Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 53
53 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 | atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna \ Heilsdags- og hálfs- dagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til starfa í fiskiöjuveri BÚR. Um er aö ræöa bæöi heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra fiskiöjuvers viö Grandagarö eöa í síma 29424. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Starfsfólk óskast Fiskverkunarstöö BÚR Meistaravöllum óskar eftir starfsfólki nú þegar. Akstur til og frá vinnu. Mötuneyti ástaönum. Upplýsingar gefnar hjá verkstjórum fiskverk- unarstöövar í símum 24345 og 23352 eöa í símum 16624 og 17954 utan vinnutíma. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 10123. Slippfélagiö í Reykjavík, Mýrargötu 2. Skrifstofustörf Kona meö góöa menntun á sviöi verslunar og viöskipta og margra ára starfsreynslu leitar aö fjölbreyttu og ábyrgöarmiklu starfi. Hefur staögóöa tungumálakunnáttu í þýsku, ensku og frönsku. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýs- ingarfyrir 17. sept. áaugld. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 8331“. Ríkisútvarpið auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: Starf aðalbókara Ríkisútvarpsins. Staögóö bekking á bókhaldsstörfum er nauösynleg. Starf fulltrúa í fjármáladeild Ríkisútvarpsins til afleysinga í 6 mánuöi. Góö vélritunarkunn- átta nauösynleg og þekking á ritvinnslu væri æskileg. Starf málara í leikmyndadeild sjónvarpsins. Vaktavinna. Starf skrifstofumanns á aðalskrifstofu sjón- varpsins. Viökomandi þarf aö hafa bilpróf. Umsóknarfrestur um þessi störf er til 20. september og ber aö skila umsóknum til starfsmannastjóra Ríkisútvarpsins, Skúla- götu 4, eöa Laugavegi 176, áeyöublööum sem þar fást á þáðum stööunum. Ríkisútvarpið vill einnig ráöa tvo fréttamenn til starfa á fréttastofu útvarpsins frá 1. október til maíloka á næsta ári. Háskólamenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 15. september. RÍKISÚTVARPIÐ ÚTVARP ALLRA IANDSMANNA w VINNUFATAŒRÐ ÍSLANDS HF Sölumaður Lagermaöur Vinnufatagerö íslands hf. óskar aö ráöa sölu- mann - lagermann til starfa sem fyrst. Verslunarskólamenntun eöa önnur sambæri- leg menntun ásamt reynslu nauösynleg. Skriflegum umsóknum skal skila eigi síöar en 16. september nk. til Vinnufatageröar Islands hf., Þverholti 17. Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 16666. Leitum að fólki Okkur vantar starfsfólk á saumastofu, s.s. viö saumaskap, frágang. Mjög gott bónuskerfi sem veitir góöa iaunamöguleika. Ein best búna saumastofa landsins af vélum og tækjum. Viö erum miösvæöis á Stór-Reykjavíkursvæöinu og samgöngur því mjög góöar viö hinaýmsu byggöakjarna. GÓÐ VINNUAÐSTAÐA GÓÐ KAFFI-/MATSTOFA MJÖG GÓÐUR STARFSANDI Allir okkar starfsmenn fá mjög góöan afslátt, sem er mikils virði. í Karnabæ: föt, hljómplöt- ur. I Bónaparte: herraföt. Garbó: dömufatnað- ur. Bonanza: fatnaöur. Hljómbæ: hljómtæki, myndbandstæki, o.fl., o.fl. Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í síma 45800 eöa á staönum. (Veriövelkomin.) ^ KARNABÆR r® saumastofa, Nýbýlavegi 4 (Dalsbrekkumegin), Kópavogi. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á bílaverkstæöi okkar strax. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefur verkstjóri. Glóbushf. Þýðandi Bókaforlag vill komast í samband viö lipran „free lance“ þýðanda. Aöallega enska. Vinsamlegast leggiö nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt:„Þýöingar — 8949“ Markaðsrannsókn Skoðanakönnun Óskum eftir starfsmanni sem getur annast allskonar markaðs- og skoöanakannanir. Um er aö ræöa hlutastarf, sem krefst sér- menntunar. Viökomandi veröur aö geta starf- aö sjálfstætt, hafa frjóa og skýra hugsun og aölaðandi óþvingaöa framkomu. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Mark- aðsrannsóknir — 3896“ fyrir fimmtudaginn 12.sept.nk. Vélritun Vandvirkni. Sanngjarnt verö. Upplýsingar ísíma 11210 og heimasíma 74344. TfllAUSAR STÖÐUR HJÁ TrJ REYKJAVIKURBORG I Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Hjúkrunarfræöingar óskast á vistheimiiiö Droplaugarstaöi. Sjúkralióa vantar einnig á sama staö. Starfsstúlkur í hlutavinnu í eldhús hjá vist- heimilinu Droplaugarstööum. Um er aö ræöa hlutavinnu frá kl. 16.00-20.00. Höfum pláss á dagheimili fyrir börn starfs- fólksins. Nánari upplýsingar á staðnum eöa í síma 25811, virka daga kl. 9-12. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæö á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. sept. 1985. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ 'V REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Uppeldisfulltrúa viö Meðferöarheimilið á Kleifarvegi 15. Upplýsingar veitir Andrés Ragnarsson, sál- fræðingur, í síma 82615. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást.fyrirkl. 16.00 mánudaginn 16.sept. nk. Atvinna óskast Hjúkrunarfræöingur og löggiltur matsmaöur á saltfisk og skreið óska bæöi eftir starfi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. merkt: „H — 3355“. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stööur við framhaldsskóla: Tvo kennara vantar nú þegar aö lönskólanum álsafirði, kennslugreinar: stæröfræöi, íslenska, danska,enska og þýska. Upplýsingar veitir Snorri Hermannsson, skólast jóri í síma 94-4215 og 94-3526. Menntamálaráöuneytið. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa frá kl. 13-18. Upplýsingar ástaönum. Dalver, Dalbraut 3. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Óskum aö ráöa mann eöa konu til aö sjá um samverustundir í Sunnuhlíö, hluta úr degi, síödegis, fimm daga vikunnar. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Rennismiður Kísiliöjan hf. óskar aö ráöa rennismiö til starfa sem fyrst. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar veitir Ólafur Sverrisson frá kl. 8-16 í síma 96-44190 og í síma 96-44124 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.