Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985 3 Hugmyndin ágæt, en margt bera að athuga — segir Ævar Petersen fuglafræðingur um hugmynd Jóns Sigurðssonar forstjóra um aðgerðir gegn fálkaþjófum JÓN Sigurðsson forstjóri ís- lenska járnblendifélagsins hf. skrifar grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann leggur fram tillögur um aðgerðir gegn fálka- þjófum. Hann leggur m.a. til að ábyrgir aðilar hér á landi komi upp aðstöðu til að þjálfa fálka til veiða. Gerður verði samning- ur við hjálpar- og björgunar- sveitir á landinu um gæslustörf, skráningu og leit að fálka- hreiðrum. Síðan verði helming- ur eggja eða unga, eða allt um- fram tvo unga (eða tvö egg) tek- ið úr hreiðrinu og aliö upp í þjálfunarstöð. Síðan yrðu hald- in uppboð á þeim fálkum sem fuglastofnin gæti verið án fyrir þá sem fuglana girnast. Jón telur að hægt verði að greiða allan rekstrarkostnað starfseminnar með andvirði seldra fálka og að með þessu yrðu eftirlit og rannsóknir á ís- lenska fálkastofninum efld. Ævar Petersen fuglafræðing- ur var inntur álits á þessum hugmyndum Jóns. Hann sagði að þessi hugmynd væri ágæt. „En þetta er alls ekki svona ein- falt,“ sagði Ævar. „Það er svo margt sem þarf að taka tillit til, t.d. hvernig litið yrði á okkur á alþjóðavettvangi. Svona starf- semi myndi gefa fordæmi og gæti haft víðtækar afleiðingar gagnvart öðrum málum. Við höfum alltaf haft gott orð á okkur í sambandi við fuglavernd og það eru æði margir sem líta svo á að það sé andstætt nátt- úruvernd að hafa fálka í haldi.“ Ævar sagðist ekki geta tekið afstöðu til þessara hugmynda fyrr en allir þættir sem tengjast svona starfsemi væru fullkann- aðir. Ýkt fálkaverð laðar að nýja eggjaþjófa Lóxemborg, 8. maf. Frí önna Bjarnadiltur frélUritara Morgunblaiaina. „BLÖÐIN birta allt of háar upphæð- komið sér fyrir annars staðar, til ir í sambandi vió fálkaviðskipti," dæmis á Kanaríeyjum.“ sagði reyndur fálkaræktunarmaður í Vestur-Þýzkalandi i samtali við Náttúruverndarmenn vinna nú Morgunblaðið í kvöld. „Það er ekki að þvi að finna leiðir til að sanna furða þótt eggjaþjófar sæki til ís- hvort fálkar í haldi verpi í raun og lands, þegar fréttir herma að veru eggjum og eigi unga eða 280.000 vestur-þýzk mörk (ein millj- hvort eggjunum sé stolið úti í ón íslenzkra króna) séu í boði fyrir náttúrunni. Ein aðferðin er að fugla. Ég mundi sjálfur borga 5.000 kanna faðerni fuglanna. Talið er til 10.000 mörk fyrir ræktaðan fálka, að það sé hægt að rannsaka það á það er að segja fugl með pappíra, af svipaðan hátt og faðerni óskilget- fálkaræktunarmanni, sem á fálkatal inna barna. Blóðprufa verði tekin — ef þú getur útvegað mér löglegan af fuglunum og hún könnuð. Ef fugl mundi ég borga eitthvað það reynist hægt má ef til vill meira," skaut hann inn í. stemma stigu við eggjaþjófnaði. Hvað er að frétta af Bali, eggja- „Arabar borga um 30 til 40.000 þjófnum sem strauk af Islandi í mörk fyrir fuglinn. Ef þeir borg- fyrra. Hann átti að fara í fangelsi uði miklu meira en það byggju í Vestur-Þýzkalandi í fyrrasumar fálkaræktunarmenn ekki lengur í en mætti ekki á tilskildum tíma og Vestur-Þýzkalandi heldur hefðu fer nu huldu höfði. Morgunblaöið/Emilía íslenzkir fálkar. Myndin er tekin í júlímánuði fyrir 5 árum, þegar þessir fálkar voru teknir í fóstur, eftir að Austurríkismenn höfðu stolið þeim úr hreiðri. Ríkissáttasemjari: Árangurslausar sáttaviðræður EKKI hefur verið boðaður nýr fund- ur hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu leiðsögumanna og viðsemjenda þeirra, en upp úr viðræðum slitnaði aðfaranótt þriðjudags. Fyrsti fundur starfsmanna Skógræktar ríkisins og viðsemjenda þeirra var haldinn hjá ríkissáttasemjara í fyrradag, en bon- um lauk án árangurs. Guðlaugur Þorvaldsson ríkis- sáttasemjari sagðist ekki búast við öðrum fundi hjá leiðsögu- mönnum og viðsemjendum þeirra fyrr en eftir helgi. I viðræðum starfsmanna Skógræktar ríkisins og viðsemjenda sagði hann helst deilt um fæðismál, en samkomu- lag væri í sjónmáli með ýmsa aðra hluti. Reynir Smári Friðgeirsson Leitað að Reyni Smára á Blönduósi EKKERT hefur spurst til Reynis Smára Friðgeiresonar, 27 ára gamals Garðbæings, sem hvarf að heiman laugardagskvöldið 13. apríl, þrátt fyrir víðtæka leit. Einkum hefur verið leit- að í Hvalfírði, en bifreið hans fannst yfirgefin utan vegar við Hlaðhamra 1 Hvalfjarðarbotni. Um helgina er fyrir- hugað að ganga fjörur i Hvalfirði og leita á sjó. Reynir Smári er starfsmaður hjá Ármannsfelli. Þegar síðast sást til hans var hann klæddur í svarta peysu, bláar gallabuxur og svarta skó. Hann er 175 sentimetrar á hæð, grannur, svarthærður og stuttklipptur. Að undanförnu hafa ýmsir á Blönduósi talið sig sjá mann, sem svipar til Reynis Smára og varð það til þess, að leit hófst siðastliðið mánudagskvöld og einnig var leitað á þriðjudag, en án árangurs. Þeir sem kynnu að hafa orðið hans varir eru vinsamlega beðnir að láta lögregluna i Hafnarfirði vita. Því ekki að ákveða í eitt skiptl fyrir öll hverá aðvaska upp íkvöld! Á meðalheimili fara rúmar 180 klukkustundir í uppþvott á ári, - rífleg mánaðarvinna! Já, upp- þvottavél ersjálfsögð heimilishjálp, -vinnukona nútímans. Philips býður þrjár gerðir uppþvottavéla: Philips ADG 820, verð kr. 19.980.- staðgreitt. Mjög fullkomin uppþvottavél. Rúmar 12 manna matar- og kaffistell, 4 þvottakerfi auk forþvottar, stillanlegt vatns-hitastig og þrýstingur, tekur inn heitt eða kalt vatn. Philips ADG 822, verð kr. 23.990.- staðgreitt. Eins og ADG 820 að viðbættum sparnaðarrofa og frábærri hljóðeinangrun. Philips ADG 824, verð kr. 25.735.- staðgreitt. Ein fullkomnasta uppþvottavél, sem fáanleg er. 6 þvottakerfi, stillanlegt hitastig, sparnaðartakki og frábær hljóðeinangrun. PHILIPS UPPÞVOTTAVÉLARNAR NEITA ALDREI AÐ VASKA UPP! Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.