Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
Sun Hui mun matreiöa fyrir ykkur öll kvöld
vikunnar nema mánudagskvötd frá kl.
17.00—22.00.
Einnig er alltaf til staðar hinn góöi matseöill
Ning de Jesus.
Veislurnar
okkar
eru orðnar frægar um allan bæ. Litlar, stórar
og góðar veislur meö austurlenskum mat og
skreytingum.
Mandorín
Nýbýlavegi 20
Sími 46212
Byrjendanámskeið
í Karate
Námskeid fyrir byrjendur í
Goju=Ryu Karate=Do eru að
hefjast.
Karate er skemmtileg íþrótt, af bragðs líkamsþjálf-
un og ein fullkomnasta sjálfsvörn sem völ er á jafnt
fyrir konur sem karla á öllum aldri. Sérstakir barna-
flokkar fyrir 9-12 ára.
Innritun og uþþlýsingar aö Ármúla 36, III hæð
(gengið inn Síðumúlamegin) og í síma 35025 vikuna'
fyrir byrjendur
Eldri félagar ath. að æfingar hefjast 2.
september. Ingo De Jong sensei er
væntanlegur í október.
Karatefélag Reykjavíkur,
Armúla 36,108 Reykjavík.
Sími 91-35025.
Markaðurinn í hættu án
karfaframboðs íslendinga
— segja þeir Ludwig
Janssen og Wolf R.
Dick, umboðsmenn
íslenzkra skipa
„SIGLINGAR íslenzkra skipa á fisk-
markaðinn í Þýzkalandi eru honum
mjög mikilvægar. Án framboðsins frá
íslandi vsri hinn hefðbundni karfa-
markaður í stórhsttu og þyrfti veru-
legrar endurskipulagningar við, því
karfinn er aðalfisktegundin á mark-
aðnum." sögðu þeir Ludwig Janssen
og Wolf R. Dick, umboðsmenn ís-
lenzkra fiskiskipa í Bremerhaven og
Cuxhaven, í samtali við Morgunblað-
ið.
Þeir félagar sögðu það ennfrem-
ur mikilvægt fyrir verzlun og við-
skipti á sviði sjávarútvegs, að ís-
lenzku skipin kæmu á þessa staði.
Nú ættu Þjóðverjar aðeins 7 fersk-
fisktogara og það væri fjarri lagi
að þeir gætu annað eftirspurn eftir
ferskum fiski, einkanlega karfa.
Þeir lönduðu um það bil 12.000
tonnum af karfa árlega en á síð-
asta ári hefðu íslenzk fiskiskip
landað um 20.000 lestum, mest
karfa, í Bremerhaven og Cuxhaven.
Wolf Dick og Ludwig Janssen
Langmestur hluti karfans á mark-
aðnum kæmi því frá Islandi, en auk
þess svolítið frá Noregi og Færeyj-
um. Þau skip sem legðu áherzlu á
siglingar á þennan markað og færu
með aflann í samræmi við það,
fengju að jafnaði gott verð fyrir ‘
hann, en nokkur misbrestur gæti
verið á meðferð afla þeirra skipa,
sem kæmu sjaldan eða aðeins einu
sinni.
Þeir Janssen og Dick sögðust
vænta stöðugs framboðs héðan frá
og með haustdögum og fram á vor,
þegar markaðurinn væri sterkast-
ur. Væru gæði aflans I lagi og
framboð jafnt, ætti verð að vera
þokkalegt. Menn yrðu að varast
offramboð og ennfremur óstöðugt
framboð.
„Við komum hér á hverju ári til
þess að ræða við stjórnendur og
starfsmenn LÍÚ og ræða við þá út-
gerðarmenn, sem mesta áherzlu
leggja á þýzka markaðinn. Nú
heimsóttum við menn á Isafirði, í
Vestmannaeyjum og Akureyri auk
útgerðarmanna í Reykjavík. Okkur
reyndist ekki unnt að komast aust-
ur á firði og langar til að koma á
framfæri kveðjum til þeirra vina
okkar, sem við náðum ekki að
hitta,” sögðu þeir félagar.
LANCER STATION WAGON
Verður kynntur í byrjun september
BÍLARNIR, SEM SELJAST MEST,*
ERU FRÁ MITSUBISHI.
Verð frá kr. 488.000.- [hIhekia HF'
* Samkv. skýrslu Hagstofu íslands L. jlaugavegi 170 172 Simi 21240