Morgunblaðið - 08.09.1985, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985
59
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hörður Ólafsson
hæstaréttarlögmaður
lögg. dómt. og skjalaþýöandi,
•nak, fröntk verslunarbréf og
aðrar þýölngar af og á frðnsku.
Einnig verslunarbréf á dðnsku.
Síml15627.
Bólstrun
Klæöningar og vlögerölr á hús-
gögnum. Fljót og góö þjónusta.
Bóistrunin Smiöjuvegi 9, sími:
40800. Kvöld- og helgars.: 76999.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
f kennsla ;
JW-S-A-AJ aAA
Danska
Stuöningskennsla fyrir nemend-
ur i grunnskóla og framhalds-
skóla frá 9. september. Upplýs-
ingarísíma 79904.
Jóna Björg Sætran,
BA kennari.
Handmenntaskólinn
Byrjum 16. september.
Tilkynning frá
félagi Anglia
Enskutalæfingar félagsins hefj-
ast sem hér segir: Fullorönir,
þriöjudaginn 10. sept. kl. 19.45
aö Aragötu 14. Síöasti kennslu-
dagurer26. nóv.
Börn, laugardaginn 14. sept. kl.
10.00, aö Amtmannsstíg 2, bak-
húsiö. Siöastl kennsludagur 30.
nóv.
Innritun fyrir fulloröna og börn
veröur aö Amtmannsstíg 2 mánu-
daginn 9. sept. frá kl.
17.00-19.00. Sími 12371.
Stjórn Anglia.
Vinna erlendis
Laus störf fyrlr bæöi kyntn í 26
löndum. Veljiö á mitli 129 mismun-
andi störf. Hótel-.skrifstofu-.bygg-
lnga-,verkfræöl-,vótvirkja-,lækna-
störf o.tt. Sendiö £2 tH að fá allar
uppl. og bækl. Skrlfíö heimHlsfang
ykkar í prentstötum.
Overseas Employment Ltd., Box
9040,817109 Solna, Sweden.
Bandarískir karlmenn
óska eftlr aö skrifast á vlö fs-
lenskar konur meö vináttu eöa
nánarl kynni i huga. Sendiö uppl.
um starf, aldur og áhugamál
ásamt myndtil:
Femina, Box 1021M,
Honokaa, Hawail
96727, U.S.A.
Ég er 33ja éra
gömul einstæö móölr og óska
eftir aö kynnast 45-50 ára göml-
um mannl, heiöariegum. reglu-
sömum meö hjónaband í huga.
Merkt: .65-.
—vyvv---“Tyyw-vyy
[tilkynningar
1 aA—A L-á*
Prjónakonur athugiö I
Óskum eftir aö kaupa fallegar og
velprjónaöar lopapeysur. Upp-
lýslngar í sima 666191 í dag og
fyrir hádegi virka daga.
Trú og líf
Samvera i Háskólakapelluni á
morgun kl. 14.00. Þú ert veikom-
Nn).
Trúoglif.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Safnaöarsamkoma kl. 14.00.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræöumaöur: Bill Lövbom.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía Keflavík
Almenn samkoma kl. 17.00.
Ræöumenn: Monika og Ingemar
Almkvlst.
Vegurinn — Nýtt Iff
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 íGrensáskirkju.
Veriövelkomin.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld sunnudags-
kvöldkl. 20.00.
Fíladelfía
Austurvegi 40B Selfossi
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræöumaöur: Bill Lövbom.
KROSSINN
ALKHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Samkomur á laugardagskvöld-
um kl. 20.30. Samkomur á
sunnudögum kl. 16.30. Biblíu-
lestur á þriöjudögum kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustrcti 2
I dag kl. 14.00: Sunnudagaskól-
inn byrjar. öll börn velkomin Kl.
16.00: Útisamkoma á Lækjar-
torgi. Kl. 18.00: Hermannasam-
koma. Kl. 20.30: Lofgjöröaraam-
koma. Vitnisburöir og mikill
söngur. Miövikudag 11. kl. 20.30:
Fyrsti fundur hjálparflokksins(aö
Hringbraut 37). Allir velkomnir
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma í dag kl. 16.30.
Allir hjartanlega velkomnlr.
í
KFUM - KFUK
Amtmannsstíg 2B
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur: Séra Krist-
ján Búason dósent. Tekiö á mótl
gjöfum til starfsemi Evangelísk-
lútherska bibliuskólans i Reykja-
vik. Allir velkomnir.
Kaffisala kristniboös-
félags karla
til ágóöa fyrir kristnlboöiö í Afrfku
veröur í Betaníu, Laufásvegi 13,
ídagsunnudagkl. 14.30-22.00.
Trúog líf
Samvera f Háskólakapellunni i
dagkl. 14.00.
Þúertvelkominn.
Trúoglif.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Breski miöillinn Eileen Roberts
heldur skyggnilýsingafund aö
Hótel Hofi viö Rauöarárstíg,
mánudaginn 9. september, kl.
20.30. Miöar fást á skrifstofu fé-
lagsins. Stjórnin.
UTIVISTARFEROIR
Dagsferðir sunnu-
daginn 8. sept.
1. kL 8.00 Þórsmörk — Goös-
land. Nú er haustlltadýröfn aö
byrjaVerökr. 650,00.
2 kl. 8.00 Linuvsgurinn, öræfin
heilla. Uxahryggir — Hlðöuvellir
— Gullfoss. Verö kr. 750,00.
3. kl. 10.30 Selsvellir —
Hraunssel — Isölfsskáli. Ný
gönguleiö. Gömul seljalelö um
svokölluð Þrengsli yfir á .Þann
eina alfaraveg austanmanna sem
frá ölfusi og Setvogi lá til Grind-
arvikur*. Siöan fariö Méltunnu-
kleif, hjá Drykk jarsteini aö Isótfs-
skála. Hasgt er aö stytta. Farar-
stjóri Einar Egilsson. Verö kr.
400,00.
4. kl. 13.00 Sslatangar — Isótfs-
skáli. Margt forvitnilegt skoöaö
undir leiösögn Isólfs Guömunds-
sonar bónda á Isólfsskála. M.a.
meö merkustu minjum um út-
ræöi fyrri tíma. Fiskabyrgi. refa-
gildrur, hellar Verö kr. 450,00
trítt f. börn m. fullorönum. Brott-
för frá BSI. bensinsölu (I Hafnar-
firöiv. Kirkjug.jSjáumstl
Otivlst.
1
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir 13.-15.
sept.
1. Haustlitafsró i Þórsmörk.
Þaö má enginn missa af haust-
litadýröinni. Góö gisting í Útlvist-
arskálanum i Básum. Gönguferö-
irviöallrahæfi.
2. Prestahnúkur — Þórlsdaiur.
Skemmtilegt hálendissvæöi vlö
Langjökul. Svefnpokagisting f
Brautartungu. Sundlaug.
Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj-
argötu 6a, símar: 14606 og
23732. Sjáumst,
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR117» og 19533.
Dagsferðir sunnud. 8.09.:
1. Kl. 09.00. Skriöan (1005 m) —
gengið af Miödalsf jalli, v/Laugar-
vatn.Verökr. 650.00.
2. Kl. 13.00. Þlngvellir — haust-
litir. Létl gönguferö. Verö kr.
400.00
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmlöar vlö
bil. Fritt fyrir böm i fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag islands
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |
bátar — skip
M/V Saga I
lestar í eftirtöldum höfnum:
Fécamp 13.sept.
Bilbao 16.sept.
Aveiro 19.sept.
Lissabon 20.sept.
Antwerpen 25. sept.
Bremerhaven 27.sept.
Vöruafgreiðsla í Hafnarfiröi og Reykjavík.
Nánari upplýsingar um flutningsgjöld og
greiðslukjör á skrifstofu okkar Austurstræti
17, sími 27377.
Sjóleiðirhf.
ýmislegt
Diskur system 34
Viljum kaupa 64 MB disk í IBM system 34
tölvu.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „D — 2158“
Peningamenn — fjár-
magnseigendur
Innflutnings- og heildverslun óskar eftir fjár-
mögnunaraðila. Um er að ræða lánsfjármagn
og víxlakaup. Um verulega góð kjör er að
ræða fyrir þann er áhuga hefði.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Mikil velta
2156“.
Blómaskreytinga-
námskeið
Vegna mikillar aðsóknar verða haldin tvö
helgarnámskeið dagana 21. og 22. september
og 12. og 13.október.
Kennari: Uffe Balslev.
Innritun í síma 612276 á kvöldin og um helgar.
Stanz,
hefur þú áhuga á að eignast hlut í mjög arö-
vænlegu fyrirtæki? Ef svo er, þá er til sölu hluti
í umboös- og heildverslun í Reykjavík, sem
hefur mjög áhugaverð umboö. Skilyrði er aö
viðkomandi hafi þekkingu á sviði innflutnings-
og sölumála, og geti tekiö að sér starf fram-
kvæmdastjóra.
Þeir sem áhuga hafa leggi nafn, heimilisfang
og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt:
„ Ahugavert fyrirtæki — 3998“ fyrir 20. sept.
Fyrirtæki — rekstrarein-
ing óskast til kaups
Traust, fjársterkt fyrirtæki í Reykjavík, sem
áhuga hefur á aö auka starfsemi sína, óskar
eftir að kaupa starfandi umboð, verslun eða
iönað, til að fella að rekstri sínum. Þær vörur
sem helst koma til greina eru raftæki, raf-
magnsheimilistæki, rafbúnaöur, húsbúnaöur
o.þ.h. Áhugasamir skili skriflegum upplýsing-
um á skrifstofu mína fyrir 16. september nk.
Með allar upplýsingar veröur fariö sem trún-
aöarmál.
Tryggvi Agnarsson hdl.
Bankastræti 6. Reykjavík.
húsnæöi i boöi
Verslunarhúsnæði
27 m2 verslunarhúsnæði til leigu í hjarta
Reykjavíkur, næg bílastæði í nágrenninu.
Tilboð óskast send augl.deild Morgunblaös-
ins merkt: „V — 8576“.
Iðnaðarhúsnæði
Iðnaður — lager — heildverslun
til leigu viö Vesturvör í Kóp. 520 fm (2X260).
Á neöri hæö er lofth. 4,3 m og hurðarh. 3,5
m. Upplýsingar í síma 44072 og 43250.
Geymsluhúsnæði
230 fm geymsluhúsnæöi í nýbyggingu til leigu
nú þegar. Góö aðkeyrsla og stórar dyr. Loft-
hæö u.þ.b. 3 metrar.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Geymsla-3030“.
Verslunarhúsnæði —
Borgartún
Til leigu 145 fm bjart og vel staðsett verslunar-
húsnæði í Borgartúni. Laust nú þegar eðaeftir
samkomulagi.
Upplýsingar í símum 10069 og 621320 virka
daga eða 666832 á kvöldin.