Morgunblaðið - 08.09.1985, Page 66
ð2£LH.3fíM3TT32 ft 5TTTH AnfTVíVrTTP GIQA. IfTVfTTDííOWf
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985
- Skógræktar-
menn
eru
bjartsýnis-
fólk
Eftir nyipnw á Þorraldi & ÞwnldHfii aA dema er
nitkagreaió í BMbMÉÍI í |ááa lagi
L___________________________________
Á. Jónssyni, sem hiaut óspart lof skógrektarmanna fyrir eljusemi við aó
* ^koma upp skógi í landi Sauðaness. En alls stundar Páll nú skógrekt á 50
nekturum innan girðingar.
fararstjóra í skoðunarferðinni
daginn áður.
„Hér eru þó einir þrír skógreit-
ir, en félagið hefur einbeitt sér að
gróðursetningu á Gunnfríðarstöð-
um. Það er deilt um skilyrði fyrir
skógrækt hér en það er augljóst
mál að það eru reitir hér í sýsl-
unni sem sýna að hér er hægt að
rækta skóg. Þó finnst mér bændur
aimennt ekki hafa mikinn áhuga á
skógrækt/ sagði Haraldur. „En ég
held nú samt að það verði rökrétt
^afleiðing af þeim vaxandi áhuga
sem er með þjóðinni á þessum
málum, að hann glæðist einnig
meðal bænda. En það ríkir mikill I
einhugur í skógræktarfélögunum
og skógræktarmenn eru bjartsýnt
fólk,“ sagði Haraldur Jónsson.
Gosið í Heimaey
kveikti skógrækt-
arbakteríuna
\ í lok aðalfundar fóru fram kosn-
ingar. Sú breyting varð á stjórn
félagsins að Tómas Ingi Olrich,
formaður Skógræktarfélags Ey-
firðinga, var kosinn í stjórnina í
stað Kjartans ólafssonar, for-,
manns Skógræktarfélags Arnes-
inga, sem baðst undan endurkjöri.
í stjórninni eiga því sæti nú
Bjarni K. Bjarnason, Hulda Val-
týsdóttir, Jónas Jónsson, Kristinn
Skæringsson, Ólafur Vilhjálms-
son, Tómas Ingi Olrich og Þor-
valdur Þorvaldsson. Formaðurinn,
Hulda Valtýsdóttir, sleit við svo
búið þessum fimmtugasta og
fimmta aðalfundi Skógræktarfé-
lags fslands með þeim orðum að
brýnt væri að skógræktarfólk
sneri bökum saman og kallaði sem
flesta til skógræktarstarfa.
Upp úr stjórnarkjöri fóru menn |
að tygja sig til heimfarar, en
blaöamaöur tók þó tali tvo fundar- I
gesti, sem voru á leið heim sitt í
hvort landshornið, þau Þorberg
Hjalta Jónsson og Hólmfríði
Finnbogadóttur.
Þorbergur er nýkominn heim
frá fjögurra ára skógfræðinámi í
Aberdeen í Skotlandi og verður í
vetur kennari við Bændaskólann á
Hólum þar sem fitjað verður á
næstunni upp á ýmsum nýjungum
Þeim Hönnu Vigdlsi Signrðardóttur og Helgu Guðmundsdóttur þótti gott
að tylla sér í einum lundinum á Sauðanesi eftir skógaskoðun og berjatínslu.
Þorbergur Hjalti Jónsson er nýkom-1
inn heim frá námi í skógfræðum íj
Skotlandi og hyggst nú miöla bænda-
efnum á Hólum af kunnáttu sinni.
hef alltaf verið mikið náttúru-
barn og skógrækt er yndislegt tóm-
stundagaman,“ sagði Hólmfríður
Finnbogadóttir.
( Morgunblaðið/Jón Sigurðuon
Gengið um f landi Gunnfrfðarstaða. F.v. Þormóður Pétursson, stjórnarmaður í Skógræktarfélagi A-Húnvetninga,
og feðgarnir Benedikt og Sigurður Blöndal, skógræktarstjóri.
Þo að menn séu ekki á eitt sáttir um eilffðarmálin geta þeir verið sammála
um að skógrækt sé greiði við sköpunarverkið. Annað varð a.m.k. ekki séð
á Blönduósklerknum og allsherjargoðanum, þeim Árna Sigurðssyni og
Sveinbirni Beinteinssyni.
í kennslu er tengjast skógrækt.
„Ég kenni jarðrækt á Hólum í vet-
ur og jafnframt verður undirbúin
þar kennsla í skógfræði, því vetur-
inn 1986 til 1987 stendur til að
bjóða skógfræði sem valgrein við
skólann," sagði Þorbergur.
„Námsefnið verður miðað við
þarfir bænda og ef það gefur góða
raun stendur til að koma upp
heilli námsbraut í skógfræði. Eg
býst við að verða með ráðgjöf fyrir
bændur í næstu héruðum og einn- j
ig er ætlunin að bjóða upp á stutt
námskeið, sem öllum verður heim-
ilt að sækja, í þessum fræðum á
Hólum. Þetta er nýtt og mjög
spennandi verkefni, sem ég hlakka
til að takast á við.“
I
Þorbergur er Vestmanneyingur
og getur eiginlega þakkað gosinu
mikla það hvar hann er staddur í
lífinu nú. „Sumarið eftir gos var
öllum Vestmannaeyjabörnum boð-
ið til Noregs,“ sagði hann. „Og ég
varð svo hrifinn af norsku skógun-
um að ég hef ekki losnað við bakt-
eríuna síðan.“
I
„Ég hef alltaf verið mikið nátt-
úrubarn, enda fædd og uppalin í
sveit, á Lágafelli I Austur-Land-
eyjum,“ sagöi Hólmfríður Finn-
bogadóttir, fulltrí Skógræktarfé-
, lags Hafnarfjarðar og Garðabæj-
i ar. „Það var því kærkomið þegar
Hafnarfjarðarbær afhenti skóg-
ræktarfélaginu land til ræktunar
á ári trésins, 1980. Þá var okkur
hjónunum úthlutað rúmum hekt-
ara við Kaldárselsveg, sem við er-
um nú að rækta á eitthvað um 25
trjátegundir og þykir alveg yndis-
legt tómstundagaman.
Mér hefur fundist ákaflega
gaman að sækja þessa fundi
skógræktarfólks," sagði Hólmfríð-
ur. „Þeir auka samheldnina og |
gefa fólki kost á að miðla af
reynslu sinni. Ef ég á að geta ein-
hvers sérstaklega frá þessari helgi
þá langar mig að minnast á helgi-
stundina í kirkjunni hér á Blöndu-
ósi í morgun, sem var sérstaklega
friðsæl og falleg. Ég er þakklát
fyrir þessa stund og mig langar að
gera orð séra Árna í kirkjunni að
okkar. En hann sagði að skóg-
ræktarfólk væri að taka þátt í
sköpunarverki guðs.“
I