Morgunblaðið - 10.05.1985, Side 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ1985
ípá
HRÚTURINN
Pll 21. MARZ—19-APRlL
Þú itt erfitt með að láU tímann
liða f dag. Það er aheg tihraliA
fyrir þig að einbeiu þér aA vinn-
nnni og þá mun tfminn ef tíl vill
fljúga áfram. Talau á bonam
atúra þínum.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Reyndu ai láU vinnufélaga
þiaa f friéi f dag. Þeir ern upp-
teknir af sfnum eigin verkefn-
um. Þú verAur aA gera hlutina
upp á þínar eigin spýtur. Ekki
treyaU alltaf á aAra.
k
TVlBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
TakU ráAum vina ekki of al-
varlega. Þú veiut sjálfur hvaA er
best fyrir þig. Komdu einhverju
niður á blaA og sannaAu til þér
mun ven hrósaA fyrir þaA.
Haltu áfram aA reyna.
'jfím} KRABBINN
21. JÚNÍ—22. JÚLt
Eyddu eltki svona miklum pen-
ingum. Þú ert ekki einn á báti
svo aA þú verAur aA spara.
GerAu Qárhagsácthin og
reyndu aA fara eftir henni.
GerAu eitthvaA gagnlegL
UÓNIÐ
23. JðLl-22. ÁGÚST
TakU til viA morgunverkin
glaAur f hind. ÞaA er engin
ástrAa til aA gefast upp þótt
dagurinn verAi eifiAur. ÞaA
verAur uóg aA gera kjá þér. Þú
munt standa þig vel.
MÆRIN
23.AGÚST-22.SEPT.
Ekki lenda í rifrildi f dag. ÞaA
gieti komiA niAur á erfióu verk-
efni sem þú þarft sA uka þér
fyrir hendur. ÁsUlffið er
verða of dýru verði keypL Vertu
f kvöld.
Wk\ VOGIN
23. SEPT.—22. OKT.
FjölskyldumeAlimir hafa svikiA
lofori sitt um að spara meira.
Taktu þá í tukthúsiA, þeir eiga
það skilið. GerAu stranga áætl-
un í sambandi við sparnað.
DREKINN
2S.OKT.-21. NÖV.
ÞaA verður ekki mjög skemmti-
legt f vinnunni f dag. Sam-
surfsmenn þfnir ern mjög pirr
aðir og láu þaA ef tíl vill bitna á
þér. Sinntu verkura þínum af
kostgcfni.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
HægAu nú aðeins á þér. Þó að
það sé bara eitt líf þá er engin
ástæða til að göslast svona
áfram. Keyndu að sUka á og
farAu í gönguferð eia út að
skokka. Hvfldu þig f kvöld.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þér gengur vel í öllu sem þú
tekur þér fyrir hendur í dag.
Sérsuklega mun þér ganga vel í
ákveðnu verkefni sem þig hefur
kviAið fyrir. Skemmtu þér vel í
kvöld.
n
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Farðu varlega f dag. Ekki Uka
neinar ákvarðanir nema að vel
íhuguðu máli. Ekki skrifa undir
neitL Farðu eflir ráium góðra
aðiU í ákveðnu máli. SkokkaAu
í kvöid.
Z< FISKARNIR
19. FER-20. MARZ
Haltu heimilislífínu fyrir uUn
vinnuna. ÞaA borgar sig ekki að
Ula um heimilislífið f vinnunni
þar sem sumir samsUrfsmenn
þínir kjafU of mikið. Talaðu við
fjölskylduna í kvöld.
X-9
fbtss/ í*8r/
éfs/t ap p//sp/tr
/.ÆK/fVtri tfiÆfl/o
f
e 1804 Kjng Fwa«
LJÓSKA
0LÁfeÖNPOTfA
BINPIPPASSAR
EKXI... HAFCKJ
t HELPUB PAP dMOA
pO GLEV/vil)? A6>
se-rja ,
VfáSAKlOT I
3MÓSTVA SA NN
HÖN HEFUR I
veieiE* öift i'
pESSI AR
FyRue sk-k-i
neitt'
OKFS/Di«r BULLS a
Hiilllllliililliigii
DYRAGLENS
!!!HH!i!ilíi!!h!ii
tiuÍÍu
:::::::: :
DRATTHAGI BLYANTURINN
" ----—-----• - • . '-—.: : ■ --—
FERDINAND
■
SMÁFÓLK
Y
WHAT
HAPPENED
T0 LUCV?
SHE WAS
1
BL0UIIN6 BUBBLE
GUM.AND THE
LUINP T00K HER
0VERTHE FENCE
LOOKÍTHE WIND CHAN6ED!
SHE'5 C0MIN6 BACK!!
Í1
Hvaó kom fyrir Gunnu? Hún Sjártu! Vindáttin hefur Hún er í þínu liði, hefurðu Af hverju? Detta er bara æf-
var að blása út kúlutyggjó og breytzt! Hún er að koma til ekki áhyggjur af þessu, Kalli ingaieikur
vindurinn feykti henni yfir baka!! Bjarna?
girðinguna.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Islandsmeistararnir Páll
Valdimarsson og Sigtryggur
Sigurðsson spiluðu við Jón
Baldursson og Sigurð Sverr-
isson snemma móts og upp-
skráru tíu stig í plús. Eftirfar-
andi spil átti stærstan þátt i
þeim sigri:
Vestur gefur; A-V á hættu.
Noröur
♦ Á84
W QQ
♦ KD1073
♦ 862
Austur
II ÍKG1062
♦ 962
♦ ÁDG10
Suður
♦ K10972
♦ ÁD4
♦ Á
♦ K954
Eftir tvö pöss opnaði Sig-
urður á einu hjarta á austur-
spilin, Páil í suður doblaði, Jón
lyfti í tvö hjörtu, Sigtryggur
sagði þrjá tígla, Páll þrjá
spaða við því, sem Sigtryggur
hækkaði í fjóra. Og Jón Bald-
ursson doblaði, vongóður um
að litlu hjónin f trompinu
væru upp á tvo slagi og að
makker gæti lagt ti) það sem á
vantaði. En sú von rættist
ekki.
Jón spiiaði út hjarta og Páll
fékk fyrsta slaginn á drottn-
inguna. Tók svo tígulásinn,
hjartaás og trompaði hjarta,
kastaði laufum niður í tígul-
hjónin og spilaði laufi á kóng-
inn. Sigurður drap á ásinn og
hefði getað haldið spilinu i
sléttu með því að spila hjarta
út í þrefalda eyðu, sem gefur
Jóni tækifæri til að losa sig við
síðasta laufið. En hann hafði
eðlilega engan áhuga á því
hvort samningurinn ynnist
eggslétt eða með yfirslag, vit-
andi það að einn botn er öðr-
um iíkur, svo hann spilaði
trompi í þeirri trú að makker
væri þar fastari fyrir. Páll
vann því geimið doblað með
yfirslag og fékk hreinan topp
fyrir.
Vestur
♦ DG65
♦ 975
♦ G854
♦ 73
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á stóra opna mótinu í New
York um páskana kom þessi
staða upp í viðureign Banda-
ríkjamannanna London, sem
hafði hvítt og átti leik, og
stórmeistarans Gurevich.
23. Hxd6! Bxe4 (Hrókurinn er
auðvitað friðhelgur vegna
mátsins á f7 24. Rxe4 — Rxe4,
25. Hc6! — Hh3, 26. Hxc7 —
Hxf3, 27. Bxf3 og svartur gafst
upp því hann tapar manni.
Rifjum upp úrslitin á mótinu
þar sem Sævar Bjarnason náði
glæsilegum árangri: 1.—6.
Ljubojevic (Júgóslavíu), Seir-
awan, Christiansen, Kudrin,
De Firmian og Dlugy (Banda-
ríkjunum) 7v. af 9 mögulegum,
7.—12. Gheorghiu (Rúmeniu),
Adorjan (Ungverjal.), Sævar
Bjarnason, Bariov (Júgóslav-
íu), Gurevich og Lombardy
(Bandaríkjunum) 6‘á v.