Morgunblaðið - 10.03.1985, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985
Bi 23
J.H. Parket
auglýsir:
Er parketiö
ordið ljótt?
Pússum upp og Iðkkum
PARKET
Einnig pússum við
upp og lökkum
hverskyns viðargólf.
Uppl. / síma 78074 eftir
kl. 2 á daginn.
Kokkurinn í Garðabæ
■ Veislan eða fermingar-
veislan yðar er í öruggum
höndum hjá okkur.
Bjóðum allt sem hugurinn girnist
á ótrúlega hagstæðu verði.
Upplýsingar og
pantanir í síma:
45430
eftir kl.
16.00 alladaga.
Hvað er svona
merkílegt við það
að mála stofuna
fyrir páska?
Ekkert mál -
með kópal.
„Islenska
kartaQan
leynirá séri(
íslenska kartaflan er meira en meðlæti.
Hún er eitthvert besta hráefni sem völ
er á og fullgild uppistaða í vandaðri
máltíð, ódýr, holl og ljúffeng. Matreiðsla
úr íslenskum kartöflum kostar þig litla
fýrirhöfn en árangurinn kemur skemmti-
lega á óvart, hvort sem stefnan er sett á
einfaldan hversdagsmat, þríréttaða
veislu eðafrísklegaskyndirétti. Hver
kartöflumáltíð er full af mikilvægum
næringarefnum og er auk þess fyrsta
flokks megrunarfæða.
Kynntu þér nýju kartöffuleiðina
Grœnmetisverslun
I landbúnaðarins r
Sfðumúla 34 - Sfmi 81600
Kartöflugratin m/karríbeikoni fyrir 4-5 ____________
• 500 g kartöflur • 150 g spergilkál • 1 stk. laukur • 150 g beikon • V* tsk.
salt • örl, pipar • Vi tsk. karrí • 2 egg___________________________________
Skerið kartöflurnar og rffið á rifjárni. Sjóðið spergilkálið í saltvatni í 3-5 mín.,
skerið það niður, saxið laukinn. Skerið beikonið og steikið það á pönnu ásamt
karrfi. Smyrjið eldfast mót, blandið saman grænmeti og beikoni, allt sett í
mótið. Peytið saman egg, salt og pipar. Hellið eggjunum yfir grænmetið. Bakað
neðst í ofni við 200°C í 30 mfn. Borið fram sem sjálfstæður réttur með grófu
brauði.
Islenskar kartöflur eru auðugar af C-vítamlni,
einkum ef þeirra er neytt með hýðinu. Þær
inníhalda einnig B, og Bj vítamln, nlasln, kalk,
jám, eggjahvítuefni og trefjaefni.
( 100 grðmmum af fslenskum kartöflum eru
aðeíns 78 hitaeiningar. Tll viðmiðunar má nefna
að I 100 g af soðinni ýsu eru 105 he, kotasælu
110, soðnum eggjum 163, kjúklingum 170, nauta-
hakki 268 og f hrðkkbrauði 307.