Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1986 Davíð Scheving Thorsteinsson: Hyggst auka út- flutning á Svala Kynnir drykkinn á matvælasýningu í Köln DAVfÐ Scbeving Thorsteinsson forstjóri Smjörlíkis hf. og Sólar hf. hyggur ■i i tikiu útflatning i Svila, appelsfnn- og sítrónudrykkjum sfnum , en hann befur i annað ir selt drykkinn til Færeyja. Hyggst Davíó kynna Svala i alþjóólegri matrclasýningu i Vestur-Þýskalandi í næsta minuói. „Við höfum selt talsvert magn af Svala til Færeyja á annað ár, og sú sala fer stöðugt vaxandi,“ sagði Akranes meistari AKRANES tryggói sér í ger íslands- meistaratitil í kvennaflokki meó þvi aó sigra KA i beimavelli lOrO. Staóan í hilfleik var 4:0. Yfirburóir ÍA-stúlkn- anna voru mjög miklir eins og tolurnar bera meó sér. Mörk ÍA i leiknum skoruðu: Guðríður Guðmundsdóttir 3, Lauf- ey Sigurðardóttir 2, Halldóra Gylfadóttir 2, Ragnheiður Jónas- dóttir 2 og Kristín Aðalsteins- dóttir 1 mark. Þess má geta, að Guðríður kom inná í seinni hálf- leik sem varamaður. Þjálfari ÍA er Steinn Helgason. Davíð í samtali við Morgunblaðið i gær. „Það er dálítið skemmtilegt varðandi þennan útflutning okkar til Færeyja að Danir, sem seldu svipaða vöru i Færeyjum, höfðu okrað á eyjaskeggjum árum sam- an, þvi þegar við komum inn á markaðinn, þá lækkuðu þeir sitt verð um 50%,“ sagði Davíð. Davíð sagði aö reynslan af út- flutningnum til Færeyja væri svo góð, að hann hefði ákveðið að taka þátt í alþjóðlegri matvælasýningu í Köln í Þýskalandi í októbermán- uði. Hann sagði að auk Sólar hf. myndi Sölustofnun lagmetis taka þátt i þessari sýningu. „Á þessari sýningu hyggst ég laða að mér at- hygli sýningargesta á Svala, með því að láta undurfríðar íslenskar stúikur kynna drykkinn, svo og sterkasta mann i heimi, Jón Pál Sigmarsson.“ Moryunbllfiið/Friflþjófur Slökkviliósmenn vió verkfæra- og birgóageymslur í gærmorgun. Keflavíkurflugvöllur: Birgða- og verkfæra- geymsla Istaks brennur VEKULEGT tjón varó í bruna í Keflavikurflugvelli er birgóa- og verkfærageymsla ístaks hf. branu árla síóasúióinn morgun. Eldsins varó vart um khikkan 6 og náóí slökkvilióió á Vellinum aó ráða nió urlögum hans um khikkan 8. Engin slys uróu á mönnum. Slökkviliðið á Keflavíkurflug- velli varð eldsins vart er það var á eftirlitsferð um vallarsvæðið. Er komið var á staðinn varð ljóst að eldur hafði logað lengi í húsinu, sem er bárujárnsklæddur braggi, og lagði slökkviliðið fyrst og fremst áherzlu á að kæla húsið og gashylki, sem í því voru. Ekki reyndist unnt að bjarga neinu. Eldsupptök voru ekki kunn um í DAG Meðal efnis í blaðinu í dag er Útvarp/sjónvarp 6 Dagbók 8 Fasteignir 10-23 Leiðari 36 Reykjavíkurbréf . 36-37 Myndasðgur 42-43 Peningamarkaður 38 Raðauglýsingar ... 52-63 íþróttir 68-69 Fólk í fréttum 31B-32B Dans/bíó/leikhús 32B-35B Velvakandi 36B-37B Menning/listir .... 1C-8C m INNLENT miðjan dag í gær, en meðal annars var rannsakað hvort um íkveikju gæti verið að ræða. Símboð send með ljós- merkjum STARFSMENN Pósts og sfma vinna við það um helgina að leggja 5 kílómetra langan streng milli símstöðvanna i Grensási og vió Austurvöll í Reykjavík, sem leióa Ijósmerki f staó rafboóa. Fhitn- ingsgeta þessara strengja er marg- fóld á vió aóra strengi og takmark- ast í raun ekki vió annað en þann stjórnbúnað sem þeim er tengdur. Ljósmerkin eru send um gíer- þráð, sem er aðeins Vioo úr milli- metra á þykkt. Sex slíkir þræðir eru í strengnum og verða aðeins tveir þeirra notaðir. Það er laser sem sendir Ijósboðin og getur hann sent 140 milljónir ljós- merkja á sekúndu. Það nægir til að fiytja 2 þúsund talrásir, en þegar eru til á markaðnum tæki sem geta sent 8 þúsund talrásir eftir tveimur svona strengjum. Þá má nota þetta sama kerft til að flytja 4 sjónvarpsrásir. Merkin sem fara eftir þessum strengjum deyfast miklu minna en merkin sem fara eftir núver- andi strengjum. Má nefna að ekki þarf að magna merki sem sent er til Selfoss, en nú eru 20 magnarar á leiðinni þangað. Jón Páll Sigmarsson, sterknsti maóur hehns, reyndi nó kasta eins langt út eins og Englendingamir voru vanir aó gera, yfir 100 metra, og fékk hann tvo smákola í einu. ViA hlið hans stendur formaður félags stang- veióimanna í Brighton, Peter Baker. Kasta yfir 100 metra HÉR á landi eru nú staddir þrfr Englendingar, sem frægir eru orónir fyrir sjóstangaveióar f sfnu heimalandi, þó einkum kastveióar frá strönd. Þeir eru hér f boói Eluglcióa og Víkingaferða, sem hyggjast stfga saman nýtt skref í feróamannaþjónustu hér á landi nk. sumar — ferðum útlendinga til landsins með sjóstangaveiði fyrir augum, bæði veiðar úr bát- um og eins frá ströndum. Peter Baker, einn þremenn- inganna og formaður félags sjó- stangaveiðimanna í Brighton, sagði að aðstæðurnar til sjó- stangaveiði hér á landi væru með þeim bestu sem hann hefði kynnst og þó hefði hann verið viðloðandi sportið í ein 50 ár og farið víða. Blaðamaður Morgunblaðsins fylgdist með strandveiðunum árla morguns f gær, en þá var hafist handa á Keflavíkurbergi. Sérstaka athygli vakti hversu langt veiðimennirnir köstuðu, en beita og öngull flugu vel yfir 100 metra. Uppskáru fiski- mennirnir aðeins nokkra smá- kola, sem varla voru mikið stærri en beitan sem notuð var. Hinsvegar höfðu menn skýr- ingu á þessum litla afla í byrj- un. Flestir Suðurnesjabátarnir voru jú langt komnir með kvót- ann og þvf lítið eftir í búi Ægis. Erfiöleikar í útgeró á Qlafsvík: Jökuíl til sölu og uppboð vofir yfir Má TALSVERÐAR líkur eru nú taldar á því, aó báóir togarar Ólafsvíkinga hverfi af staónum. Uppboó vofir yfir togaranum Má og togskipið Jökull hefúr verið auglýst til sölu. Aðrir heimamenn, en núverandi eigandi Jökuls, hafa lýst áhuga sínum á aó balda skipinu á staðnum og sömu sögu er aó segja um Má. Utgerðarfyrirtækið Hrói undir stjórn Víglunds Jónssonar er eig- andi Jökuls, sem keyptur var frá Póllandi á sfðasta ári. Víglundur sagði f samtali við Morgunblaðið, að enginn grundvöllur væri fyrir rekstri skipsins lengur og þvf eina leiðin að selja það til að firra fyrirtækið verulegu fjárhagslegu tjóni. Lágt fiskverð og þróun geng- is auk fleiri þátta gerði þetta hreinlega ómögulegt. Hann sagði, að við undirritun samninga hefði verið áætlað að skipið kostaði 17 milljónir króna, en við heimkom- una hefði verðið á þvf verið komið upp f 127 milljónir króna. Nú teldi hann sig þurfa að fá um 135 millj- ónir króna fyrir skipið til að sleppa skaðlaus frá öllu saman. Rekstur skipsins hefði gengið mjög vel og Áætlað er að þessi strengur verði tekinn í notkun á miðju næsta ári, en í vetur verður unn- ið við að leggja þessa strengi milli fleiri símstöðva í Reykjavík og einnig milli Reykjavíkur og Hvolsvallar. Á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndari Morg- unblaðsins, Árni Sæberg, tók f HorgunblmðiA/Arai Scberg gær eru starfsmenn Pósts og sfma að vinna við að leggja strenginn á horni Njarð- argötu og Hringbrautar. Á inn- felldu myndinni má sjá nýja strenginn f samanburði við þann gamla, en tveir þræðir þess nýja flytja fimmfalt á við þann gamla. vel aflast á það. Hann sæi því vissulega eftir því, en við því væri ekkert að gera. Kristján Pálsson, útgerðarstjóri Más, sagði reksturinn ganga mjög erfiðlega vegna óhagstæðrar geng- isþróunar síðan skipið hefði verið keypt. Það hefði reyndar fengizt skuldbreyting á sfðasta ári, en jafnframt hefði útgerðinni verið gert að greiða 30% aflaverðmæta f stofnfjársjóð og það væri allt of mikið. Hann áætlaði að fjáhagstap vegna gengisþróunarinnar næmi allt að 100 milljónum króna og slfkt dæmi gengi einfaldlega ekki UPP' , , Kínverjar keyptu 42 þús. tonn af áli 1972—78 KÍNVERJAR keyptu á árunum 1972—78 liðlega 42 þúsund tonn af ili af íslenska álfélaginu. Er það um helmingur af afkastagetu verksmiðj- unnar í Straumsvík á ári og um 50 milljón dollara virði á núgildandi verðlagi, eða rúmar 2000 milljónir íslenskra króna, að sögn Bjarnars Ingimarssonar, fjármálastjóra ÍSAL. Þetta vekur athygli nú, þegar ljóst er að Málmiðnaðarsamsteypa Kfnverska alþýðulýðveldisins hef- ur lýst áhuga á þvf að taka upp' viðræður við fslensk stjórnvöld og Svissnenska álfélagið um hugsan- lega þátttöku í fyrirhugaðri stækkun álversins í Straumsvík. Að sögn ólafs Guðmundssonar, sölustjóra lSAL, voru þessi við- skipti upphaflega komin til í gegn- um söluskrifstofu Svissneska ál- félagsins i Japan. Aðspurður um heildarnotkun Kínverja á áli ár- lega, sagði Ólafur, að það væru engar haldbærar tölur til. Þá sagði hann að Kfnverjar væru séð- ir í innkaupum, keyptu mikið þeg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.