Morgunblaðið - 10.03.1985, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 10.03.1985, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 57 Tónlistarhátíð ungra einleikara á Norður- löndum í Helsinki TÓNLISTARHÁTÍÐ ungra einleik ara á Norðurlöndum (Biennalen „Unge Nordiske Solister“) verður haldin í Helsinki 7.—14. nóvember 1986. I>etta er 4. hátíðin af þessu tagi en áður hefur hún verið haldin í Raupmannahöfn 1980, Stokkhólmi 1982 og Ósló 1984. Hátíðin er haldin á vegum Tónlistarháskólaráðs Norö- urlanda en fulltrúi íslands í ráðinu er Jón Nordal skólastjóri. Markmiðið með hátíðinni er að gefa ungum einleikurum, ein- söngvurum og samleiksflokkum tækifæri til að koma fram á ein- leikstónleikum og með bestu Þorsteinn Gauti Sigurðsson Dagskrá um barna- bókmenntir: „Bókin opnar alla heima“ DAGANA 11.—29. mars 1985 verður dagskrá í Kennslumiðstöð Náms- gagnastofnunar að Laugavegi 166 sem ber heitið Bókin opnar alla heima. Markmið hennar er að vekja athygli á mikilvegi þess að börn eigi aðgang að vönduðu freðandi lestrar- efni. Haldin verður sýning á bókum sem út hafa komið á undanförnum árum og henta til notkunar í skól- um sem heimildar- og uppflettirit. Áhersla verður einkum lögð á að sýna bækur sem sérstaklega hafa verið skrifaðar handa börnum eða höfða til þeirra. Þá verður efnt til fyrirlestra og námskeiða um útgáfu fræðandi efnis hér á landi um heimildar- vinnu í skólum og um það hvernig góðar fræðibækur handa börnum eigi að vera. Föstudaginn 22. mars verður haldin ráðstefna um efnið: Hvern- ig er unnt að efla útgáfu á fræð- andi efni fyrir börn? Ráðstefnan er öllum opin en er þó einkum ætl- uð bókaútgefendum, höfundum, kennurum og skólasafnvörðum. Að dagskrá þessari standa auk Námsgagnastofnunar skólaþróun- ardeild menntamálaráðuneytisins, bókafulltrúi ríkisins, Bókasafn Kennaraháskóla íslands, Skóla- safnamiðstöð skólaskrifstofu Reykjavíkur, dósent í bókasafns- fræðum við Háskóla íslands, Skólavarðan, Félag skóla- safnvarða og Hagþenkir. í tilefni af dagskránni mun Námsgagnastofnun efna til sam- keppni um ritun bóka fyrir börn um ýmis fræðandi efni, einkum ís- landssögu og náttúru landsins. Dagskráin Bókin opnar alla heima verður opnuð mánudaginn 11. mars kl. 16.00. Þá flytur Ingi- björg Sverrisdóttir skólasafn- vörður erindi um útgáfu fræðandi efnis handa börnum hér á landi, þróun hennar, stöðu og horfur. Allir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. hljómsveitum. Þeir eru kynntir fyrir aðilum, sem skipuleggja tónleikahald og koma fram í fjöl- miðlum. Samnorræn nefnd sem Þorgerð- ur Ingólfsdóttir kórstjóri er full- trúi Islands í velur endanlega úr umsóknum, en forval fer áður fram í hverju landi fyrir sig. Þátttakendur mega ekki vera yfir þrítugt (söngvarar 35 ára). Fulltrúar íslands á fyrri hátíð- um voru Einar Jóhnnesson klar- inettuleikari og Manuela Wiesler flautuleikari í Kaupmannahöfn 1980, Sigríður Vilhjálmsdóttir Manuela Wiesler óbóleikari í Stokkhólmi 1982 og nú síðast Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari í Osló í haust. Umsóknareyðublöð verða af- hent og allar nánari upplýsingar gefnar í Tónlistarskólanum í Einar Jóhannesson Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1985. Dómnefndina, sem annast for- valið hér á landi skipa: Hjálmar Ragnarsson tónskáld, Halldór Haraldsson píanóleikari og Þor- Sigríður Vilhjálmsdóttir gerður Ingólfsdóttir kórstjóri. Fulltrúar íslands á fyrri hátíð- um hafa verið f.v. Einar Jóhann- esson, Manuela Wiesler, Sigríður Vilhjálmsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson. TERŒl Toyota Tercel 4WD er framúrskarandi stationvagn sem sannar aö fjórhjóladrifnir bílar geta verið þægilegir. Hvort heldur á hann er litið eða í honum ekið er hann ekki' eins og aðrir stationbílar - hann fer þar sem aðrir sitja fastir. Tercel 4WD er sparneytinn og ör- uggur svo sem við er að búastfrá Toyota. Þægindi fólksbifreiðarinnar, seigla og styrkur bíls með drifi á öllum hjólum sameinast í Tercel station. Harðger 1,5 lítra bensínvél sinnir af sama öryggi 2 og 4 hjóla drifunum. Nybýlavegi8 200 Kópavogi S. 91-44144 (FrétUtilkynning.) essemm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.