Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUÐAGUR 10: MAÍ 1985 63^ Morgunblaölð/Þórarlnn Ragnarsson •íslenska landsliöid í handknattleik tekur þátt í alþjóölegu móti hér é landi í iok júní. Síöan veröur »ft af fullum krafti í allt sumar og farið til V-Þýskalands í lok égúst og leiknir 9 leikir og »ft é hverjum degi. Allt liður í undirbúningi fyrir HM-keppnína í Sviss. Alþjóðlegt handknattleiksmót: Hollendingar, ítalir og Norðmenn leika hér á landi í lok júní ÓL-leikar smáþjóða: Nitjan keppendur frá íslandi fara til San Marino NÚ HEFUR veriö ékveöiö aö al- þjóölegt handknattleiksmót fari fram hér é landi í lok júníménaö- ar. Norömenn, Hollendingar og ítalir hafa staöfest komu sína hingaö til lands og munu þjóöim- ar koma meö sín eterkustu lands- Hö. Gert er réö fyrir að leikirnir fari Jennings fékk 80 þús. pund fyrir kveðjuleikinn Pat Jennings, hinn frsagi mark- vörður, lók sinn síðasta leik meö Arsenal í fyrrakvöld er liöið lék gegn Tottenham. Tuttugu og fimm þúsund éhorfendur komu é leikinn og fékk Jennings éttatíu þúsund pund í sinn hlut. Liam Brady kom gagngert fré Ítalíu tíl að leika meö Arsenal og |>ótti standa sig meö mikilli prýöi. Vilja áhangendur Arsenal ólmir aö hann veröi keyptur aftur til Ars- enal og hrópuöu í sífellu é meöan é leiknum stóð „Brady til Arsen- al“. Eftir leikinn lét framkvæmd- astjóri Arsenal, Oon Howe, þau orö falla aö markvöröurinn Pat Jennings heföi skrifaö nafn sitt gylltu letri í knattspyrnusögunni. Hann er einn af hinum stóru hvaö markvörslu varöar. Hann skipaöi sér á bekk meö Lev Jashin, Dino Zoff, og Gordon Banks, sagöi Howe. Pat Jennings er ennþá fast- ur markvöröur í írska landsliöinu og á góöa möguleika á aö setja nýtt landsleikiamet í sögu knatt- spyrnunnar. Brian Clough tilkynnti í gær- Leiðrétting í FRÁSÖGN af uppskeruhétlö körfuknattleiksdeildar ÍBK í blaö- inu í gær var rangt fariö meö nafn jwss er hlaut viöurkenningu fyrir mestu framfarirnar í minnibolta. Hann heitir Garöar Mér Jónsson, ekki Garöar Guðmundsson eins og sagt var. Þé var nafn hans einnig rangt í myndatexta. Beöist er velviröingar é þessu. kvöldi aö hann heföi gert nýjan samning viö Paul Hart og Kenny Swain. Veröa þeir félagar báöir eitt ár til vióbótar hjá Notthingham Forest. Hart er 32 ára gamall og Swain 33 ára. En báöir hafa leikið nokkuö vel á keppnistímabilinu sem er aö Ijúka. Þá má geta þess aö Dave McKay sem geröi garöinn frægan hér á árum áóur hjá Derby og Swindon er kominn aftur til Eng- lands eftir fimm ára dvöl í Saudi Arabiu. Þar þjálfaöi hann viö góö- an oröstir og haföi rúmlega 500 þúsund sterlingspund í laun þenn- an tíma. Nú er hann aö leita fyrir sér meö starf í Bretlandi sem knattspyrnuþjálfari. Takist leikmönnum Everton aö vinna hina eftirsóttu þrennu sem þeir hafa möguleika á fá leikmenn liösins hærri bónusgreiöslur en þekkst hafa áöur i knattspyrnu- heiminum i Englandi. Everton sem þegar hefur tryggt sér enska meistaratitilinn i knattspyrnu þykir vera mjög sigurstranglegt í þeim tveimur úrslitaleikjum sem fram- undan eru. Þeir eru álitnir sigur- stranglegri en Rapid Vín í Evrópu- keppni bikarhafa og líklegt þykir aö liðið sigri Man. Utd. á Wembley í úrslitaleik bikarsins. A.m.k. standa veömál i Englandi liöinu mjög i hag. Báöir þessir leiklr veröa í beinni utsendingu í is- lenska sjónvarpinu þannig aö knattspymuáhugamenn hér á landi fá góöa skemmtun á næstunni. Þar viö bætist storleikur ársins, leikur Liverpool, núverandi Evr- ópumeistara. og ítalska stjörnu- liösins Juventus. fram é fleiri stööum en í Reykja- vík. Hugsanlegt er aö leikið veröi é Akranesi, Akureyri og Vest- mannaeyjum. Þetta mót er fyrsti liðurinn í löngum og ströngum undirbúningi islenska landsliös- ins í handknattleik fyrir heims- meistarakeppnina í Sviss. Landsliösnefnd HSÍ hefur valiö 22 leikmenn til æfinga og munu þær hefjast 3. júni. Bogdan lands- liösþjlafari er um þessar mundir i fríi í Póllandi en fer þar á þjálfara- námskeiö í Hollandi og kemur síö- an heim til aö stjórna æfingunum. i lok águstmánaöar fer landsliös- hópurinn í keppnis- og æfinga- teröalag til V-Þyzkalands og þar veröa leiknir 9 leikir Stjórn HSÍ gerir ráö fyrir aö kostnaöurinn viö undirbuninginn fyrir HM-keppnina í Sviss nemi um sex milljónum króna. — ÞR ÓLYMPÍULEIKAR sméþjóöa munu fara fram í San Marino é Ítalíu dagana 23. til 26. maí næstkomandi. Þaö verða eftir- taldar sméþjóöir sem taka þétt í leikunum: Island, Andorra, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó og San Marinó, en Ól- ympiunefnd San Marino hefur é hendi framkvæmd leíkanna. Fimm sérsambönd senda kepp- endur á leikana og hafa þeir allir veriö valdir. Alls nítján íþrótta- menn og konur frá islandi taka þátt í þessum fyrstu leikum smá- þjóöa. Keppendur Islands á leik- unum veröa þessir: Frjélsar iþróttin Aöalsteinn Bernharösson 400 m Bryndís Hólm hástökk og landstökk. Gísli Sigurösson 110 m grindahlaup. Oddný Árnadóttir 400 m. Pétur Guömundsson kúluvarp. Soffia Gestsdóttir kúluvarp. Unnar Vilhjálmsson hástökk. Sund: Bryndis Olafsdóttir tOO og 200 skriö og 100 Dug. Eövard Eövardsson 100 og 200 bak- sund, 100 bringa og 200 m fjórsund. I Magnús Ólafsson 100 og 200 skriösund og 100 og 200 flugsund. Ragnheiöur Runólfsdóttir 100 og 200 bringa, 200 fjórsund. 100 og 200 bak- sund. Júdo: Karl Erlingsson 65 kg. flokki. Halldór Guöbjörnsson 71 kg. Ómar Sigurösson 78 kg. Magnús Hauksson 86 kg. Lyttingar: Garöar Gislason í opnum flokki. Guömundur Sigurösson. Skotfimi: Carl Eiríksson loftskammbyssa 'iO m. ivar Erlendsson leirdúfuskotfimi. Aöalfararstjóri veröur Hákon Örn Halldórsson, formaöur Júdó- sambands Islands og flokksstjór- ar, og aöstoöarmenn Sveinn Sig- mundsson frá FRj, Hafþór B. Guö- mundsson frá SSÍ, Birgir Borg- þórsson frá LSÍ og Þorsteinn Ás- geirsson frá STÍ. Keppnin hefst 23. maí kl. 10 f.h. í sundi, en leikarnir veröa formlega settir kl. 15 þann dag aö viöstödd- um forseta Alþjóðaólympíunefnd- arinnar, hr. Juan Antonio Samar-', anch, sem flytur ræöu viö þaö tækifæri. Leikunum veröur slitiö meö sérstakri athöfn sunnudaginn 26. mai kl. 17.00 Þaö er fyrir tilstuölan alþjóöa- ólympiunefndarinnar sem pessi keppni er háö í fyrsta sinn og greiðir nefndin allan feröakostnaö þátttakenda og fararstjóra svo og allt uppihald á meöan á leikunum stendur — ÞR. 6. flokkur Vals dæmdur úr leik SJÖTTI flokkur Vals hefur veríö dnmdur úr leik í islandsmótinu í handknattleik. Flokkur Vals varö sigurvegari i mótinu en < ijös <om aö nokkrír leikmenn voru of gamlir og höföu ekki þétttökurétt. Titillinn var því d»mdur af Valsmönnum. Þá hefur veriö dæmt í máli sem FH kæröi fyrir dómstóli HSÍ. ^eikur Víkings og FH í 2. fl. kvenna var dæmdur ólöglegur þar sem dórrarar köstuóu uppá í lok hverrar framlengingar hvaöa liö ætti aö byrja meö boltann og fóru ekki eftir réttum reglum um framlengingu. Leikurinn sem var um þriöja sætiö í islandsmótinu veröur því aö fara fram a nýjan «eik. ÞR Asgeir er í endurhæfingu — leikur ekki með gegn Skotum — ÞAD ER alveg Ijóst aö ég get ekki tekíð þótt i lends- leiknum gegn Skotum heíma é islandi í lok ménaö- arins. Ég losnaöi fyrst viö gifsiö af fætinum í siöustu viku og hef veriö í endurhæf- ingu síöan. Ég þarf aö vinna upp vöövarýrnun og jafnframt aö liöka hnéö. Vonandi get ég fariö aó hlaupa og stunda léttar æfingar í næstu viku. En ég leik ekki knattspyrnu á keppnistimabilinu sem er aö Ijuka, sagói Asgeir Sigur- vinsson i spjalli viö Mbl. í gær — Þetta tekur allt sinn tima. Ég mun reyna aó stefna aö því aö vera oröinn góöur áöur en „Bundesligan" hefst i byrjun ágústmánaöar Hún Sigurvinsson er um þessar mundir í endur- hæfingu. hefst fyrr i ár en oftast áður vegna heimsmeistarakeppn- innar i knattspyrnu Ég fæ sumarfri um miöjan júnimán- uó en æfingar hefjast aftur hjá Stuttgart 8 juli. Ég het þvi miöur ekki tök á þvi aö Koma heim til aö fylgjast meö lands- leiknum viö Skotland. En von- andi gengur strákunum vel. Þegar Ásgeir var inntur eft- ir því hvort Bayern yröi meist- ari i ár þá sagöist hann reikna meö því. Þeir væru meö harö- an kjarna og gott llö Hins vegar gæti allt gerst i úrslita- leiknum í bikarnum í Berlín. Þar gæti liö Uerdingen komiö á óvart. Þó teldi hann Bayern Múnchen mun betra liö knattspyrnulega séö. — ÞR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.