Morgunblaðið - 10.05.1985, Síða 56
-^56
MOROUNBLADIÐ, FOSTUDAGUR 10. MAÍ1985
SAGA HERMANNS
(A Soldier's Story)
Stórbrotln og spennandi ný banda-
rísk stórmynd sem hlotið hefur veró-
skuldaóa athygli, var útnefnd tll
þrennra Öskarsverðlauna, t.d. sem
besta mynd ársins 1984. Aóalhlut-
verk: Howard E. RoNins Jr., Adoiph
Caosar. Leikstjóri: Norman Jawison.
Tónlist: Harbia Hancock. Handrit:
Chartas Fullar.
Sýnd í A-sal kl. 5,7, • og 11.
Bðnnuó innan 12 éra.
Hðrkuspennandl kvikmynd meö
haröjaxlinum Chartas Bronson.
Sýnd f B-sal kl. 5 og 11.
Haakkaó voró.
Bónnuó bðrnum innan 16 ára.
1FYLGSNUM
HJARTANS
Ný bandarlsk stórmynd. Útnefnd tll 7
Öskarsverölauna. Sally Fleld sem
leiku. aóalhlutverkiö hlaut Öskars-
veróiaunin fyrir leik sinn I pessari
mynd.
Sýnd I B-sal kl. 7 og 9.
Hrakkaóvarð.
Sími 50249
Bráóskemmtileg mynd meó Burt
Raynoids og Loni Anderson.
Sýndkl.9.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Auðurog frægð
r1 ~r -.1
RICHwFAMOUS
Viófræg og snilidarvel geró og leikin
ný, amerísk. stórmynd i lltum. Alveg
frá upphafi vissu pær aó þær yröu
vinkonur uns yfir lyki. Þaö, sem þelm
láóist aö reikna meó. var allt sem
geróist á milli.
Jacqualina Bissst - Candics Bargan
Leikstjóri: Gsorge Cukor.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20.
íslanskur taxti.
7. »ýn. í kvöld kl. 20.00
| 8. sýn laugardag kl 20.00.
9 sýn. sunnudag kl. 20.00.
10. sýn. fimmtudaginn 16. maí
kl. 20.00
Miöar seldir tíma fyrir sýningu
Uppl. um hópafslátt i sima 27033
frá kl. 9.00-17.00.
ATH. ADEINS 4 SÝNINGAR-
HELGAR.
Miöasalan opin kl 14.00-19.00
nema sýningardaga tii kl. 20.00
Símar 11475 og 621077.
HÁDEGISTONLEIKAR
þriöjudaginn 14. maí kl. 12.15
Þorgeir J. Andrésson tenór
og Guörún A. Kristinsdóttir
píanóleikari flytja lög eftir.
Árna Thorsteinsson,
Emil Thoroddsen,
Jón Þórarinsson,
Þórarinn Jónsson.
Schubert, Schumann og Mahl-
er.
Miöasala vió innganginn.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
BORG
Grímsnesi
Vertíðarlok
Stórdansleikur laugardagskvöldiö 11. maí.
Hljómsveitin KAKTUS í þrumustuði.
Muniö sætaferðirnar.
Nafnskírteini.
Borg.
Löggan í Beverly Hills
He s been chosed. fhrown through a v^lncfow ond arrested
Eddie Murphy « a Detroit cop on vocotion In Beverly HiHs
Myndin sem beðlð hefur verlö eftli
er komin. Hver man ekkl eftir Eddy
Murphy í 48 stundum og Trsding
Places (Visfaskipti) þar sem hann
sló svo eftirminnilega i gegn. En í
þessari mynd bætlr hann um betur
Löggan (Eddy Murphy) í millahverflnu
á í höggl vió ótfnda glæpamenn.
Myndin ar I Doiby Stsreo.
Leikstjóri: Martin Brsst.
Aóalhlutverk: Eddy Murphy, Judge
Reinhold, John Ashton.
Sýndkl. 5og 11.
Bðnnuó ínnan 12 ára.
TÓNLEIKAR
kl. 20.30.
ÞJÓDLEIKHÍSIÐ
GÆJAR OG PÍUR
í kvöld kl 20.00.
2 sýningar altir.
KARDEMOMMUBÆRINN
Laugardag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
3 sýningar aftir.
ÍSLANDSKLUKKAN
7. sýn. laugardag kl. 20.00 upp-
satt.
8. sýn. miövikudag kl. 20.00.
DAFNIS OG KLÓI
Sunnudag kl. 20.00.
Síöasta sinn.
nLitla svíöíö:
VALBORG OG
BEKKURINN
Sunnudag kl. 16.00.
Þríöjudag kl. 20.30.
ATH. LEIKHÚSVEISLA á föatu-
dags- og laugardagskvöidum.
Gildir fyrir 10 manns o.fl.
Miöasala 13.15-20.00.
Sími 11200.
LEIKFELAG
REYKjAVlKUR
SÍM116620
DRAUMUR Á JÓNS-
MESSUNÓTT
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Næst sióasta sinn.
ÁSTIN SIGRAR
Frumsýning
miövikudag kl. 20.30.
2. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Grá kort gilda.
Miöasala í lönó kl. 14.00-20.30.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
ŒIKUSTARSKÓCIISIANDS
UNDARBÆ sm 21971
„FUGL SEM FLAUG
Á SNÚRU,,
Eftir: Nínu Björk Árnadóttur.
3. aýning 11. maí kl. 20.30.
4. sýning 14. maí kl. 20.30.
Miöasalan í Lindarbæ opin alla
daga frá kl. 18.00-19.00 og sýn-
ingardaga til kl. 20.30.
Mióapantanir allan sólarhring-
inn í sima 21971.
Salur 1
Njósnarar í banastuði
(Go For It)
Sprenghlægileg og spennandl ný
bandansk gamanmynd i litum. Aöal-
hlutverk. Tersnce Hill, Bud Spencer.
EIN SKEMMTILEGASTA MYND
„TRINITY-BR/EDRA„
íslenskur tsxti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Salur 2
LÖGREGLUSKÓLINN
j m vji k
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækksó vsrö.
Salur 3
LEIKUR VIÐ DAUÐANN
1 k j
Deliueiance
íslenskur tsxti.
Bðnnuó innan 16 ára.
Sýnd kl.5,9og11.
WHENTHERAVENFUES
— Hrafninn flýgur —
Bðnnuó innan 12 ára.
Sýnd kl.7.
5. sýningarvika:
SKAMMDEGI
Vönduö og spennandi ný is-
lensk kvikmynd um hörö átök
Aóalhlutverk: Ragnhoiður Amardóttk,
Eggsrt Þorieifsson, Maria Sigurðar-
dóttir. HaMmar Sigurðaaon.
Leikstjóri: Þráinn Bertolsson.
“Leikurinn I myndinni or moð þvl
bosta som sést hsfur I fslenskrí
kvikmynd.**
DV. 19. aprll.
“Rammi myndarinnar sr stórkost-
logur ... Hér akiptir kvikmyndatak-
an og tónlistin akki svo litlu máli
við að magna sponnuna og báðir
þossir þættir sru áksfloga gððir.
Hjóðupptaksn sr sinníg vðnduð, sin
sú bosta I fstanskri kvfkmynd tll
þsssa, Doibyiö drynur...
Mbl. 10. aprfl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FRUM-
SÝNING
Regnboginn
frumsýnir í dag
myndina
Skuggahliðar
Hollgwood
Sjá npnar augl. ann-
ars staðar í blaðinu.
.Ayglýsinga-
síminn er 2 24 80
laugarásbiú
-----SALURA --
JACK LEI*inOP(
í*
Somewhere between laughter and tears,
they found something to believe in.
Klerkar í klípu
Sumir gera allt til aó vera elskaðir, en þaó sæmir ekki presti aó haga sér eins
og skemmtikraftur eóa barþjónn i stólnum. Er rétt aö segja fólki þaö sem þaö
vill heyra eóa hvita lygi í staóinn fyrir nakinn sannleikann? Ný bandarisk mynd
meó úrvalsleikurunum Jack Lammon, Zeijko Ivanok, Charias Durning og Lou-
iso Latham.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ppmL
SALURB
(Sixteen Candles)
Stórskemmtileg mynd um stelpu sem
er aö veróa sextán ára en ekki gengur
henni samt allt í haginn. Allir gleyma
afmælinu hennar og strákurinn sem
hun er hrifin af veit ekki aö hún er til.
Aóalhlutverk: Molly Ringwald og Ant-
hony Michael Hall. Leikstjóri: John
Hughes (The Breakfast Club, Mr.
Mom)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALURC
Hörkuspennandi ævlntýramynd um
kraftajötunlnn Conan. Aöalhlutverk:
Arnold Schwarzanegger og Graca
Jonos.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.