Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 9
MQftíUÍNHLAÐlÐ, EÖSTUDAÖUR10. MAl Í985
9
angloschool
LÆRIÐ ENSKU í LONDON
Angloschool er á einum besta stað í suður London og er viðurkenndur
með betri skólum sinnar tegundar í Englandi af breska ríkinu. Kennslu-
tímar eru 30 á viku og er lögð mikil áhersla á talað mál, en einnig kennd
málfræði og skrift.
Margir íslendingar á öllum aldri, þó ekki yngri en 16 ára, hafa verið við
skólann, lært mikið og líkað vel, því er þetta alvcg tilvalið tækifæri fyrir þig
til að fara í gott sumarfrí og þú nýtir líka tímann vel, kynnist nýju fólki og
lærir ensku um leið.
Nú eru sumarblómin komin.
Við seljum líka garðáburð
og grasfræ.
Opiö til kl. 9 öll kvöld.
Meginniðurstöður
ráðgjafahóps formanns
Sjálfstæðisflokksins um|
húsnæðismál
Húsnæðismál — mannréttindamál
Rétturinn til sjálfstæöis, rótturinn til menntunar, rétturinn til starfs og
rétturinn til húsnæðis vega hvað þyngst í svokölluöum mannróttindum,
aö mati nútímamannsins. Þaö á aö vera meginmál aö skapa öllum, sem
vilja, kost á því aö eignast þak yfir höfuöiö. I húsnæðismálum, sem
öörum málum er varöa líf einstaklinganna, veröa hinsvegar aö vera til
fleiri kostir, þ.m.t. leiguíbúöir, til aö mæta mismunandi viöhorfum fólks.
Því má hinsvegar ekki gleyma, aö án þess aö virkja, og virkja til fulls, þaö
framtak og þá vinnu hinna mörgu, sem fylgir sjálfseignarstefnu í húsnæö-
ismálum, veröur aldrei hægt aö mæta markaöseftirspurn húsnæöis, sem
er forsenda þess aö halda húsnæöisveröi, bæöi í leigu og sölu, innan
hófsemdarmarka.
Framtíöarskip-
an húsnæðis-
kerfísins
Þorsteinn Pálason, for-
maður SjálfsUeðisnokka-
ins, setti á fó( ráðgjafarhóp
í húsnæðiamálum, sem nú
hefur skilað tillögudrögum
Staksteinum þykir rétt að
gefa lesendum sínum kost
á að gaumgæfa þessar hug-
myndir, sem fara hér á eft-
in
1. Breytt útlánastefna
Byggingarsjóðs ríkisins
1.1. Meginregla varð-
andi lánveitingar Bygg-
ingarsjóðs verði að lán
verði aðeins veitt til fyrstu
húsnæðiskaupa.
1.2. Lán til kaupa á eldri
íbúðum verði hækkað (
70%af nýbyggingarlánum.
1.3. Nýbyggingarlán (eða
a.m.k. stærstur hhiti þcss)
verði greiddur strax og fok-
heldisskýrslu befur verið
skilað.
1.4. Byggingarsjóður til-
kynni með fyrirvara um út-
borgunardaga lána.
1.5. Fallið verði frá
áformum um að miða láns-
fjárhæðir við stærð hús-
næðis.
2. Lífeyrissjóðir og hús-
næðislánakerfi
2.1. Leitað verði sam-
komulags við samtök laun-
þega og atvinnurekenda
um að tiltekið hlutfall af
árlegu ráðstöfunarfé lífeyr-
issjóða gangi til lánveitinga
til þeirra sem byggja eða
kaupa sína fyrstu íbúð.
2.2. Leitað verði sam-
komulags við lífeyrissjóði
um að þeir lengi lán sín til
Byggingarsjóðs.
2.3. Kannað verði hvort
til bóta væri að láta útlán
Byggingarsjóðs fara fram
með milligöngu Kfeyris-
sjóða í þeim tUvikum þar
sem sjóðsfélagi á jafnframt
rétt á h'feyrissjóðdánL
3. Hhitur banka og spari-
sjóða
3.1. Ákvæðum skatta-
laga verði breytt í þá veru
að hhiti innborgana á sér-
staka bundna húsnæðis-
reikninga verði skattfrjáls.
3.2. Samsvarandi skatt-
frelsisákvæði varðandi
langtímaspamað er bank-
arnir verðu til húsnæðis-
lána.
4. Umbætur á fasteigna-
markaði
4.1. Fasteignasalar starií
að fengnu leyfi opinberra
aðila. Forsenda leyfisveit-
ingar verði trygging fyrir
greiðslu á tjóni, sem fast-
eignasali kynni að valda
viðskiptamannL
4.2. Fasteignasalar verði
skyldaðir til að veita við-
skiptamönnum sínum ráð-
gjöf og upplýsingar um mat
á greiðshibyrði, lánamögu-
leikum o.þ.h.
4.3 Kannað verði á
hvera hátt stuðla megi að
þvi að seljandi fasteigna
láni stærri hluta kaupverðs
en nú tíðkast og til lengri
tíma.
5. Lækkun byggingar-
kostnaðar
5.1. Iðnaðarlög og bygg-
ingarlög verði endurskoð-
uð með það fyrir augum að
tryggja hagsmuni hús-
byggjenda og treysta stöðu
byggingaraðila, m.a. með
því að afnema álrvæði er
standa f vegi fyrir lækkun
byggingarkostnaðar.
5.2. Sveitarfélög tryggi
jafnt og hæfilegt framboð á
hyggingarlóðum.
6. Skattamál húsbyggjenda
og kaupenda
6.1. Tímamörk vaxtafrá-
dráttar verði rýmkuð.
6.2. Öðru hjóna verði
heimilað að nýta fastan
frádrátt þó að hitt velji
vaxtafrádrátL
7. Byggingarsjóður verka
manna
7.1. Lánskjör úr bygg-
ingarsjóðum verði jöfnuð.
7.2. Efnt verði til sam-
keppni um hentugar og
ódýrar íbúðir f verka-
mannabústöðum.
7.3. Stjórakerfi verka-
mannabústaða verði end-
urskoðað.
7.4. Reghir um endur-
sölu og kaup verkamanna-
bústaða verði rýmkaður.
8. Skammtímafjármögnun
vegna íbúða aldraðra
8.1. Stofnaður verði nýr
Lánaflokkur við Bygging-
arsjóð ríksins, er fjármagni
byggingu þjónustuíbúða
fyrir aldraða. Lán verði
veitt til 1—3 ára.
9. Skipulag og starfsemi
Húsnæðisstofnunar ríkis-
ins
9.1 Endurskoðuð verði
ákvæði laga um stjóra og
framkvæmdastjórn Hús-
næðisstofnunar ríkisins.
9.2. Endurskoðuð verði
tengsl Húsnæðisstofnunar
og ríkissjóðs og Húsnæð-
isstofnunar og veðdeildar
Landsbankans.
9.3. Bætt verði áætlana
gerð varðandi fjárstreymi
og útlán byggingarsjóða.
9.4. Kannað verði, hvort
bjóða mætti út einhverja
þætti í starfsemi Húsnæð-
isstofnunar.
Hvitasunnu-
kappreiðar
Fáks
veröa haldnar á skeiðvelli félagsins dagana 23.
24., 25. og 27. maí 1985.
Keppnisgreinar verða:
A- og B-flokkur gæöinga:
150 metra skeiö.
350 metra stökk.
300 metra brokk.
Gæöingakeppni barna og unglinga:
250 metra skeiö.
800 metra stökk.
250 metra stökk unghrossa.
Þátttökuskráning veröur í nýja félagsheimilinu á
Víðivöllum 14. og 15. maí, milli kl. 14 og 18. Sími
82355. Skráningargjald er kr. 300 í A- og B-flokki
og kr. 400 fyrir kappreiðahross, er greiöist viö
skráningu. Frítt fyrir börn og unglinga.
Hestamannafélagið Fákur.
Verðið er ótrúlega hagstætt. Sendum myndaiista með upplýsingum á ísl-
ensku og ensku.
TÍMABIL: 3. JÚNÍ 1. JÚLÍ 30. JÚLÍ • 27. ÁGÚST 23. SEPT.
Magnús Steinþorsson
Miðbraut 36, 170 Seltjarnarnesi
Sími 623858
ÁVALLT MIKIÐ
ÚRVAL AF
FERDATÖSKUM