Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985 21 Nýja Shellstöðin við Vesturlandsveg er engin venjuleg bensínstöð. Nýja Shellstöðin er þjónustumiðstöð sem á engan sinn líka. Ailar eldsneytisdælur eru undir þaki. Pað er jafnt til þæginda fyrir viöskiptavini og starfsfólk og opnar möguleika til þess að veita bensín- og olíukaupendum ýmsa þjónustu. sem hvergi fæst annars staðar. I veitingasölunni eru fullkomnustu grilleldunar- tæki á Islandi. Pannig er tafarlaust hægt að afgreiða nýsteiktar kræsingar. svo sem hamborgara og kjúklinga, í gegnum iúgu beint í bílinn. Alvöru akið - takiö. Fullkomin þvotta- og þurrkaðstaða. með háþrýstidælu, ryksugu og fleiru, er fyrir fjölda bifreiða í senn. Auk þess eru fjölmörg bflastæði þar sem hægt er að taka lífinu meö ro njóta veitinga, gera ferðaáætlun, iíta í blað eða bara leggja sig. 4 5 Sjoppan er tvímælalaust ein sú besta í bænum. Starfsfólk Bæjarnestanna er nefnilega búið að læra fyrir löngu, að til þess að standa sig í samkeppninni þarf bæði gott vöruúrval og lipra þjónustu. Smávöruverslunin er með ótrúlegt vöruúrval - þar sem jafnt er hugsað um þarfir bíls, bílstjóra og farþega. Öryggisbúnaður, grill- og ferðavörur, verkfæri, varahlutir, hreinlætisvörur og ýmislegt sem kemur þer á óvart. Þaö má reikna mcð ymsu ovenjulegu viö Vesturlandsveginn um helgina. Peir sem eru í strangrí megrun, þola ekki blóm eða vilja alls ekki láta krakkana taka viö gjöfum frá ókunnugum ættu endilega að hugsa sig uni tvisvar áður en þeir koma við! Skeiiungurh.f Einkaurr boö fyri Sheli vöru> á tslana I kki eru allar bensinstöðvar eins - sjaðu bara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.