Morgunblaðið - 10.03.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985
B 9
Fundur um
umhverfis-
og umferðarmál
í Laugarnesskóla
FORELDRA- og kennarafclög Laug-
arnes- og Laugalækjarskóla standa
fyrir almennum fundi um skipulags-,
umhverfis- og umferöarmál í Laug-
arnesskólanum mánudaginn 11.
mars kl. 20.30.
Stutt ávörp flytja Katrín
Fjeldsted, borgarfulltrúi, Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir, borgar-
fulltrúi og ólöf Ríkharðsdóttir,
fulltrúi í umferðarnefnd.
Þá mun Guðmundur Þorsteins-
son, námsstjóri, kynna skýrslu um
umferðaraðstæður við skóla í
Reykjavík.
Fleiri fulltrúar borgarinnar,
þ.á m. Þorvaldur S. Þorvaldsson,
forstöðumaður borgarskipulags,
hafa verið boðnir á fundinn og
munu svara fyrirspurnum, segir í
frétt frá fundarboðendum.
Fundur hjá
Réttarbót
aldraðra
FÉLAGIÐ Réttarbót aldraöra heldur
kynningarfund þriðjudaginn 12.
mars kl. 15.00, að Hótel Hofi, Rauð-
arárstíg 18.
í frétt frá félaginu segir, að síð-
ast þegar fundur var haldinn hafi
húsnæðið reynst of lítið til að
rúma allt þá sem vildu mæta, og
að vonir standi til að þessi fund-
arstaður verði það einnig þegar
fram líða stundir. Eru allir þeir
aðilar sem styðja málstað aldr-
aðra í Reykjavík og nágrenni
hvattir til að mæta á fundinn.
Uppáhaldsplata
hnsl)\?>{>jandans!
Ádur en þú velur þér efni í milliveggi í nýja húsid þitt
skaltu staldra við og íhuga hvaða kosti góður
milliveggur þarf að hafa
VARAHLUTIR
OG
AUKAHLUTIR
IBIFREIÐIR
PERSÓNULEG EN EkKI
TÖLVUSTÝRÐ AFGREIÐSLA
VARAHLUTAVERSLUNIN
SIMAR: 34980 og 37273
PÓSTSENDUM UM LAND
TEKUR
. WJ
AHÆTT
UNA?
Þú þarft þess ekki lengur þvi
nú getur þú fengiö eldtraust■
an og þjófheldan peninga og
skjalaskáp á ótrúlega hagstæöu veröi.
tí? K/MGCPOWN
Lykill og talnalás= tvötalt öryggi
Innbyggt þjófavióvörunarkerfi.
10 stærðir, einstaklings og
fyrirtækjastæróir.
Japönsk gæðavara (JIS Standard).
Vióraóanlegt verð.
Eldtraustir og þjófheldir.
Japönsk vandvirkni i fragangi og stil.
1. Hljóðeinangrandi
Hljóðeinangrun er eitt mikilvægasta atriðið
þegar vahð er á milli mismunandi milliveggja-
efna. Múrhúðaður veggur hlaðinn úr milli-
veggjaplötum frá B. M. Vallá hf. tryggir einstak-
lega góða hljóðeinangrun.
2. Sterkur
Góður milliveggur þarf að geta staðist margvís-
legt álag, sérstaklega þarf hann að geta borið
þunga hluti sem hengdir eru á hann án þess
að naglinn losni með tímanum. Pú getur
hiklaust treyst milliveggjaplötunum frá okkur
fyrir veggklukkunni þinni!
3. Traustur
Pú verður að geta treyst veggjunum sem
umlykja fjölskylduna þína. Með hlöðnum
inúrhúðuðum vegg öðlastþú öryggi sem önnur
milliveggjaefni veita ekki.
4. FaUegur
Múrhúðaður veggur er laus við öll samskeyti
og þú getur að sjálfsögðu málað hann, klætt,
veggfóðrað og flísalagt — á slíkum vegg njóta
þessi efni sín líka best!
Múrhúðaður veggur er glæsileg og vönduð
lausn sem er þó ekki dýrari en veggur úr öðrum
óvaranlegri efnum.
Uppáhaldsplata húsbyggjandans!
Hafir þú staðið í þeirri trú að allar milliveggja-
plötur séu eins, viljum við fúllvissa þig um að
svo er ekki.
Við hjá B.M. Vallá hf. framleiðum eingöngu
vandaðar og sterkar plötur úr völdum hráefnum
og undir stöðugu gæðaeftirliti rannsóknarstofu
okkar.
Stærðir: Notkimarmöguleikar:
50x50x5 cm Fyrir minni hleðslur, L d. í kringum baðker.
50x50x7 cm Fyrir alla venjulega milliveggi í íbúðarhúsum
50x50xlOcm 25x50xl0cm Fyrirverslunar-, skrifstofú-og iðnaðar- húsnæði (þar sem lofthæð er mikil og/eða miklar kröfúr gerðar til hljóð- einangrunar).
25x50xlOcm (m/auknu hljóðeinangrunargildi)
Hefðbundinn, múrhúðaðtir milliveggur hlaðinn úr 7 cm
þykkum plötum.
Hægt er að velja um 2 tegundir fyUiefina:
gjall eða vikur.
GjaUplötur: Par sem mikillar hljóðeinangrunar
er óskað.
Vikurplötur: Par sem léttar og meðfærilegar
plötur eru nauðsynlegar.
Þægileg kjör og örugg þjónusta
Aukþess aðbjóðaþérhagstættverð ogþægi-
lega greiðsluskilmála, sendum við þér milli-
veggjaplötumar ókeypis á byggingarstað innan
höfuðborgarsvæðisins (eða til flutningsaðila
búir þú utan þess).
Veldu vandaðan og öruggan vegg —
pantaðu milliveggjaplötumar hjá okkur.
Steinaverksmiðja n II Ifll I í H
Pantanir og afgreiðsla D.lll. VflLLnF
Ðreiðhöfða 3, 110 Keykjavík ■■■^■■■^■B Gæði og þjónusta
Sími: (91) 68 50 06 II sem þú getiu- treyst!
Pórhildur