Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 10.05.1985, Qupperneq 64
S1AÐFEST1ÁNSTRAUST FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Landsbankinn lækkar vexti um 1 ti LANDSBANKI íslands tilkynnti SeAlabanka íslands i gær að frá og með 11. maí myndi bankinn lœkka vexti enn frekar en hann gerði hinn 1. maí sfðastliðinn með tilkynningu 24. april. Lekkunin, sem tilkynnt var í gær, nemur 1 til l‘A%, sem jafngildir 4‘/i% irsvöxtum. Þegar Landsbank- inn lekkaði vexti hinn 1. maí, lækk- uðu einnig Búnaðarbanki og Iðnað- arbanki vexti sína. 1 frétt frá Landsbanka íslands segir að vextir innlána lækki einnig ■mI samræmis við vaxtalækkun út- lána, en lækkunin þar er þó mis- l V/2% mikil eftir tegund innlána. Lækk- unin gengur í gildi hinn 11. mai eins og áður sagði, nema á svokall- aðri Kjörbók, en lækkun á vöxtum hennar verður hinn 21. maí. Lækkun vaxtanna er gerð til samræmis við ákvörðun Seðla- bankans um lækkunalmennra sparisjóðsvaxta frá 11. maí. í gær var fundur í Seðlabanka fslands með bankastjórn hans og fulltrúum innlánsstofnana. Að sögn Jóhannesar Nordal var um samráðsfund að ræða og rætt um samræmingu vaxta. ROCKALL — hinn umdeildi klettur er um 80 metrar f þvermál og 60 metra hár. Reglugerð um rétt íslands á Hatton-Rockall-syæðinu: „Tryggjum okkur rétt sem alþjóðalög leyfa“ — segir utanríkisráðherra — áhersla lögð á að ná samningum við aðrar þjóðir Utanríkismálanefnd Alþingis: Sjö ára áætlun um að ná 0,7 % marki SÞ Utanríkismálanefnd Alþingis hefur ákveðið að ieggja fram sameiginlega tillögu á Alþingi um að aðstoð Islands við þróunarlöndin verði hækkuð í áföngum á næstu sjö árum í þá upphæð sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur lagt til að ríkisstjórnir þróaöra ríkja leggi fram, en það er 0,7 % af þjóðarframleiðslu. Til- laga þessi verður lögð fram á næstu dögum, að sögn Eyjólfs Konráðs Jónssonar formanns utanríkismálanefndar. Ríkissjóður greiðir í ár 77 millj. 172 þús. kr. til þróunar- landanna, eða 0,087%, en í þeirri upphæð eru taidar 8,3 millj. kr. sem varið var úr ríkis- sjóði fyrr á þessu ári til að greiða niður mjólkurduft sem sent var til hungursvæða Eþíópíu. Ef þeirri upphæð er sleppt þá nemur aðstoð ríkis- sjóðs til þróunarlandanna 68,9 millj. kr. eða 0,08%. ÍSLENSKA ríkisstjórnin hef- ur formlega lýst yfir réttind- um íslands á Hatton-Rock- all-svæðinu. Það gerðist í gær þegar Geir Hallgrímsson utanríkisráðherra gaf út reglugerð varðandi afmörkun landgrunnsins til vesturs, í suður og til austurs. „Með þessari reglugerð erum við Ísíendíngar að tryggja Kennarar ÍTæp 70%l vilja úr BSRB — þegai atkvæði % hhita atkvæÖLsba rra eru talir ! RÉTI’ tæf 70% kennar» vilja ganga úi Bandalagi starfsmanm ríkif oy bæj> samkvæmí taln ingi k un 2.30< atkvæöum sen borisi hau skrífstofu Kennara sambandsins er> nokkui hlut. a> Kvæðannt ei enr ótalinr þa> sen hani er enr á leið tr sknf 'i stofunnai posti Rúmlegi 3.20t' . | kennarr era > kjörskrá <n verö> ( atkvæö sen ekk hau borisi tal f ii nk þriöjuaag 2.300 atkvæð? voru taiir; ; gær. AuÖir seðiar vorr 143. f * ogiirtuT einn. Úi BSRB viidr gangi i .48> eðf>, 68.79% en 671 > . vilö.r ver> áfram i BSRB eða i 3r,34% Samkvæmí. regium þarí % hiutí, greiddra at- kvæða. þeirrr sem taka af- stöðu, tii aö ákveöa úrgöngu úr BSRB. okkur þann rétt, sem alþjóðalög leyfa," sagði utanríkisráðherra á fundi með fréttamönnum í gær, þar sem reglugerðin var kynnt. „Hatton-Rockall-svæðið er að vísu lítt rannsakað en það væri ábyrgðarleysi af okkar hálfu ef við helguðum okkur ekki þann rétt, sem alþjóðalög mæla fyrir um að við eigum. Þetta svæði er eðlilegt fram- hald af landgrunni íslands. Okkar réttur er tvímælalaust meiri en til dæmis íra og Skota, sem réttindi þeirra takmarkast af svokölluðu „trogi" og eins takmarkar Færeyjasundið rétt Dana fyrir hönd Færeyinga á þessu svæði Eyjólfur Konráð Jónsson, formaður utanríkismálanefnd- ar Alþingis, sem einnig sat fréttamannafundinn, sagði að samkvæmt hafréttarsáttmáian- um ættu þjóðir allar lífverur á botni landgrunns síns og bætti við að það væri sín skoðun, að fyrr eða síðar myndi sjórinn þar fyrir ofan sömuleiðis tilheyra landinu. I fréttatilkynningi utanrík- isráðuneytisins frá í gær um þetth mái segir meöai annars: „I júíí si. var fulltrúm Dana, f.h. Færeyinga. Breta og íra af- hent greínargerö. þar sem skýri, var frá því hvaö ríkisstjórii i’s- lands teldi vera eðliieg mörk ís- lenska iandgrunnsins. Síðar* hafa ísiendingar, Danir og Fær- eyingar átfc viðræður um sam- eiginiega hagsmuni sína á um- ræddi svæð’ og var síðasi' funrtur haidini : apríl sl. Engav formlegar viðræöur hafa áfcfc sév stað við Bretr, og íra bar sem þeii VÍ8UÖ1 kröfun isiending; eindregif á bug, en áöur höfðu átt ser staö óformlegar viöræö ur. Fyrir skömmu gáfu Danir út yfirlýsingu, þar sem þeir lýstu kröfum sínum til mikils hluta þessa svæðis sem landgrunns Færeyinga. í hinni nýju íslensku reglu- gerð segir svo í 5. grein: „Leita ber samkomulags milli Islands og annarra hlutaðeigandi landa um endanlega afmörkun land- grunnsins í samræmi við al- mennar reglur þjóðarréttar." Hefur því ítrekað verið lýst yfir af íslendinga hálfu, að þeir séu reiðubúnir til viðræðna og æski þess, að ágreiningur verði leyst- ur með samningum. Alþingi hefur síðan 1978 sam- þykkt þingsályktanir um Hatt- on-Rockall-málið og utanrík- ismálanefnd Alþingis fjallað ítarlega um það. Ríkir þar al- gjör samstaða um aðgerðir í málinu," segir að lokum í fréttatilkynningu utanríkisráðuneytisins. Sjá einnig reglugerðina og um „afmörkun land grunns“ á bls. 27. Tilmæli Sameinuðu þjóðanna til þróaðra ríkja er að ríkissjóð- ir þeirra greiði sem svarar 0,7% af þjóðarframleiðslu til þróun- arríkjanna og að frjáls félaga- samtök og eintaklingar viðkom- andi ríkja greiði 0,3%, þannig að samtals komi frá hverju ríki sem svarar 1% af þjóðarfram- leiðslu. Tillaga utanríkismál- anefndar gerir ráð fyrir að 0,7% framiagi ríkissjóðs verði j náð í áföngum á næstu sjö ár- i um, eins og að framan greinir. Fyrsui skewwtiferöaskip suwarsms Fyrsta skemmtiferðaskipiö, sem kemu.r hingab ; og Geysi. Þaö er ferðaskrifstofai' Ún/a1 sen, tekui' 1 ti? lands ’ sumar, lagöisí aö bryggjiT í Sundahöfn ! á- móti skipinu og voru skemmtiatríðr. un? borö { I kiukkat f.vö í gærdag. Skipiö heitii' Blac!: Princo og j gærítvöldi, tiskusýning og þióðflansa un> bon' eru 336 farþega:' og skipverjas-. > Aö sögs> Haraldc Hiartarsonai hjá Úrvali niunu , Hingao kemui' skipiö frá Álasundi or; heldui' aftui' J þrjú önnui' skenimtiferöaskip væntanlegr. hingaö á af staö um miðnætt? í kvöld, lokaáfangastaöui' ei' | vegum feröaskrifstofunnai', en allr, munn um 30 j Glasgov/. Meöan á dvöl húi’ stendur fara farþegas- i I skin koma Iiingaö til Iandfi:: þessunj erindagjörÖuní skoðunarterðir, m.a. ti! Þingvalla og aö Gullfossi i sumai'.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.