Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1985
/
3-2<i, © 1985 Universal Press Syndicate_______
„Billinn «rekki eins í iag'inu og hanmHxf."
Ast er ...
... aö hefja sókn-
ina.
i TM Reg. U.S. Pat. Oft—all rights reserved
«1985 Los Angeies Times Syndicate
Ef þetta tekst sendu þá bát
eftir mér.
Þú ákvaðst að færa mömmu
þinni blómin, en ég ákveð
hvar þau skulu standa.
HÖGNI HREKKVÍSI
1800 milljónir á
gjaldeyrisreikningum
Ólafur Á. Kristjánsson skrifar:
I Morgunblaðinu 7. júní sl. er
fréttaklausa með yfirskriftinni
„43 milljónir á gjaldeyrisreikning-
um“.
Er blaðið eitthvað að fela hérna
eða er þetta bara fljótfærni blaða-
manns?
Margir fara fljótt yfir lestur
dagblaða og láta gjarnan fyrir-
sagnir duga þegar þær segja aðal-
kjarna greinarinnar. En, ég hef
nógan tíma og við lestur greinar-
innar kemur fram að hér er átt við
dollara en ekki íslenskar krónur,
sem eru á innlendum gjaldeyris-
reikningum. Að mínu mati hefði
fyrirsögn átt að vera, „1800 millj-
ónir á gjaldeyrisreikningum" sam-
anber frétt í Morgunblaðinu 8.
júní sl. um að skæruliðar í Nicar-
agua fái 1.570 milljónir dollara.
Hér munar miklu hvort lesandi
miðar við dollar eða íslenskar
krónur, sem ennþá eru notaðar í
tali um islensk fjármál af öllum
almenningi.
Fróðlegt væri að vita hvar á
landinu þessir gjaldeyriseigendur
búa og hvort þetta væri fyrir ís-
lenskar framleiðsluvörur sem þeir
hefðu framleitt og selt úr landi.
En grunur liggur á að þeir sem
mest selja af íslenskum afurðum,
sjávarútvegurinn, eigi lítinn hlut í
þessum einka-gjaldeyriseignum,
skrifar:
Mér finnst unglingavandamálið
hverfa í skuggann hjá Kvenna-
listakonuvandamálinu. Þvílík
ósköp að sjá þegar konur mættu
með kórónur á höfðum sér og
borða yfir brjóstum sér á
borgarstjórnarfund um daginn.
Að mínu áliti var þarna sjálf-
krýnd kóróna. Þetta var heimtu-
frekja, dónaskapur og grimmd í
kvenlegu eðli. Allar heimta þær í
einum kór.
Maður skammast sín fyrir að
vera kona nú á dögum þegar mað-
ur sé kynsystur sínar finna upp á
alls konar uppátækjum til atlögu
með engri hógværð né nokkru
kvenlegu í fari sínu en vilja þó
láta kjósa sig vegna þess að þær
eru konur.
en þeir eru að langmestum hluta
úti á landsbyggðinni.
Hr. Tómas Ingi Olrich skrifaði
stórmerka grein í Morgunblaðinu
30. mars sl. undir fyrirsögn, „Hver
á það sem aflað er?“. Grein þessi
var um landsbyggðastefnu og
gjaldeyrisöflun. Þar segir hann
meðal annars: „Við núverandi að-
stæður væri drýgsta framlag til
dreifbýlisins að heimila frjáls
gjaldeyrisviðskipti í landi þar sem
svo til allir mega eiga gjaldeyri,
nema þeir sem afla hans.“
Vitað er að öll vandræði sjávar-
útvegsins í áratugi stafa af því að
þessi höfuðatvinnuvegur þjóðar-
innar fær ekki að njóta þess, sem
hann aflar, þ.e. gjaldeyrisins fyrir
fiskinn. Framleiðendum sjávaraf-
urða er skipað fyrir tilstilli stjórn-
valda að afhenda bönkunum allan
gjaldeyri fyrir það verð í íslensk-
um krónum, sem stjórnvöldum
þóknast án alls tillits hvað kostað
hefur að framleiða hann með þeim
afleiðingum að þessi aðalatvinnu-
grein berst alltaf í bökkum, sem er
á leið með að enda með allsherj-
ar-gjaldþroti ef ekkert verður að
gert.
En nú virðist rofa til ef marka
má skrif Staksteina í Morgunblað-
inu 7. júní sl. þar sem fjallað er
um forystugrein í blaðinu „Vest-
urland" fyrir nokkru. Þar segir
Já, svei. Þessar kvennalistakon-
ur minna mig helst á skemmdar
kartöflur í góðri uppskeru og kart-
öfluvandamálið þekkja víst flestir
frá síðastliðnu ári.
Kennalistakonur ættu að at-
huga það að peningunum rignir
ekki af himnum ofan og ástríki
fyrir börn þeirra verða ekki keypt
fyrir peninga á barnaheimilunum
hversu mörg þau annars eru. Það
væri verðugt verkefni á þessum
tímum kannana að taka sig til og
kanna hvað þessi öfgakenndi
þrýstihópur leggur í sjálfa þjóðar-
skútuna af peningum.
Standa þær kannski í fremstu
línu á sjónum eða við framleiðslu-
störf í landi? Fer ekki mesta
orkan í að æsa til uppátækja og
vilja svo komast til valda á kyn-
ferði sinu einu saman?
meðal annars: „Þá er þess að geta
að Geir Hallgrímsson utanríkis-
ráðherra lýsti því yfir á stjórn-
málafundum hér vestra að hann
væri hlynntur þeirri hugmnd að
framleiðendur gjaldeyris fengju
algjöran ráðstöfunarrétt yfir hon-
um.“
í framhaldi af þessu spjalli
langar mig að gera athugasemd
við forystugrein í Morgunblaðinu
8. júní sl.
Leiðarahöfundur lætur í ljós
óánægju sína yfir framferði sjó-
manna hér í Reykjavík að stofna
til verkfalls og gera þar með
hundruð fiskvinnslufólks atvinnu-
laust. En meðal annars segir svo í
forystugrein þessari: „Þá er komið
að kjarnapunkti sem allt of lítill
gaumur er gefinn. Kjör starfs-
stétta í sjávarútvegi verða ekki
betur bætt á annan hátt en þann
að efla arðsemi i atvinnugreininni.
Sjávarútvegsfyritækjum hefur um
langt árabil á heildina litið verið
gert að ganga á eignir og safna
skuldum enda þótt þjóðin hafi
ausið velmegun sinni og lífskjör-
um að stærstum hluta af auðlind
fiskimiðanna umhverfis landið.
Þrjár af hverjum fjórum krónum
útflutningstekna fást fyrir sjávar-
vörur.“
Nú spyr ég, hvert eiga sjómenn
að snúa sér til þess að fá kjör sín
bætt ef ekki til útgerðarmanna?
Það er útgerðarmanna að krefjast
réttar síns til stjórnvalda að þeim
séu sköpuð skilyrði til eðlilegs
rekstrar og á möguleikum til að
greiða starfsmönnum sínum
sæmileg laun og forða sjálfum sér
frá gjaldþroti vegna hallarekst-
urs, en því ná þeir ekki fyrr en
þeir leggja skipum sínum allir
sem einn, þar til úr verður bætt.
Sættið
ykkur
við stað-
reyndir
Wham-aðdáandi skrifar:
Ég hef hugsað mér að skrifa
hérna nokkrar línur vegna
heimtufrekju Duran Duran-
aðdáenda nú undanfarið.
Ég spyr bara: Hvað halda þeir
að þeir séu eiginlega? í fyrsta lagi
byrja þeir á því að segja að eitt-
hvað sé grunsamlegt við vinsælda-
lista rásar 2 vegna þess að Duran-
-lögin „Save a prayer" og „Some
like it hot“ hrapi alltaf niður með
hverri vikunni sem líður.
Elsku Duranistar — þið verðið
bara að sætta ykkur við þá stað-
reynd að úrelt lög lækka sig alltaf,
og hefur sá hátturinn verið á frá
byrjun vinsældalistans (en af
skrifum Duran Duran-aðdáenda
má sjá að það hafa þeir látið fara
fram hjá sér). Svo er það í öðru
lagi — þegar Duran Duran-aðdá-
endur sjá fram á að hljómsveitin
þeirra kemur líklegast ekki á
listahátíð þrátt fyrir heimtu-
frekju, þá byrja þeir að setja útá
aðrar miklu betri hljómsveitir, t.d.
Frankie goes to Hollywood og U2
en Duran Duran-aðdáandi sem
skrifaði í Velvakanda 4. júní sagði
að þetta væru einhverjar sígaul-
andi hljómsveitir. Ég tel að Duran
Skyldu þessir daiir liggja á innlendum gjaldeyrisreikningi?
Kvennalistakonur
minna mig á
skemmdar kartöflur
Kona, ekki á Kvennalistanum,