Morgunblaðið - 08.09.1985, Page 53
53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985
| atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna \
Heilsdags- og hálfs-
dagsstörf
Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú
þegar til starfa í fiskiöjuveri BÚR.
Um er aö ræöa bæöi heilsdags- og hálfs-
dagsstörf. Akstur í vinnu og aftur heim, á
morgnana, í hádeginu og á kvöldin.
Mötuneyti á staönum.
Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna-
stjóra fiskiöjuvers viö Grandagarö eöa í síma
29424.
FRAMLEIÐSLUSVIÐ
Starfsfólk óskast
Fiskverkunarstöö BÚR Meistaravöllum óskar
eftir starfsfólki nú þegar. Akstur til og frá
vinnu. Mötuneyti ástaönum.
Upplýsingar gefnar hjá verkstjórum fiskverk-
unarstöövar í símum 24345 og 23352 eöa í
símum 16624 og 17954 utan vinnutíma.
FRAMLEIÐSLUSVIÐ
Verkamenn óskast
í slippvinnu. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í
síma 10123.
Slippfélagiö í Reykjavík,
Mýrargötu 2.
Skrifstofustörf
Kona meö góöa menntun á sviöi verslunar og
viöskipta og margra ára starfsreynslu leitar
aö fjölbreyttu og ábyrgöarmiklu starfi. Hefur
staögóöa tungumálakunnáttu í þýsku, ensku
og frönsku. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýs-
ingarfyrir 17. sept. áaugld. Mbl. merkt:
„Skrifstofustarf — 8331“.
Ríkisútvarpið
auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:
Starf aðalbókara Ríkisútvarpsins. Staögóö
bekking á bókhaldsstörfum er nauösynleg.
Starf fulltrúa í fjármáladeild Ríkisútvarpsins
til afleysinga í 6 mánuöi. Góö vélritunarkunn-
átta nauösynleg og þekking á ritvinnslu væri
æskileg.
Starf málara í leikmyndadeild sjónvarpsins.
Vaktavinna.
Starf skrifstofumanns á aðalskrifstofu sjón-
varpsins. Viökomandi þarf aö hafa bilpróf.
Umsóknarfrestur um þessi störf er til 20.
september og ber aö skila umsóknum til
starfsmannastjóra Ríkisútvarpsins, Skúla-
götu 4, eöa Laugavegi 176, áeyöublööum sem
þar fást á þáðum stööunum.
Ríkisútvarpið vill einnig ráöa tvo fréttamenn
til starfa á fréttastofu útvarpsins frá 1. október
til maíloka á næsta ári. Háskólamenntun
áskilin.
Umsóknarfrestur er til 15. september.
RÍKISÚTVARPIÐ
ÚTVARP ALLRA IANDSMANNA
w
VINNUFATAŒRÐ ÍSLANDS HF
Sölumaður
Lagermaöur
Vinnufatagerö íslands hf. óskar aö ráöa sölu-
mann - lagermann til starfa sem fyrst.
Verslunarskólamenntun eöa önnur sambæri-
leg menntun ásamt reynslu nauösynleg.
Skriflegum umsóknum skal skila eigi síöar
en 16. september nk. til Vinnufatageröar
Islands hf., Þverholti 17.
Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í
síma 16666.
Leitum að fólki
Okkur vantar starfsfólk
á saumastofu, s.s. viö saumaskap, frágang.
Mjög gott bónuskerfi
sem veitir góöa iaunamöguleika.
Ein best búna saumastofa
landsins af vélum og tækjum.
Viö erum miösvæöis
á Stór-Reykjavíkursvæöinu og samgöngur
því mjög góöar viö hinaýmsu byggöakjarna.
GÓÐ VINNUAÐSTAÐA
GÓÐ KAFFI-/MATSTOFA
MJÖG GÓÐUR STARFSANDI
Allir okkar starfsmenn fá mjög góöan afslátt,
sem er mikils virði. í Karnabæ: föt, hljómplöt-
ur. I Bónaparte: herraföt. Garbó: dömufatnað-
ur. Bonanza: fatnaöur. Hljómbæ: hljómtæki,
myndbandstæki, o.fl., o.fl.
Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í
síma 45800 eöa á staönum.
(Veriövelkomin.)
^ KARNABÆR
r® saumastofa,
Nýbýlavegi 4 (Dalsbrekkumegin),
Kópavogi.
Bifvélavirkjar
Okkur vantar bifvélavirkja á bílaverkstæöi
okkar strax. Góö vinnuaöstaöa.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
Glóbushf.
Þýðandi
Bókaforlag vill komast í samband viö lipran
„free lance“ þýðanda. Aöallega enska.
Vinsamlegast leggiö nafn og símanúmer á
augld. Mbl. merkt:„Þýöingar — 8949“
Markaðsrannsókn
Skoðanakönnun
Óskum eftir starfsmanni sem getur annast
allskonar markaðs- og skoöanakannanir.
Um er aö ræöa hlutastarf, sem krefst sér-
menntunar. Viökomandi veröur aö geta starf-
aö sjálfstætt, hafa frjóa og skýra hugsun og
aölaðandi óþvingaöa framkomu.
Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Mark-
aðsrannsóknir — 3896“ fyrir fimmtudaginn
12.sept.nk.
Vélritun
Vandvirkni. Sanngjarnt verö.
Upplýsingar ísíma 11210 og heimasíma 74344.
TfllAUSAR STÖÐUR HJÁ
TrJ REYKJAVIKURBORG
I
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
Hjúkrunarfræöingar óskast á vistheimiiiö
Droplaugarstaöi.
Sjúkralióa vantar einnig á sama staö.
Starfsstúlkur í hlutavinnu í eldhús hjá vist-
heimilinu Droplaugarstööum. Um er aö ræöa
hlutavinnu frá kl. 16.00-20.00.
Höfum pláss á dagheimili fyrir börn starfs-
fólksins.
Nánari upplýsingar á staðnum eöa í síma
25811, virka daga kl. 9-12.
Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæö á
sérstökum umsóknareyöublööum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. sept. 1985.
m LAUSAR STÖÐUR HJÁ
'V REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
Uppeldisfulltrúa viö Meðferöarheimilið á
Kleifarvegi 15.
Upplýsingar veitir Andrés Ragnarsson, sál-
fræðingur, í síma 82615.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást.fyrirkl. 16.00 mánudaginn 16.sept. nk.
Atvinna óskast
Hjúkrunarfræöingur og löggiltur matsmaöur
á saltfisk og skreið óska bæöi eftir starfi á
Stór-Reykjavíkursvæöinu. Tilboö óskast
send augl.deild Mbl. merkt: „H — 3355“.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausar stööur við framhaldsskóla:
Tvo kennara vantar nú þegar aö lönskólanum
álsafirði,
kennslugreinar: stæröfræöi, íslenska,
danska,enska og þýska.
Upplýsingar veitir Snorri Hermannsson,
skólast jóri í síma 94-4215 og 94-3526.
Menntamálaráöuneytið.
Stúlka óskast
til afgreiöslustarfa frá kl. 13-18. Upplýsingar
ástaönum.
Dalver, Dalbraut 3.
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi
Óskum aö ráöa mann eöa konu til aö sjá um
samverustundir í Sunnuhlíö, hluta úr degi,
síödegis, fimm daga vikunnar.
Upplýsingar í síma 45550.
Hjúkrunarforstjóri.
Rennismiður
Kísiliöjan hf. óskar aö ráöa rennismiö til starfa
sem fyrst. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar
veitir Ólafur Sverrisson frá kl. 8-16 í síma
96-44190 og í síma 96-44124 á kvöldin.