Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 f DAG er sunnudagur 8. september sem er 14. sd. eftir trínitatis, 251. dagur árins 1985, Maríumessa hin síöari. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 12.29 og síödegisflóö kl. 25.07. Sólarupprás í Rvík kl. 6.30 og sólarlag kl. 20.19. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 7.55. (Alm- anak Háskólans.) Drottinn vorn Jesús Kristur sem dó fyrir oss, til þess að vér mættum lifa með honum, hvort sem vér vökum eða sof- um. (1. Þessal. 5,10.) LÁRÉTT: — 1 sjá ofsjonum jfir, 5 ferak, 6 duttlungar, 9 dvelja, 10 frum- efni, II samhljóAar, 12 bdkstafur, 13 sver, 15 brodd, 17 ghifuna. LÓflRÉTT: — I gamall maAur, 2 elska, 3 hef gagn af, 4 forin, 7 unaA- ur, 8 greinir, 12 fornrits, 14 hrós, 16 samhljóAar. LAtlSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 h*la, 5 úlfs, 6 roka, 7 ha, 8 unnar, 11 GA, 12 fól, 14 ugla, 16 rakrar. LÓÐRÉTT: — I hortugur, 2 Mkan. 3 ala, 4 aska, 7 hró, 9 naga, 10 afar, 13 lár, 15 Ik. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Níræð verð- wU ur á morgun, 9. sept- ember, Kalóme Björnsdóttir, Álfbólsvegi 69, Kópavogi. Hún er vistmaður í hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð þar i bænum og er við allgóða heilsu. 'Jaíi QA ára afmæli. Á morgun, O vf mánudaginn 9. sept- ember, er áttræð frú Jóhanna RósanLs, Tunguvegi 7 í Hafnar- firði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Klausturhvammi 3 þar i bænum eftir kl. 19 á afmælis- daginn. Eiginmaður Jóhönnu var Stefán Jónsson bifreiða- stjóri, en hann er látinn fyrir allmörgum árum. AAíra mæli. Á morgun, 0\/ hinn 9. þ.m., er sextugur Valdimar Indriðason alþingis- maður, Háteig 14 Akranesi. Um árabil var hann fram- kvæmdastjóri Síldar- og fiski- mjölsverksmiðju Akraness hf. Hann hefur mikið starfað að félags- og stjórnmálum. Var m.a. forseti bæjarstjórnarinn- ar á Akranesi. Valdimar og Ingibjörg Ólafsdóttir kona hans dvelja um þessar mundir í Torquay í Bretlandi. /* ára afmæli. I dag, 8. OO september, er 65 ára Sæmundur Þorsteinsson, inn- heimtumaður hjá Sláturfélagi Suðurlands, Víðihvammi 38 Kópavogi. Kona hans er Em- ilía Baldursdóttir. FRÉTTIR ____ MARÍUMESSA hin síðari er í dag, 8. sept. „Fæðingardagur Maríu að kaþólskri trú“, segir i Stjörnufræði/Rímfræði. NÝ FRÍMERKI. Eins og sagt var frá hér fyrir skömmu koma út fimm ný frímerki á þriðjudaginn kemur, 10. þ.m. Þrjú þeirra í verðgildunum 700, 800 og 900 aurar eru með myndum af sjávardýrum. Tvö koma í útgáfuflokknum „merkir fslendingar", verðgildi 1300 aurar og 3000 aurar. Á öðru þeirra er séra Hannes Stephensen með Latínuskól- ann í Reykjavík í bakgrunni Útifundur vegna neyðaréstandsins á dagvistarheimilum borgarinnar: Foreldrar mæti með börn til vinnu í dag - til að knýja á um lausn vandans og hitt frímerkið sýnir Jón Guðmundsson ritstjóra og íbúðarhús hans og vinnustofa eru þar í baksýn. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fyrsta fund sinn á haustinu annað kvöld, mánu- dagskvöldið 9. september, I safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. Ýmis mál verða þar til umræðu. MÝFLUG HF. er heiti á ný- stofnuðu hlutafélagi í Mý- vatnssveit, en tilgangur þess er flugfélag- og flugskóla- rekstur m.m. Stofnendur eru einstaklingar þar í sveit og á Akureyri og Húsavík. Er hlut- afé félagsins 1,4 milljónir kr. Stjórnarformaður og fram- kvæmdastjóri er Leifur Hall- grímsson, Vogum, þar í sveit. FRÁ HÖFNINNI f G/ER hélt togarinn Jón Bald- vinsson úr Reykjavíkurhöfn til veiða, en í fyrrakvöld kom tog- arinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar. I gær var Mánafoss væntanlegur af ströndinni og í dag, sunnudag, er Ljósafoss væntanlegur, líka af ströndinni. f gær kom jap- anskur togari, sem er á leið til Grænlandsmiða, Kohoku Maru, um 500 tonna skip. Þá fór út aftur grænlenska haf- rannsóknarskipið Adolf Jen- Ég hefði nú bara gefið þér frí í dag ef ég hefði vitað þetta, Aðalheiður mín!!! KvAM-, natur- og holgklagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 6. sept. tll 12. sept. aó báöum dögum meötöldum er I LyfjabúAinnj Iðunni. Auk þess er GarAs Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- daga. Laknaatotur oru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en haagl ar aó né aambandi viö laakni 4 Göngu- daild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarapltalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (sími 81200). En slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivefkum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. OnatmiaaAgaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndarstöó Rsykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmlsskirteini. Noyóarvakt Tannlæknafól. falands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabæn heilsugæslan Garöaflöt, síml 45068. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tl 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardagakl. 11—14. Hafnarfjöróur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarf jöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Koflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknieftirkl. 17. SoHoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisímsvara 1300eftirkl. 17. Akranoa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á há- degi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30 á laugardögum kl. 10—13 ogsunnudagakt. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21206. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i helmahúsum eöa orðlö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtak anna 44442-1. MS-fólagió, Skógarhlió 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisr áögjöf fyrsta þriö judag hvers mánaöar. Kvonnaródgjöfin Kvonnahúsinu vlö Hallærisplanlö: Opiö á þriöjudagsk völdum kl. 20—22, simi 21500. Kvonnaréögjðfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin á þriöjudagsk völdum kl. 20—22, simi 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöum- úla 3—5. simi 32399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12allalaugardaga, sími 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl 17—20daglega Sélfræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meglnlands Evrópu, 13.15— 13.45 tll austurhluta Kanada og Bandarík|anna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tíml, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnadoildin. kl. 19.30—20. Sængur- kvonnadoiid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknar- tími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bsrnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Gidrunartækningsdaild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensésdoild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoílsuverndarstöóín: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhaimili Roykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Efllr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffUsstaóaspitali: Heimsóknartími dag- legakl. 15— 16ogkl. 19.30—20. — St. JósefsspítaliHafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhliA hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomuiagi Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Sími 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hltavoitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útl- ánasalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aöalsafni, simi 25086. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn Islands: Oplð sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Borgarbókasafn Roykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.30. Aóaleafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaeafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 1. júlí — 5. ágúst. Bókin hoim — Sólheimum 27, sfmi 83780. heimsending- arþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánudaga ogfimmtudagakl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga —föstudagakl. 16—19. Lokaófrá 1. júlí— 11.águst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 10— 11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóaaafn — Bókabílar, simi 36270. Vlökomustaöir viösvegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí — 28. ágúst. Norræna húsió. Bókasafniö 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Oplö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga Asgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opínn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opið mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst. kl. 11—21. og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr böm 3—6áraföstud. kl. 10—11og 14—15. Síminner41577. Néttúrufræóístofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96*21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuð um óákveöinn tíma. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Broiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. sunnudaga kl. 8.00—17.30. Lokunarlíml er mlöað vlö þegar sölu er hætt. Þá hafagestir 30 min. til umráöa. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30 Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21.Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- dagaog fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarnoss: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl.8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.