Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985
61
• Karate-íþróttinni hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförnum
árum og er nú mikil gróska í starfi Karatesambands íslands. íslend-
ingar náðu besta árangri sínum frá upphafi Evrópumeistaramótinu
sem fram fór í Osló um helgina.
Árni í 10. sæti
í EM-karate
VEL KLÆDD,
SIMASKRA
i SÍMASKRÁ alltaf sem ný í kápunni frá Múlalundí Engri bók cr flett jafnmikið og símaskránni. Hún þarf því að eíga góða yfirhöfn svo hún losni ekki úr böndunum og verði illa til reika. í hlífðarkápunni frá Múlalundi, vinnustofu SÍBS, er símaskráin vel varin! Fæst í öllum helstu bóka- og ritfangaverslunum landsins I Hátúni 10 C, Símar: 38450 38401 7 g
Múlalundur
EVRÓPUMEIST AR AMÓTIÐ í
karate fór fram um síöustu
helgi í Osló. Fjórir íslendingar
tóku þátt í mótinu og stóð Árni
Einarsson sig best, náði 10.
sæti í sínum flokki þar sem
keppendur voru 27.
Árangur íslendinganna var
framar vonum og Árni kom mjög
á óvart meö getu sinni. Hann
komst í 16 manna úrslit í kata og
munaöi aöeins 0,2 stigum aö
hann kæmist í 8 manna úrslit, en
árangur hans gaf 10. sætiö. Atli
Erlendsson varö í 18. sæti í sama
flokki.
Þaö voru 18 þjóöir sem
kepptu um 11 Evrópumeistara-
titla og komust Spánverjar best
frá keppninni, hlutu fjóra titla.
Noregur eignaöist sinn fyrsta
Evrópumeistara í karate frá upp-
hafi, er Stein Running sigraöi í
+60 kg flokki. Svíar voru sterk-
astir Noröurlandaþjóöanna,
fengu eitt gull, eitt silfur og þrjú
brons. Þeir fengu einnig Evrópu-
meistara í kata kvenna.
Mótiö var Norömönnum til
mikils sóma. Hver þjóö fékk leiö-
sögumann sem fylgdi þjóðunum
hvern dag.
íslenski landsliösþjálfarinn
Ólafur Wallevik sýndi bardaga-
atriöi á mótinu og hlaut sýning
hans góöar undirtektir. Urslit í
Evrópumeistaramótinu voru
þessi:
Kata kvenna:
Svenson Svíþjóö,
Restelli Italíu,
Moreno Spáni.
Kata karla:
Karamitsos Þýskalandi,
Romero Spáni,
Marchini Italíu.
Hópkata:
ftalía,
Spánn,
Þýskaland.
Sveitakeppni, kumite:
England,
Holland,
Frakkland,
Spánn.
Kumite, opinn flokkur:
Pinda Frakklandi,
Sailsman Englandi,
Daggfelt Svíþjóö.
Kumite +60 kg:
Running Noregi,
Betzien Þýskalandi,
Lassen Þýzkalandi.
Kumite +65 kg:
Cebello Spáni,
Garcia Spáni,
Henrich Þýskalandi.
Þau sem tóku þátt í mótinu
fyrir hönd islands voru Árni Ein-
arsson, Atli Erlendsson, Ævar
Þorsteinsson og Jónina Olsen.
Enskir punktar:
Forrádamenn
Charlton vilja
styrkja lið sitt
Frá Bob HwintHy, tréttamanni MorgunbinOsin* i Englandi.
CHARLTON Athletic, sem leikur i
2. deild, ætlar aö byggja upp gott
lið fyrir næata keppnistímabil.
Charlton hefur boðið 100.000
pund í John Pearson, 21 árs fram-
herja hjá Sheffield Wednesday.
Það þykja miklír peningar fyrir
þennan unga leikmann.
— o —
Rugben Agboolei, sem var
keyptur til Sunderland fyrir fjórum
mánuðum á 80.000 pund, hefur
óskaö eftir að veröa seldur frá fé-
laginu. Hann hefur ekki lelkiö
marga leiki meö Sunderland þar
sem hann hefur veriö meiddur.
Konu hans líkar heldur ekki dvölin
í NA-Englandi og vill flytja.
Lennie Lawrence, fram-
kvæmdastjóri Charlton, hefur
einnig boöiö í Mark Reed hjá
Glasgow Celtic og vill hann borga
fyrir hann 40.000 pund.
— O —
George Kerr, framkvæmdastjórl
þriöju deildarliösins Rotherham
United, hefur ákveöiö aö hætta hjá
félaginu eftir þetta keppnistímabil.
Hann hóf störf hjá félaginu í apríl
1983.
— O —
Portsmouth, sem er nú í baráttu
um aö komast í 1. deild, hefur
boöiö miðjuleikmanninum Niel
Webb sem er 21 árs, 3 ára samn-
ing sem hljóöar upp á 100.000
pund, ef hann vill leika meö liöinu
á næsta ári.
Bfeí'x'.
Efþú hefur hradann á geturþú nælt þérí þennan
3401 Siera ísskáp med 5.090 kr. afslætti.
Áðurkostaði hann 19.880. - en nú höfum við
lækkað verðið niðurí
14/790." sfgr.
Ytri mál: 144,5 cmx 59,5 cmx 64 cm.
Ath! Takmarkaðarbirgðir.
HLJOMBÆR
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
EINNIG FÁANLEGIR í VÖRUHÚSI KEA, AKUREYRI.