Morgunblaðið - 10.03.1985, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 10.03.1985, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING B. mars 1985 Kr. Kr. Tolt Ein. K1 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dolbri 42400 42,920 42,170 1 SLpund 45450 45477 45,944 Kan. dollari 30428 30,613 30,630 lDonskkr. 3,4889 34987 34274 1 Norsk kr. 44607 44729 4,4099 1 Scnsk kr. 4,4090 4,4213 4,4755 1 FL mark 6,0452 6,0621 6,1285 1 Fr. franki 4,0775 4,0890 4,1424 1 Belg. franki 0,6199 0,6216 0,6299 lSv. franki 14,6275 14,6685 144800 1 Holl. gyllini 11,0104 11,0412 11,1931 IV-þmark 12,4582 12,4931 12,6599 lftlíra 0,02000 0,02006 0,02035 1 Austurr. sck. 1,7734 1,7783 14010 1 Port esrudo 04283 04289 04304 lSppeseti 04258 04264 04283 1 Jap. yen 0,16336 0,16382 0,16310 1 frakt pund 38420 38,928 39445 SDR (Séret dráttarr.) 40,4252 404394 414436 1 Belg. franki 0,6162 0,6180 INNLÁNSVEXTIR: Sp«ritjóötb»kur___________________ 24,00% Spari8|óósreikmngar með 3|t minaða upptögn Alþýöubankinn................ 27,00% Búnaðarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn1*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3'................ 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% meö 6 méntöa upptðgn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1*....:........ 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% meö 12 mánaöa upptögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3*................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% maö 18 ménaöa upptögn Búnaöarbankinn............... 37,00% InnUlnttkírtaini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verétryggöir raikningar miöaö viö lánskjaravíaitöiu maö 3ja ménaöa upptðgn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lönaðarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn................... 240% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% mtö 6 ménaða upptögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn1>.............. 3,50% Landsbankinn................... 340% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3).................. 340% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávitana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaðarbankinn............... 18,00% lönaöarbankinn................19,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar........ 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verziunarbankinn.............. 19,00% Stjðmureikningar Alþýðubankinn2*................ 8,00% Alþýðubankinn...................9,00% Stfnlán — heimilitlán — IB-lán — plútlán meö 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaöarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lönaðarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjðrbók Landtbankant: Nafnvextir á Kjðrbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en at útborgaóri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxturr á 3 mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matið fram á 3 mánaöa fresti. Katkó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Sparibók meö térvöxtum hjá Búnaöarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting frá úttektarupphæó. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburóur vió ávöxtun 3ja mánaða verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuó sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaða verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningan Samvinnubankinn.............. 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn.................. 940% Búnaðarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn................... 740% Samvinnubankinn....... .......7,00% Sparisjóðir....................8,00% Útvegsbankinn.................. 740% Verzlunarbankinn...... ........ 740% Sterlingspund Alþýðubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn............... 10,00% Iðnaóarbankinn................11,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir.................... 840% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................4,00% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn................. 4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krónur Alþýöubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................ 840% Sparisjóöir.................... 840% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávöxtun á verötryggðum og óverötryggóum Bónus- reikningum. Áunnir vextir veröa leiöréttir í byrjun nasta mánaöar, þannig að ávöxtun veröi mióuð viö þaö reikningsform, sem hærri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verötryggðir og geta þeir sem annaö hvort aru eldri en 64 ára eða yngri an 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði aöa lengur vaxtakjör borin saman viö ávöxtun 6 mánaöa verótryggðra reikn- inga og hagstæóari kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir_________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Samvinnubankinn............. 32,00% Verzlunarbankinn............ 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir.......... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaö____________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl_ 940% Skuldabréf, almenn:_______________ 34,00% Viöskiptaskuldabréh.....-........ 34,00% Verðtryggó lán miðaö viö lánskjaravísitötu í allt að 2% ár....................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanskilavextir_______________________ 48% Överötryggö skuldabréf útgefin fyrir 11.08/84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú ettir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravfsitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaóanna er 2,6%. Miö- að er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Malverkasyning Málverkasýning Aöalbjargar Jónsdóttur. Síðasta sýningarhelgi í Safnaöarheimili Lang- holtskirkju. Opið frá kl. 15.00—20.00. Módelsamtökin sýna handprjónaöa kjóla Aöalbjargar í dag kl. 15.30. Málverkasýningunni lýkur kl. 20.00. ^ ÁVOXTUN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Landsins hagstæðasta ávöxtunarþjónusta! Ný þjónusta Útbúum skuldabréf fyrir einstaklinga og fyrirtæki Þóknun kr. 250 fyrir hvert bréf Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf. veðskuldabréf. Sérhæfing í almennri fjárfestingu • • • Vantar í sölu verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf. Leysum út ríkisskuldabréf fyrir viðskiptavini okkar. ÁVfiXTUNSfW I.AI CAVKCl - ÍOI KKVKJAVI'K - SÍMI JHKIfi Jreiöholbssókn Kirkjukaffi kvenfélagsins í DAG, sunnudaginn 10. mars, verö- ur guðsþjónusta Breiðholtssafnaðar haldin í Bústaðakirkju, og hefst hún kl. 14. Að lokinni messu verður Kvenfélag BreiðholLs með sína ár- legu kafrisölu fyrir kirkjubyggingu safnaðarins. Á þetta er nú minnst, svo að fólk láti það ekki fara fram hjá sér. Kvenfélagið hefur frá upphafi stutt söfnuðinn á þennan hátt og með mörgu öðru móti. Heiður sé þeim kvenfélagskonunum fyrir það. Best verður þó þetta góða starf þeirra metið með því að sem allra flestir sæki kirkju á þessum degi og kaupi sér síðan kaffisopa í safnaðarheimilinu á eftir. Enginn þarf að efast um rausnarlegar veitingar. En með þessu móti leggjum við öll smáskerf til kirkj- unnar okkar og sýnum samfélags- anda í verki. Hitt getur svo verið íhugunar- efni, hvort eðlilegt getur talist, að söfnuður, sem starfað hefur meira en áratug, skuli þurfa að leita í önnur borgarhverfi með þjónustu sem þessa. Höfum við áhuga á að eignast kirkjuna til notkunar? Hvað ger- um við þá til þess að flýta því? Alla vega skulum við fjölmenna í Bústaðakirkju á sunnudaginn kl. 2 og fá okkuf síðan góðar veit- ingar í safnaðarheimilinu. Þar verður opið fram eftir degi. Við leggjum þörfu máli lið. Það er mál okkar allra. Hittumst heil. Lárus Halldórsson Þriðja þjóð- málaumræða Gauks á Stöng ÞRIÐJA þjóðmálaumræðan, sem veitingahúsið Gaukur á Stöng gengst fyrir, fer fram á Gauknum sunnudaginn 10. mars kl. 15.00 og verður umræðuefnið að þessu sinni „Vígbúnaður á íslandi“. Frummælendur verða ólafur Ragnar Grímsson og Birgir ísleif- ur Gunnarsson. Eftir framsögu verða fyrirspurnir og umræður í salnum. Áður en frummælendur taka til rfials flytur Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri öryggismála- nefndar, stutt yfirlitserindi. (FréiUtilkynning) Leiðrétting SÚ PRENTVILLA varð í frétt í blaðinu í gær um ályktun aðal- fundar Bandalags kvenna, að sagt var að bandalagið lýsti óánægju sinni með skýrslu sem mennta- málaráðherra hefur látið vinna um samfelldan skóladag og tengsl heimila og skóla. Þarna átti ég að standa að bandalagið lýsti ánægju sinni, en ekki óánægju, með frum- kvæði menntamálaráðherra. Wterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamióill!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.