Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐH), FÖSTUPAGUR 10. MAÍ 1985 Myndin er tekin þegar Jón Oddgeir Jónsson er að afhenda Landssam- bandi hjálparsveita skáta gjöf sína. Gaf æfinga- brúður fyrir blástursaðferð og hjartahnoð Á DÖGUNUM bárust Landssam bandi hjálparsveita skáta gjafir frá velunnara hjálparsveitanna. Það var Jón Oddgeir Jónsson, skyndihjálparkennari og frum- kvöðull að almennri skyndihjálp- arkunnáttu, sem gaf landssam- bandinu æfingabrúður fyrir blást- ursaðferð og hjartahnoð svo og til- heyrandi kennslufilmu. Jón Oddgeir sem var einn af stofnendum Hjálparsveitar skáta í Reykjavík árið 1932 og sveitar- foringi hennar á árunum 1932 til 1951, er nú að mestu hættur kennslustörfum í skyndihjálp. „Árið 2000“ á Selfossi“: Atvinnumál og lífskjör meginefni ráð- stefnunnar Selfowi, *. maf. Neytendasamtökin á Suðurlandi, Alþýðusamband Suðurlands og Verkalýðsfélagið Þór gangast fyrir ráðstefnu laugardaginn 11. maí nk. í Inghóli á Selfossi undir yfirskrift- inni „árið 2000“. Fjallað verður um atvinnumál og lífskjör. Frummælendur verða Sigmund- ur Guðbjarnason nýkjörinn rektor Háskóla íslands, Ingjaldur Hanni- balsson forstjóri Iðntækni- stofnunar íslands, Þorsteinn Garðarsson iðnráðgjafi og tal- smenn stjórnmálaflokkanna. Að loknum framsöguerindum sitja frummælendur og formenn at- vinnumálanefnda sveitarfélag- anna fyrir svörum. — SigJóns. Hamragarðan Ljósmyndasýningu um Jónas frá Hriflu að ljúka NÚ UM helgina lýkur ljósmynda- sýningu um líf og starf Jónasar Jónssonar frá Hriflu, sem haldin er vegna þess að 1. maí sl. voru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Sýning- in er í Hamragörðum, Hávalla- götu 24, og er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14 til 22. Sýning- unni lýkur á laugardagskvöld. Á sýningunni eru 60 ljósmyndir, sem margar hverjar hafa ekki ver- ið sýndar áður, og auk þess skyggnuröð með æviágripi Jónas- ar. 55, s » » S! » 'S'I Það er í kvöld sem hinn frábæri fiðluspilari Graham Smith skemmtir gestum Klúbbsins með sínum stórkostlega leik. Graham verður með nýtt prógram sem lofar góðu, þetta er uppákoma sem engin má missa af. Á efstu hæðinni skemmtir glæný og glóðvolg hljóm- sveit sem nefnist Bogart, það eru þeir Jón Þór Gíslason, Hjörtur Howser, Hafsteinn Valgarðsson, Jón Bogar Loftsson og (var Sigurbergsson, hressir strákar sem koma á óvart. Að sjálfsögðu verða snúðamir í búrunum með „snúðana” og plötumar glóðvolgar. Húsið opnað kl. 22:30 og dansað til 03:00 Þórskabarett! ;t!2L—* -4 ,ö#tuda9‘08 laugardagskvoldum , |_.mr aö veföa Mú f ef ^aica þétt síöastur aö tana h- k \ kabarottW>nu pörscafé. * Pantið borð timanlega í síma 23333 og 23335. Ir f ★ Söngdúettinn Anna Vilhjálms og Einar Júlíusson ★ Missið ekki af góðum mat og góðri skemmtun. * Þriróttaður kvöldverður. * Matur framreiddur frá kl. 20. Dansband Önnu Vilhjálms Pónik og Einar HSiyyvooD Hinn frábæri söngvari Haukur Morthens og félagar um helgina. Forréttir: Laxasúpa Fiskipaté Gratineraöur hörpuskelfiskur Aðalréttir: Hnetusteiktur silungur Pönnusteikt lambafille á estragonsósu Eftirlæti brytans: Nautahnetuselk og hörpuskelfiskur Ettirréttir: Ostaterta Boröapantanir í síma 17759 Aögangseyrir kr. 190. Sjáumst öll t HOLLJWOOD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.