 4,4213 4,4755 1 FL mark 6,0452 6,0621 6,1285 1 Fr. franki 4,0775 4,0890 4,1424 1 Belg. franki 0,6199 0,6216 0,6299 lSv. franki 14,6275 14,6685 144800 1 Holl. gyllini 11,0104 11,0412 11,1931 IV-þmark 12,4582 12,4931 12,6599 lftlíra 0,02000 0,02006 0,02035 1 Austurr. sck. 1,7734 1,7783 14010 1 Port esrudo 04283 04289 04304 lSppeseti 04258 04264 04283 1 Jap. yen 0,16336 0,16382 0,16310 1 frakt pund 38420 38,928 39445 SDR (Séret dráttarr.) 40,4252 404394 414436 1 Belg. franki 0,6162 0,6180 INNLÁNSVEXTIR: Sp«ritjóötb»kur___________________ 24,00% Spari8|óósreikmngar með 3|t minaða upptögn Alþýöubankinn................ 27,00% Búnaðarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn1*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3'................ 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% meö 6 méntöa upptðgn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1*....:........ 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% meö 12 mánaöa upptögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3*................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% maö 18 ménaöa upptögn Búnaöarbankinn............... 37,00% InnUlnttkírtaini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verétryggöir raikningar miöaö viö lánskjaravíaitöiu maö 3ja ménaöa upptðgn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lönaðarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn................... 240% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% mtö 6 ménaða upptögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn1>.............. 3,50% Landsbankinn................... 340% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3).................. 340% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávitana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaðarbankinn............... 18,00% lönaöarbankinn................19,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar........ 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verziunarbankinn.............. 19,00% Stjðmureikningar Alþýðubankinn2*................ 8,00% Alþýðubankinn...................9,00% Stfnlán — heimilitlán — IB-lán — plútlán meö 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaöarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lönaðarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjðrbók Landtbankant: Nafnvextir á Kjðrbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en at útborgaóri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxturr á 3 mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matið fram á 3 mánaöa fresti. Katkó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Sparibók meö térvöxtum hjá Búnaöarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting frá úttektarupphæó. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburóur vió ávöxtun 3ja mánaða verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuó sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaða verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningan Samvinnubankinn.............. 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn.................. 940% Búnaðarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn................... 740% Samvinnubankinn....... .......7,00% Sparisjóðir....................8,00% Útvegsbankinn.................. 740% Verzlunarbankinn...... ........ 740% Sterlingspund Alþýðubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn............... 10,00% Iðnaóarbankinn................11,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir.................... 840% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................4,00% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn................. 4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krónur Alþýöubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................ 840% Sparisjóöir.................... 840% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávöxtun á verötryggðum og óverötryggóum Bónus- reikningum. Áunnir vextir veröa leiöréttir í byrjun nasta mánaöar, þannig að ávöxtun veröi mióuð viö þaö reikningsform, sem hærri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verötryggðir og geta þeir sem annaö hvort aru eldri en 64 ára eða yngri an 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði aöa lengur vaxtakjör borin saman viö ávöxtun 6 mánaöa verótryggðra reikn- inga og hagstæóari kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir_________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Samvinnubankinn............. 32,00% Verzlunarbankinn............ 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir.......... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaö____________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl_ 940% Skuldabréf, almenn:_______________ 34,00% Viöskiptaskuldabréh.....-........ 34,00% Verðtryggó lán miðaö viö lánskjaravísitötu í allt að 2% ár....................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanskilavextir_______________________ 48% Överötryggö skuldabréf útgefin fyrir 11.08/84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú ettir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravfsitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaóanna er 2,6%. Miö- að er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Malverkasyning Málverkasýning Aöalbjargar Jónsdóttur. Síðasta sýningarhelgi í Safnaöarheimili Lang- holtskirkju. Opið frá kl. 15.00—20.00. Módelsamtökin sýna handprjónaöa kjóla Aöalbjargar í dag kl. 15.30. Málverkasýningunni lýkur kl. 20.00. ^ ÁVOXTUN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Landsins hagstæðasta ávöxtunarþjónusta! Ný þjónusta Útbúum skuldabréf fyrir einstaklinga og fyrirtæki Þóknun kr. 250 fyrir hvert bréf Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf. veðskuldabréf. Sérhæfing í almennri fjárfestingu • • • Vantar í sölu verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf. Leysum út ríkisskuldabréf fyrir viðskiptavini okkar. ÁVfiXTUNSfW I.AI CAVKCl - ÍOI KKVKJAVI'K - SÍMI JHKIfi Jreiöholbssókn Kirkjukaffi kvenfélagsins í DAG, sunnudaginn 10. mars, verö- ur guðsþjónusta Breiðholtssafnaðar haldin í Bústaðakirkju, og hefst hún kl. 14. Að lokinni messu verður Kvenfélag BreiðholLs með sína ár- legu kafrisölu fyrir kirkjubyggingu safnaðarins. Á þetta er nú minnst, svo að fólk láti það ekki fara fram hjá sér. Kvenfélagið hefur frá upphafi stutt söfnuðinn á þennan hátt og með mörgu öðru móti. Heiður sé þeim kvenfélagskonunum fyrir það. Best verður þó þetta góða starf þeirra metið með því að sem allra flestir sæki kirkju á þessum degi og kaupi sér síðan kaffisopa í safnaðarheimilinu á eftir. Enginn þarf að efast um rausnarlegar veitingar. En með þessu móti leggjum við öll smáskerf til kirkj- unnar okkar og sýnum samfélags- anda í verki. Hitt getur svo verið íhugunar- efni, hvort eðlilegt getur talist, að söfnuður, sem starfað hefur meira en áratug, skuli þurfa að leita í önnur borgarhverfi með þjónustu sem þessa. Höfum við áhuga á að eignast kirkjuna til notkunar? Hvað ger- um við þá til þess að flýta því? Alla vega skulum við fjölmenna í Bústaðakirkju á sunnudaginn kl. 2 og fá okkuf síðan góðar veit- ingar í safnaðarheimilinu. Þar verður opið fram eftir degi. Við leggjum þörfu máli lið. Það er mál okkar allra. Hittumst heil. Lárus Halldórsson Þriðja þjóð- málaumræða Gauks á Stöng ÞRIÐJA þjóðmálaumræðan, sem veitingahúsið Gaukur á Stöng gengst fyrir, fer fram á Gauknum sunnudaginn 10. mars kl. 15.00 og verður umræðuefnið að þessu sinni „Vígbúnaður á íslandi“. Frummælendur verða ólafur Ragnar Grímsson og Birgir ísleif- ur Gunnarsson. Eftir framsögu verða fyrirspurnir og umræður í salnum. Áður en frummælendur taka til rfials flytur Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri öryggismála- nefndar, stutt yfirlitserindi. (FréiUtilkynning) Leiðrétting SÚ PRENTVILLA varð í frétt í blaðinu í gær um ályktun aðal- fundar Bandalags kvenna, að sagt var að bandalagið lýsti óánægju sinni með skýrslu sem mennta- málaráðherra hefur látið vinna um samfelldan skóladag og tengsl heimila og skóla. Þarna átti ég að standa að bandalagið lýsti ánægju sinni, en ekki óánægju, með frum- kvæði menntamálaráðherra. Wterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.