Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985 61 • Karate-íþróttinni hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförnum árum og er nú mikil gróska í starfi Karatesambands íslands. íslend- ingar náðu besta árangri sínum frá upphafi Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Osló um helgina. Árni í 10. sæti í EM-karate VEL KLÆDD, SIMASKRA i SÍMASKRÁ alltaf sem ný í kápunni frá Múlalundí Engri bók cr flett jafnmikið og símaskránni. Hún þarf því að eíga góða yfirhöfn svo hún losni ekki úr böndunum og verði illa til reika. í hlífðarkápunni frá Múlalundi, vinnustofu SÍBS, er símaskráin vel varin! Fæst í öllum helstu bóka- og ritfangaverslunum landsins I Hátúni 10 C, Símar: 38450 38401 7 g Múlalundur EVRÓPUMEIST AR AMÓTIÐ í karate fór fram um síöustu helgi í Osló. Fjórir íslendingar tóku þátt í mótinu og stóð Árni Einarsson sig best, náði 10. sæti í sínum flokki þar sem keppendur voru 27. Árangur íslendinganna var framar vonum og Árni kom mjög á óvart meö getu sinni. Hann komst í 16 manna úrslit í kata og munaöi aöeins 0,2 stigum aö hann kæmist í 8 manna úrslit, en árangur hans gaf 10. sætiö. Atli Erlendsson varö í 18. sæti í sama flokki. Þaö voru 18 þjóöir sem kepptu um 11 Evrópumeistara- titla og komust Spánverjar best frá keppninni, hlutu fjóra titla. Noregur eignaöist sinn fyrsta Evrópumeistara í karate frá upp- hafi, er Stein Running sigraöi í +60 kg flokki. Svíar voru sterk- astir Noröurlandaþjóöanna, fengu eitt gull, eitt silfur og þrjú brons. Þeir fengu einnig Evrópu- meistara í kata kvenna. Mótiö var Norömönnum til mikils sóma. Hver þjóö fékk leiö- sögumann sem fylgdi þjóðunum hvern dag. íslenski landsliösþjálfarinn Ólafur Wallevik sýndi bardaga- atriöi á mótinu og hlaut sýning hans góöar undirtektir. Urslit í Evrópumeistaramótinu voru þessi: Kata kvenna: Svenson Svíþjóö, Restelli Italíu, Moreno Spáni. Kata karla: Karamitsos Þýskalandi, Romero Spáni, Marchini Italíu. Hópkata: ftalía, Spánn, Þýskaland. Sveitakeppni, kumite: England, Holland, Frakkland, Spánn. Kumite, opinn flokkur: Pinda Frakklandi, Sailsman Englandi, Daggfelt Svíþjóö. Kumite +60 kg: Running Noregi, Betzien Þýskalandi, Lassen Þýzkalandi. Kumite +65 kg: Cebello Spáni, Garcia Spáni, Henrich Þýskalandi. Þau sem tóku þátt í mótinu fyrir hönd islands voru Árni Ein- arsson, Atli Erlendsson, Ævar Þorsteinsson og Jónina Olsen. Enskir punktar: Forrádamenn Charlton vilja styrkja lið sitt Frá Bob HwintHy, tréttamanni MorgunbinOsin* i Englandi. CHARLTON Athletic, sem leikur i 2. deild, ætlar aö byggja upp gott lið fyrir næata keppnistímabil. Charlton hefur boðið 100.000 pund í John Pearson, 21 árs fram- herja hjá Sheffield Wednesday. Það þykja miklír peningar fyrir þennan unga leikmann. — o — Rugben Agboolei, sem var keyptur til Sunderland fyrir fjórum mánuðum á 80.000 pund, hefur óskaö eftir að veröa seldur frá fé- laginu. Hann hefur ekki lelkiö marga leiki meö Sunderland þar sem hann hefur veriö meiddur. Konu hans líkar heldur ekki dvölin í NA-Englandi og vill flytja. Lennie Lawrence, fram- kvæmdastjóri Charlton, hefur einnig boöiö í Mark Reed hjá Glasgow Celtic og vill hann borga fyrir hann 40.000 pund. — O — George Kerr, framkvæmdastjórl þriöju deildarliösins Rotherham United, hefur ákveöiö aö hætta hjá félaginu eftir þetta keppnistímabil. Hann hóf störf hjá félaginu í apríl 1983. — O — Portsmouth, sem er nú í baráttu um aö komast í 1. deild, hefur boöiö miðjuleikmanninum Niel Webb sem er 21 árs, 3 ára samn- ing sem hljóöar upp á 100.000 pund, ef hann vill leika meö liöinu á næsta ári. Bfeí'x'. Efþú hefur hradann á geturþú nælt þérí þennan 3401 Siera ísskáp med 5.090 kr. afslætti. Áðurkostaði hann 19.880. - en nú höfum við lækkað verðið niðurí 14/790." sfgr. Ytri mál: 144,5 cmx 59,5 cmx 64 cm. Ath! Takmarkaðarbirgðir. HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 EINNIG FÁANLEGIR í VÖRUHÚSI KEA, AKUREYRI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.