Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1985 27 hefur Daihatsu Charade hefur létt mörg þúsund íslendingum lífiö sökum ótrúlegrar sparneytni og alhliöa lægsta reksturskostnaöar ásamt hæsta endursöluveröi. Á tímum þrenginga og erfiöleika hjá heimilum er Charade öflugt vopn gegn lífskjaraskerö- ingu. betur i5S5íS* Landsþekkt gæöi og þjónusta tryggja endursöluna. Daihatsu-umboóió Ármúla 23, sími 685870 • 81733 OG NOTAÐI HJÁLM. Það var 19. mars sl. að togarinn Drangey SK-1 var í rannsóknarleiðangri á vegum Hafrannsóknarstofnunar ásamt fleiri togurum. Þegar verið var að hífa inn trollið og fyrstu bobbingarnir komnir upp í skutrennuna, ertalið að keðja milli bobbinga hafi fest í falsi fyrir fiskilúgu. Við það opnaðist krókur á húkkreipi og slóst í höfuðið á Þresti Haraldssyni 2. stýrimanni, þar sem hann var að setja höfuðlínuna inn fyrir skeifuna. Þröstur var annar tveggja skipverja á Drangey SK-1, sem notaði öryggishjálm við vinnu sína um borð. Þröstur höfuðkúpubrotnaði og var siglt með hann inn til Neskaupstaðar og síðan flogið með hann til Reykjavíkur þar sem gert var að meiðslum hans. Fullyrða má að öryggishjálnrrurinn sem Þröstur var með svo úr högginu að hann hafi bjargað lífi Þrastar. REYNSLAN SÝNIR AÐ EKKERT KEMUR f VEG FYRIR SLYS Á SJÓ NEMA ÁRVEKNI, DÓMGREIND OG KUNNÁTTA SJÓMANNA SJÁLFRA. <r ÖRYGGISMÁLANEFND SJÓMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.