Morgunblaðið - 10.05.1985, Page 62

Morgunblaðið - 10.05.1985, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985 Fjörugur fundur um stöðu handknatt- leiksins í landinu í FYRRAKVÖLO ttód stjórn HSÍ fyrir almennum fundi þar sem staða handknattleiksins á islandi var rædd. Fjölmenni var á fundin- um og umrmöur mjög fjörugar. Rastt var um þjálfaramál, móta- fyrirkomulag, dómaramál og vinnubrögö stjórnar HSÍ. Mörg sjónarmiö komu fram enda tóku margir til máls. Ólafur H. Jónsson formaöur HKRR var mjög haröoröur í garð stjórnar HSi og gagnrýndi vinnubrögö stjórnar- innar mjög. Var margt sem hann taldi ámælisvert svo sem frestun leikja, erfitt væri aö fá upplýsingar um störf stjórnarinnar og ýmis önnur mál. Þá taldi Ólafur félög innan HKRR fá mjög litla og slaka þjónustu fyrir þá peninga sem greiddir væru í þátttökugjöld á mótum. Taldi Ólafur að mikilla breytinga væri þörf og reifaöi á fundinum ýmsar tillögur sem hann ásamt fleirum ætlar aö leggja fram á næsta þingi HSf. Kjartan Steinbeck sagöi í um- fjöllun sinni um dómaramál aó þaö kæmi oft fram aö leikmenn, blaöa- menn, þjálfarar og fleiri heföu lítiö sem ekkert vit á dómarareglunum. Jón Erlendsson kynnti nýtt fyrir- komulag sem nota mætti viö • Frá bikarúrslitaleiknum í fyrra • Skagamenn hafa skoraö sigurmark- iö á síöustu stundu. - Meistarakeppni KSÍ í kvöld í Kópavogi: Búast má viö skemmti- legum leik Fram og ÍA MEISTARAKEPPNI KSÍ fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og hefst kl. 19.30. Þar eigast viö Islands- og bikarmeistarar ÍA og Framarar, nýbakaöir Reykjavíkurmeistarar, sem léku til úrslita viö Skaga- menn í bikarnum í fyrra. Þessi forleikur Islandsmótsins hefur nú fariö fram árlega stöan HSI kaupir tölvu Handknattleikssamband fs- lands hefur fest kaup á mjög fullkominni IBM-tölvu og hyggst f framtíöinni tölvu- vinna allt mótafyrirkomulag, leikjaskrá og allar aörar upp- lýsingar sem aö gagni geta komiö. Þá er gert ráö fyrir þvi aö nýta tölvuna eins og hægt er viö skrifstofuhald HSf svo og aðrar upplýsingar. ÞR 1969. Keppt er um mjög veglegan bikar sem gefinn var til minningar um Sigurö Halldórsson, kunnan forystumann í KR. Sigurvegarar í meistarakeppn- inni hafa veriö þessir: 1969: KR, 1970: IBK, 1971 Fram, 1972: ÍBK, 1973: ÍBK, 1974: Fram, 1975: ÍBK, 1976: ÍBK, 1977: Valur, 1978: (A, 1979: Valur, 1980: ÍBV, 1981: Fram, 1982: Víkingur, 1983: Víkingur, 1984: ÍBV. Flestir bestu leikmenn ÍA og Fram veröa með í kvöld, Sigþór Ómarsson er eini Skagamaöurinn sem er meiddur en hann hefur ekki getaö æft undanfariö. Liöin veröa sennilega þannig skipuó í kvöld: ÍA: Birkir Kristinsson, Guöjón Þóröarson, Siguröur Lárusson, Jón Askelsson, Heimir Guö- • Kári Elísson, kraftlyftingamaöur. Hann náöi silfri síöast — hvaö gorir hann nú? Kári og Vfldngur á Evrópumeistara- mótið um helgina UM HELGINA fer fram í Haag í Hollandi Evrópumeistara- mót í kraftlyftingum. Kraftlyftingasambandiö sendir tvo keppendur á mótiö, þá Kára Elísson, Akureyri, í 67,5 kg flokki og Víking Traustason i 125 kg flokki. Jón Páll Sigmarsson verður aö hætta við þátttöku í mótinu vegna meiösla í ökkla. Hann æfir þó af kappi fyrir „World Games” í lok júlí, en hann hefur verið valinn I 6 manna liö Evrópu fyrir þá keppni. Fararstjóri veröur Ólafur Sigur- geirsson, formaöur KRAFT, og mun hann gegna dómgæslu á mótinu og sitja þing Evrópusam- bandsins. Meöai verkefna hans á þinginu veröur aö fá Evrópumeist- aramótiö hingaó til lands á næsta ári. Nokkrar vonir eru bundnar vió Kára Elísson, en á síóasta Evrópu- meistaramóti fékk hann silfurverö- laun. Víkingur gæti veriö í baráttu um 4 —5. sæti. mundsson, Karl Þóröarson, Ólafur Þóröarson, Árni Sveinsson, Júlíus Ingólfsson, Höröur Jóhannesson og Sveinbjörn Hákonarson. Fram: Friörik Friöriksson, Þor- steinn Þorsteinsson, Jón Sveins- son, Sverrir Einarsson, Þorsteinn Vilhjálmsson, Ómar Torfason, Steinn Guöjónsson, Kristinn R. Jónsson, Ásgeir Eliasson, Guö- mundur Steinsson og Guömundur Torfason. Ormarr Örlygsson, sem veriö hefur hægri bakvörður Fram-liðsins undanfariö, er í leik- banni — fékk áminningu í siöasta leik sínum meö KA í 1. deildinni í fyrra gegn Fram og fór í eins lefks bann. Þá er Pétur Ormslev meidd- ur. keppni í 1. deild. Svokallaö „kan- adískt kerfi", en margir eru á því aö nauösynlegt sé aö breyta keppnisfyrirkomulagi 1. deildar karla i handknattleik. Þá var fjallaö um keppni yngri flokka, kvenna- handknattleik, landsliösmál o.fl. • Simon Schobel, landsliösþjálf- ari Vestur Þjóöverja. Þjálfaranámskeið í handknattleik: Mikkelsen, Schobel og Jóhann Ingi kenna hér í sumar í SUMAR munu tvö þjálfara- námskeið í handknattleik fara fram hér á landi. HSÍ stendur fyrir námskeiöi í byrjun ágúst. Þar mæta mjög færir þjálfarar til leiks. Aöalkennarar á nám- skeiöinu veröa v-þýski lands- liðsþjálfarinn Simon Schobel og Jóhann Ingi Gunnarsson. Svo illa vill til aö á sama tíma og HSI veröur meö sitt námskeiö þá hefur handknattleiksdeild Fram í huga aö halda námskeiö og þar mun danski landsliösþjálfarinn Leif Mikkelsen veröa aöalkennari. Er þaö næsta furðulegt aó halda tvö námskeiö meö svo færum kennur- um á sama tima. En íslenskir handknattleiksþjálfarar fá þarna kærkomiö tækifæri til þess aö bæta viö kunnáttu sína og mennt- un á handknattleikssviöinu. — ÞR • Jóhann Ingi Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.