Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 59 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hörður Ólafsson hæstaréttarlögmaður lögg. dómt. og skjalaþýöandi, •nak, fröntk verslunarbréf og aðrar þýölngar af og á frðnsku. Einnig verslunarbréf á dðnsku. Síml15627. Bólstrun Klæöningar og vlögerölr á hús- gögnum. Fljót og góö þjónusta. Bóistrunin Smiöjuvegi 9, sími: 40800. Kvöld- og helgars.: 76999. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. f kennsla ; JW-S-A-AJ aAA Danska Stuöningskennsla fyrir nemend- ur i grunnskóla og framhalds- skóla frá 9. september. Upplýs- ingarísíma 79904. Jóna Björg Sætran, BA kennari. Handmenntaskólinn Byrjum 16. september. Tilkynning frá félagi Anglia Enskutalæfingar félagsins hefj- ast sem hér segir: Fullorönir, þriöjudaginn 10. sept. kl. 19.45 aö Aragötu 14. Síöasti kennslu- dagurer26. nóv. Börn, laugardaginn 14. sept. kl. 10.00, aö Amtmannsstíg 2, bak- húsiö. Siöastl kennsludagur 30. nóv. Innritun fyrir fulloröna og börn veröur aö Amtmannsstíg 2 mánu- daginn 9. sept. frá kl. 17.00-19.00. Sími 12371. Stjórn Anglia. Vinna erlendis Laus störf fyrlr bæöi kyntn í 26 löndum. Veljiö á mitli 129 mismun- andi störf. Hótel-.skrifstofu-.bygg- lnga-,verkfræöl-,vótvirkja-,lækna- störf o.tt. Sendiö £2 tH að fá allar uppl. og bækl. Skrlfíö heimHlsfang ykkar í prentstötum. Overseas Employment Ltd., Box 9040,817109 Solna, Sweden. Bandarískir karlmenn óska eftlr aö skrifast á vlö fs- lenskar konur meö vináttu eöa nánarl kynni i huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt myndtil: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawail 96727, U.S.A. Ég er 33ja éra gömul einstæö móölr og óska eftir aö kynnast 45-50 ára göml- um mannl, heiöariegum. reglu- sömum meö hjónaband í huga. Merkt: .65-. —vyvv---“Tyyw-vyy [tilkynningar 1 aA—A L-á* Prjónakonur athugiö I Óskum eftir aö kaupa fallegar og velprjónaöar lopapeysur. Upp- lýslngar í sima 666191 í dag og fyrir hádegi virka daga. Trú og líf Samvera i Háskólakapelluni á morgun kl. 14.00. Þú ert veikom- Nn). Trúoglif. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur: Bill Lövbom. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma kl. 17.00. Ræöumenn: Monika og Ingemar Almkvlst. Vegurinn — Nýtt Iff Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 íGrensáskirkju. Veriövelkomin. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöldkl. 20.00. Fíladelfía Austurvegi 40B Selfossi Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaöur: Bill Lövbom. KROSSINN ALKHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á laugardagskvöld- um kl. 20.30. Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Biblíu- lestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrcti 2 I dag kl. 14.00: Sunnudagaskól- inn byrjar. öll börn velkomin Kl. 16.00: Útisamkoma á Lækjar- torgi. Kl. 18.00: Hermannasam- koma. Kl. 20.30: Lofgjöröaraam- koma. Vitnisburöir og mikill söngur. Miövikudag 11. kl. 20.30: Fyrsti fundur hjálparflokksins(aö Hringbraut 37). Allir velkomnir Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnlr. í KFUM - KFUK Amtmannsstíg 2B Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Séra Krist- ján Búason dósent. Tekiö á mótl gjöfum til starfsemi Evangelísk- lútherska bibliuskólans i Reykja- vik. Allir velkomnir. Kaffisala kristniboös- félags karla til ágóöa fyrir kristnlboöiö í Afrfku veröur í Betaníu, Laufásvegi 13, ídagsunnudagkl. 14.30-22.00. Trúog líf Samvera f Háskólakapellunni i dagkl. 14.00. Þúertvelkominn. Trúoglif. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miöillinn Eileen Roberts heldur skyggnilýsingafund aö Hótel Hofi viö Rauöarárstíg, mánudaginn 9. september, kl. 20.30. Miöar fást á skrifstofu fé- lagsins. Stjórnin. UTIVISTARFEROIR Dagsferðir sunnu- daginn 8. sept. 1. kL 8.00 Þórsmörk — Goös- land. Nú er haustlltadýröfn aö byrjaVerökr. 650,00. 2 kl. 8.00 Linuvsgurinn, öræfin heilla. Uxahryggir — Hlðöuvellir — Gullfoss. Verö kr. 750,00. 3. kl. 10.30 Selsvellir — Hraunssel — Isölfsskáli. Ný gönguleiö. Gömul seljalelö um svokölluð Þrengsli yfir á .Þann eina alfaraveg austanmanna sem frá ölfusi og Setvogi lá til Grind- arvikur*. Siöan fariö Méltunnu- kleif, hjá Drykk jarsteini aö Isótfs- skála. Hasgt er aö stytta. Farar- stjóri Einar Egilsson. Verö kr. 400,00. 4. kl. 13.00 Sslatangar — Isótfs- skáli. Margt forvitnilegt skoöaö undir leiösögn Isólfs Guömunds- sonar bónda á Isólfsskála. M.a. meö merkustu minjum um út- ræöi fyrri tíma. Fiskabyrgi. refa- gildrur, hellar Verö kr. 450,00 trítt f. börn m. fullorönum. Brott- för frá BSI. bensinsölu (I Hafnar- firöiv. Kirkjug.jSjáumstl Otivlst. 1 UTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 13.-15. sept. 1. Haustlitafsró i Þórsmörk. Þaö má enginn missa af haust- litadýröinni. Góö gisting í Útlvist- arskálanum i Básum. Gönguferö- irviöallrahæfi. 2. Prestahnúkur — Þórlsdaiur. Skemmtilegt hálendissvæöi vlö Langjökul. Svefnpokagisting f Brautartungu. Sundlaug. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- argötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR117» og 19533. Dagsferðir sunnud. 8.09.: 1. Kl. 09.00. Skriöan (1005 m) — gengið af Miödalsf jalli, v/Laugar- vatn.Verökr. 650.00. 2. Kl. 13.00. Þlngvellir — haust- litir. Létl gönguferö. Verö kr. 400.00 Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmlöar vlö bil. Fritt fyrir böm i fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | bátar — skip M/V Saga I lestar í eftirtöldum höfnum: Fécamp 13.sept. Bilbao 16.sept. Aveiro 19.sept. Lissabon 20.sept. Antwerpen 25. sept. Bremerhaven 27.sept. Vöruafgreiðsla í Hafnarfiröi og Reykjavík. Nánari upplýsingar um flutningsgjöld og greiðslukjör á skrifstofu okkar Austurstræti 17, sími 27377. Sjóleiðirhf. ýmislegt Diskur system 34 Viljum kaupa 64 MB disk í IBM system 34 tölvu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „D — 2158“ Peningamenn — fjár- magnseigendur Innflutnings- og heildverslun óskar eftir fjár- mögnunaraðila. Um er að ræða lánsfjármagn og víxlakaup. Um verulega góð kjör er að ræða fyrir þann er áhuga hefði. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Mikil velta 2156“. Blómaskreytinga- námskeið Vegna mikillar aðsóknar verða haldin tvö helgarnámskeið dagana 21. og 22. september og 12. og 13.október. Kennari: Uffe Balslev. Innritun í síma 612276 á kvöldin og um helgar. Stanz, hefur þú áhuga á að eignast hlut í mjög arö- vænlegu fyrirtæki? Ef svo er, þá er til sölu hluti í umboös- og heildverslun í Reykjavík, sem hefur mjög áhugaverð umboö. Skilyrði er aö viðkomandi hafi þekkingu á sviði innflutnings- og sölumála, og geti tekiö að sér starf fram- kvæmdastjóra. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt: „ Ahugavert fyrirtæki — 3998“ fyrir 20. sept. Fyrirtæki — rekstrarein- ing óskast til kaups Traust, fjársterkt fyrirtæki í Reykjavík, sem áhuga hefur á aö auka starfsemi sína, óskar eftir að kaupa starfandi umboð, verslun eða iönað, til að fella að rekstri sínum. Þær vörur sem helst koma til greina eru raftæki, raf- magnsheimilistæki, rafbúnaöur, húsbúnaöur o.þ.h. Áhugasamir skili skriflegum upplýsing- um á skrifstofu mína fyrir 16. september nk. Með allar upplýsingar veröur fariö sem trún- aöarmál. Tryggvi Agnarsson hdl. Bankastræti 6. Reykjavík. húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði 27 m2 verslunarhúsnæði til leigu í hjarta Reykjavíkur, næg bílastæði í nágrenninu. Tilboð óskast send augl.deild Morgunblaös- ins merkt: „V — 8576“. Iðnaðarhúsnæði Iðnaður — lager — heildverslun til leigu viö Vesturvör í Kóp. 520 fm (2X260). Á neöri hæö er lofth. 4,3 m og hurðarh. 3,5 m. Upplýsingar í síma 44072 og 43250. Geymsluhúsnæði 230 fm geymsluhúsnæöi í nýbyggingu til leigu nú þegar. Góö aðkeyrsla og stórar dyr. Loft- hæö u.þ.b. 3 metrar. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Geymsla-3030“. Verslunarhúsnæði — Borgartún Til leigu 145 fm bjart og vel staðsett verslunar- húsnæði í Borgartúni. Laust nú þegar eðaeftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 10069 og 621320 virka daga eða 666832 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.