Morgunblaðið - 08.09.1985, Side 8

Morgunblaðið - 08.09.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 f DAG er sunnudagur 8. september sem er 14. sd. eftir trínitatis, 251. dagur árins 1985, Maríumessa hin síöari. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 12.29 og síödegisflóö kl. 25.07. Sólarupprás í Rvík kl. 6.30 og sólarlag kl. 20.19. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 7.55. (Alm- anak Háskólans.) Drottinn vorn Jesús Kristur sem dó fyrir oss, til þess að vér mættum lifa með honum, hvort sem vér vökum eða sof- um. (1. Þessal. 5,10.) LÁRÉTT: — 1 sjá ofsjonum jfir, 5 ferak, 6 duttlungar, 9 dvelja, 10 frum- efni, II samhljóAar, 12 bdkstafur, 13 sver, 15 brodd, 17 ghifuna. LÓflRÉTT: — I gamall maAur, 2 elska, 3 hef gagn af, 4 forin, 7 unaA- ur, 8 greinir, 12 fornrits, 14 hrós, 16 samhljóAar. LAtlSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 h*la, 5 úlfs, 6 roka, 7 ha, 8 unnar, 11 GA, 12 fól, 14 ugla, 16 rakrar. LÓÐRÉTT: — I hortugur, 2 Mkan. 3 ala, 4 aska, 7 hró, 9 naga, 10 afar, 13 lár, 15 Ik. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Níræð verð- wU ur á morgun, 9. sept- ember, Kalóme Björnsdóttir, Álfbólsvegi 69, Kópavogi. Hún er vistmaður í hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð þar i bænum og er við allgóða heilsu. 'Jaíi QA ára afmæli. Á morgun, O vf mánudaginn 9. sept- ember, er áttræð frú Jóhanna RósanLs, Tunguvegi 7 í Hafnar- firði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Klausturhvammi 3 þar i bænum eftir kl. 19 á afmælis- daginn. Eiginmaður Jóhönnu var Stefán Jónsson bifreiða- stjóri, en hann er látinn fyrir allmörgum árum. AAíra mæli. Á morgun, 0\/ hinn 9. þ.m., er sextugur Valdimar Indriðason alþingis- maður, Háteig 14 Akranesi. Um árabil var hann fram- kvæmdastjóri Síldar- og fiski- mjölsverksmiðju Akraness hf. Hann hefur mikið starfað að félags- og stjórnmálum. Var m.a. forseti bæjarstjórnarinn- ar á Akranesi. Valdimar og Ingibjörg Ólafsdóttir kona hans dvelja um þessar mundir í Torquay í Bretlandi. /* ára afmæli. I dag, 8. OO september, er 65 ára Sæmundur Þorsteinsson, inn- heimtumaður hjá Sláturfélagi Suðurlands, Víðihvammi 38 Kópavogi. Kona hans er Em- ilía Baldursdóttir. FRÉTTIR ____ MARÍUMESSA hin síðari er í dag, 8. sept. „Fæðingardagur Maríu að kaþólskri trú“, segir i Stjörnufræði/Rímfræði. NÝ FRÍMERKI. Eins og sagt var frá hér fyrir skömmu koma út fimm ný frímerki á þriðjudaginn kemur, 10. þ.m. Þrjú þeirra í verðgildunum 700, 800 og 900 aurar eru með myndum af sjávardýrum. Tvö koma í útgáfuflokknum „merkir fslendingar", verðgildi 1300 aurar og 3000 aurar. Á öðru þeirra er séra Hannes Stephensen með Latínuskól- ann í Reykjavík í bakgrunni Útifundur vegna neyðaréstandsins á dagvistarheimilum borgarinnar: Foreldrar mæti með börn til vinnu í dag - til að knýja á um lausn vandans og hitt frímerkið sýnir Jón Guðmundsson ritstjóra og íbúðarhús hans og vinnustofa eru þar í baksýn. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fyrsta fund sinn á haustinu annað kvöld, mánu- dagskvöldið 9. september, I safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. Ýmis mál verða þar til umræðu. MÝFLUG HF. er heiti á ný- stofnuðu hlutafélagi í Mý- vatnssveit, en tilgangur þess er flugfélag- og flugskóla- rekstur m.m. Stofnendur eru einstaklingar þar í sveit og á Akureyri og Húsavík. Er hlut- afé félagsins 1,4 milljónir kr. Stjórnarformaður og fram- kvæmdastjóri er Leifur Hall- grímsson, Vogum, þar í sveit. FRÁ HÖFNINNI f G/ER hélt togarinn Jón Bald- vinsson úr Reykjavíkurhöfn til veiða, en í fyrrakvöld kom tog- arinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar. I gær var Mánafoss væntanlegur af ströndinni og í dag, sunnudag, er Ljósafoss væntanlegur, líka af ströndinni. f gær kom jap- anskur togari, sem er á leið til Grænlandsmiða, Kohoku Maru, um 500 tonna skip. Þá fór út aftur grænlenska haf- rannsóknarskipið Adolf Jen- Ég hefði nú bara gefið þér frí í dag ef ég hefði vitað þetta, Aðalheiður mín!!! KvAM-, natur- og holgklagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 6. sept. tll 12. sept. aó báöum dögum meötöldum er I LyfjabúAinnj Iðunni. Auk þess er GarAs Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- daga. Laknaatotur oru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en haagl ar aó né aambandi viö laakni 4 Göngu- daild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarapltalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (sími 81200). En slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivefkum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. OnatmiaaAgaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndarstöó Rsykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmlsskirteini. Noyóarvakt Tannlæknafól. falands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabæn heilsugæslan Garöaflöt, síml 45068. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tl 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardagakl. 11—14. Hafnarfjöróur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarf jöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Koflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknieftirkl. 17. SoHoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisímsvara 1300eftirkl. 17. Akranoa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á há- degi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30 á laugardögum kl. 10—13 ogsunnudagakt. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21206. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i helmahúsum eöa orðlö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtak anna 44442-1. MS-fólagió, Skógarhlió 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisr áögjöf fyrsta þriö judag hvers mánaöar. Kvonnaródgjöfin Kvonnahúsinu vlö Hallærisplanlö: Opiö á þriöjudagsk völdum kl. 20—22, simi 21500. Kvonnaréögjðfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin á þriöjudagsk völdum kl. 20—22, simi 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöum- úla 3—5. simi 32399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12allalaugardaga, sími 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl 17—20daglega Sélfræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meglnlands Evrópu, 13.15— 13.45 tll austurhluta Kanada og Bandarík|anna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tíml, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnadoildin. kl. 19.30—20. Sængur- kvonnadoiid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknar- tími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bsrnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Gidrunartækningsdaild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensésdoild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoílsuverndarstöóín: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhaimili Roykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Efllr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffUsstaóaspitali: Heimsóknartími dag- legakl. 15— 16ogkl. 19.30—20. — St. JósefsspítaliHafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhliA hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomuiagi Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Sími 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hltavoitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útl- ánasalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aöalsafni, simi 25086. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn Islands: Oplð sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Borgarbókasafn Roykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.30. Aóaleafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaeafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 1. júlí — 5. ágúst. Bókin hoim — Sólheimum 27, sfmi 83780. heimsending- arþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánudaga ogfimmtudagakl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga —föstudagakl. 16—19. Lokaófrá 1. júlí— 11.águst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 10— 11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóaaafn — Bókabílar, simi 36270. Vlökomustaöir viösvegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí — 28. ágúst. Norræna húsió. Bókasafniö 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Oplö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga Asgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opínn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opið mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst. kl. 11—21. og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr böm 3—6áraföstud. kl. 10—11og 14—15. Síminner41577. Néttúrufræóístofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96*21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuð um óákveöinn tíma. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Broiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. sunnudaga kl. 8.00—17.30. Lokunarlíml er mlöað vlö þegar sölu er hætt. Þá hafagestir 30 min. til umráöa. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30 Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21.Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- dagaog fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarnoss: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl.8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.