Morgunblaðið - 10.03.1985, Síða 29

Morgunblaðið - 10.03.1985, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 B 29 í Œ ó n a t) æ I I KVÖLD KL. 19.30 Aðalvinningur að verðmœti.....kv. 25.000 Heildarverðmœti vinninga.... ..kr. 100.000 NEFNDIN. Hótel Borg Gömlu dansarnir íkvöld kl. 9—01 Hljómsveit Jóns Sig- urössonar ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve halda uppi hinni rómuöu Borgarstemmn- ingu. Kr. 150.- Veitingasalurinn er op- inn alla daga frá kl. 8—23.30. Njótið góöra veitinga í glæsilegu umhverfi. Borðapantanir í síma 11440. Hver hrósorsigri í HOLiyWOOD? , -■ - I k Guðjón Guðmundsson Guðlaugur Falk Jón Ben Einarsson Jón Magnússon Sigriður Siguröardóttir Sigurður Dagójartsson í kvöld ráðast úrslit og spennan verður í algleymingi. Allir keppendur koma fram við undirleik hressu strákanna í fíikshaw. Áhorfendur taka þátt í kosningunni auk dómnefndarinnar sem skipuð er valinkunnum blaða- og tónlistarmönnum. Þeireru: AndreaJónsdóttir, Ásgeir Tómasson, Björgvin Halldórsson, Finnbogi Marinósson, Helgi Bjömsson, Jónatan Garðarsson, Ólafur Þórðarson, Pétur Kristjánsson, fíagnhildur Gísladóttir og Sigurður Sverrisson. Fyrstu verðlaun eru 20 upptökutímar í stúdíó Glóru og hljómplötuverðlaun frá Steinari. Önnurverðlaun eru hljómplötuverðlaun frá Steinari. Húsið verður opnað kl. 20.00. Gestir, sem koma fyrir kl. 22.00, fá ókeypis hanastél. HOLUWOQO Miðaverð: 190.- Aldurstakmark 18 ár. Kanntu Kotru? Andrúmsloftid í Silver Dollar-klúbbnum er svo- lítid sérstakt. Afslappad og spennandi í senn. Og þar sem vid opnum alla daga kl. 18.00 er tilvalid ad kíkja inn eftir erfidi dagsins og tefla eina skák eda leika eina kotru (Backgammon ). Dyraverdirnir láta töfl og kotrur og þó þú kunnir hvorugt gerir þad ekkert til. Þú bidur bara ein- hvern ad kenna þér. Spakmæli dagsins: Ýmsir eiga í henni Kotru. Þeir sem mæta fyrir kl. 23.30 greida engan aö- gangseyri. QSAL' Nú er tækifæri! Litla hryllingsbúðin hefur nú verið sýnd rúmlega þrjátíu sinnum fyrir fullu húsi við frábærar undirtektir. Aðsókn hefur verið slík, að nú er nær fullbókað á sýningar i mars. Við hjá Hinu leikhusinu hörmum að geta ekki annað eftirspurn á miðum á fyrsta viðfangsefni okkar, en vonum að þeir sem ekki hafa fengið sæti að sinni ósk hafi biðlund. Vegna mikillar aðsóknar hefur nú verið ákveðið að bæta við sýningum næstu vikur. Sýningarnar verða sem hér segir: 33. sýning 9. mars - laugardag kl. 20.30. 34. sýning 10. mars - sunnudag kl. 20.30. 35. sýning 11. mars - mánudag kl. 20.30. 36. sýning 14. mars - fimmtudag kl. 20.30. 37. sýning 15. mars - föstudag kl. 22.30. 38. sýning 16. mars - laugardag kl. 20.30. 39. sýning 17. mars - sunnudag kl. 20.30. 40. sýning 18. mars - mánudag kl. 20.30. 41. sýning 21. mars - fimmtudag kl. 20.30. 42. sýning 22. mars - föstudag kl. 20.30. 43. sýning 23. mars - laugardag kl. 20.30. 44. sýning 24. mars - sunnudag kl. 20.30. Sjö dagar í sýningu Viku fyrir hverja sýningu sendir skrifstofa Hins leikhússins óráðstaf- aða miða og einstaklingspantanir í miðasölu Gamla bíós. Eftir það er miðum einungis ráðstafað gegnum miðasöluna, sem hefur símann 91-11475. Hóppantanir og pantanir lengra fram í tímann. 91-82199 er símanúmer skrifstofu Hins leikhússins. Þar er tekið á móti pöntunum lengra fram í tímann, einnig eru þar teknar allarhóppant- anir sem skulu og sækjast þangað. Skrifstofan er staðsett á 3. hæð Skeifunni 17. Föstudagssýningar Engar pantanir eru teknar á föstudagssýningarnar tvær, þ.e. 37. og 42. sýningu. Miðar á þessar sýningar verða einungis til sölu i Gamla bíói og hefst sala á þær mánudag fyrir sýninguna. Miðaverð Hér að neðan má sjá hvernig miðaverði er háttað á sýningum Litlu hryilingsbúðarinnar. Niðri: 1. -12. bekkur: kr. 590- 13.-15. bekkur: kr. 500.- Uppi: Stúka/1. bekkur: kr. 690.- 2. -4. bekkur: kr. 500.- 5.-8. bekkur: kr. 300,- Hóp- og skólapantanir eru teknar í síma 91-82199 alla virka daga frá 10-16. Athugið! Ósóttar pantanir enj jafnan seldar þrem dögum fyrir sýningu. Bokanir í apríl og maí! Því miður er ekki unnt að svo stöddu að hefja bókanir fyrir apríl og maí, en við vonum að ekki líði á löngu þar til sýningar þessa tímabils verði fastákveðnar. Upplýsingar verða gefnar um sýningaráætlanir í síma 91-82199. MIOAR GEYMOIR ÞAR Tlt SYNINO MfFST A ABVRGO HQRTHAf A

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.